Alþýðublaðið - 07.04.1966, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 07.04.1966, Blaðsíða 9
ursborgar árið 1703 var gert páska egg, aem'var í'íullu samræmi við hina gömlu hefð. J>egar það vár opnað, apratt upp lítii gullstytta sem spennt var niður með fjöður. Gullstyttan var af stofnanda borg arinnar Pétri mikla, á hestbaki. í tilefni af opnun Siberíujárn- brautarijinar' fékk keisarafrúin geysilega dýrmætt páskaegg úr platínu og á það voru merktir allir helztu viðkomustaðir frá St. Pétursborg til Vladivo tock. Inni í egginu var nákvæm eftirlíking af járnbrautinni og var hún einnig úr platínu. En þegar heimsstyrjöldin 1914 — 1918 brauzt út fór páskaeggjun um að hnigna. Nú var ekki lengur auðið að leyna því, sem var að gerast innan landamæra ríkisins og úti í hinum stóra heimi. Árið 1915 bjó Fabergé til Rauða-kross páskaegg úr hvítum glerjungi á silfurgrunni með tveimur rauðum krossum og myndum af stórher togaynjunum Tatíönu og Olgu í Rauða kross búningum. Síðan gekk árið 1916 í garð. Stríðið harðnaði og páskaegg þess árs var úr stáli og uppi á fjórum fallbyssukúlum. Innan í því var lít il mynd úr stáli af keisaranum og syni hans í viðræðum við her foringja á vígstöðvunum. Þetta páskaegg var síðasta gjöf keisarans til konu sinnar. Talið er, að Fabergé hafi gert um 57 •keisaraleg páskaegg um dagana. Mörg þerra eru til enn þann dag í dag, sum í eigu brezku konungs fjölskyldunnar, önnur í Sovétríkj unum. Sum eru líka á opinberum söfnum eða einkasöfnum víða :im heim. Flest páskaeggin voru ó trúlega falleg og einstæð listaverk. En fyrirmynd þeirra allra er hænu eggið: tákn lífsins, upprisunnar og frjósemi vorsins. Páskaegg þetta er eitt hið skrautlegasta, sem veriff hefur í eigu Rússakeisara. Þaff er úr ljósrautfum glerungi, skreytt meff liljum, blómin eru úr perlum og litlum demöntum. OLIVETTI býður yður fjölbreytt úrval af hvers konar reikni- og samlagn- ingavélum. Allt frá kr. 3.840,00 til - 47.750,00 Árs ábyrgð — fullkomin viðgerðarþjón- usta. G. Helgason & Melsteð hf. Rauðarárstíg 1 — Sími 11644. i _ | Hliðgrindur Fjölvirkinn Kópavogi Símar: 40450 og 40770. ------------------------------------ I Steypuhrærivélar : Fjölvirkinn Kópavogi [ Símar: 40450 og 40770. j Jeppakerrur Fjölvirkinn Kópavogi Símar: 40450 og 40770. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 7. apríl 1966 g,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.