Alþýðublaðið - 16.09.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 16.09.1966, Blaðsíða 10
Nýtegund Framhald úr opnu. eitthvert hljóð, þá er það veik stuna, þau vinda til særða líkama sína í þögn. í bedda við dyrnar er drengur, brenndur eftir nap- alm sprengju. Hann er sjö ára gámall, en á stærð við fjögurra áija venjulegt barn. Hann er b|enndur í andliti, á baki og á annarri hendi. Hið brennda hold áí þessum litla líkama lítur út eifas og bló'ðstorkið kjöt í kjöt- várzlun. Lvið fáum alltaf napalm-tilfell- irf í hópum,“ hafði læknirinn ságt. Og svo er það hvíti fosfór- injn, sem fylgir með, og hann er vdrri en allt annað, þar sem hann hejldur áfram að naga holdið, eins of| þegar tennur rottu naga bein. Gömall maður næstum blindur, mpð vagl á auga, hlúði að þessu bíennda barnabarni sínu. Nap- alm sprengjurnar féllu fyrir viku síðan á þorpið þeirra, hann bar dr.enginn til næsta þorps, og það- art var flogið með þá í þyrlu til sjþkrahiissins. Barnið grét af sárs at|ka alla þá viku, en í dag er hann - betri, hann grætur ekki lefagur vindur aðeins til líkama sinn og reynir að hagræða sér þapnig, að sársaukinn sé sem mlnnstur. fAnnar drengur, einnig sjö ára gámall, hafði brennzt í sömu -á rájiinni. Móðir hans stóð hjálpar- va|na yfir honum. Barnið hafði aýilegar kvalir. Hún hafði lagt yfjr hann létta ábreiðu og veifaði álpift blævæng, eins og hún með þíi gaeti kælt blauta og blóðrauða Ijuð’iuin.s. Hún sagði, að Vietcong slferuliðar hefðu komið inn f*0orp þairra í apríl, en hefðu fýrir löfagu verið á brott. Hvers vegna þá að utrýma húsum þeirra og eignum — og börnum, núna í ágúst? HREYFINGARLAUS OG HLJÓÐ. Vietnamar eru fallegt fólk, einkum þó börnin. Fallegasta barn- ið á þessari deild var lítill dreng- ur, sem virtist vera um það bil fimm ára gamall. Hann vaí með sáraumbúðir á báðum fótum, al- veg upp á mjaðmir. Hann sat á- samt tveimur litlum stúlkum á flísalögðu gólfinu, sem er ögn svalara, og þau létu höfuðin hvíla á rúmhliðinni. Þau sátu þarna hreyfingarlaus. og hljóð. Stúlk- umar voru einnig þaktar plástr- um. Augu drengsins voru stór, dökk og vonleysislega hrygg — ekkert barn ætti að hafa slík augu. Móðir litlu stúlknanna, sem höfðu hlotið sár af sprengikúl- um stórskotaliðs okkar, sagði mér sögu drengsins. Hann var ásamt móður sinni á heimleið af mark- aðnum í litlum vagni, sem dreg- inn var af vespu, en slíkir vagn- ar eru farartæki hinna fátæku í þessu landi. Vagninn varð fyrir sprengju Vietcong-manna. Móðir drengsins lét lífið ásamt mörgum öðrum, sem í vagninum voru. — Faðir drengsins hafði flutt hann hihgað, látið þessa konu hafa peninga til að kaupa mat og hlynna að syni sínum og snúið síðan aftur til þorpsins, þar sem voru fleiri börn, sem þurftu mat og aðhlynningu. Þótt þessl spitali væri eins dæmi, þá væri ástandið samt hræðilegt, en það er fuil ástæða til að ætla, að allir spítalar dreif- býlisins séu undir sömu sök- ina seldir, yfirfullir af óbreyttum VÍLL RÁÐA hlaðamann og Ijósmyndara borgurum, við aðstæður svipaðar því og voru í Krímstríðinu. Eng- in stjórnvöld halda tölur yfir særða borgara, engin opinber emb- ættismaður gerir tilraun til þess að afla upplýsinga um tölu lát- inna borgara hjá þeim, sem kom- ast lífs af. En ef einhver hlutlaus, sakleysislegur áhorfandi færi á öll sjúkrahús landsbyggðarinnar og spyrði fólkíð, hvernig það hefði særzt og hvaða aðrir fjöl- skyldumeðlimir hefðu verið drepnir, þá er það sannfæring mín, að þeir mundu komast að því, að við óviljandi drepum og særum þrisvar til fjórum sinnum fleira fólk en Vietcong gerir af ásettu ráði, eftir því sem okkur er sagt. Við erum ekki vitfirringar og ófreskjur, en flugvélar okkar þjóta um loftin daga og nætur og fallbyssur okkar eru örlátar og við eigum í fórum okkar miklu meira af drápstólum. Mannslífin eru þarna á jörðinni, stundum eru þau þurrkuð út vegna slysni, stundum af því að álitið er að Vietcong-skæruliðar séu á meðal þeirra. Þetta er vissulega ný teg- und stríðs, eins og segir í fyrir- lestri þeim, sem fluttur er bandarískum hermönnum við komu þeirra til Vietnam. Þar seg- ir m. a.: Til þess að vinna þetta stríð í raun og sannleika verðum við að hjálpa ríkisstjórninni í Suður-Vietnam að vinna hjörtu og hugi þjóðarinnar. En ég held, að okkur væri það fyrir beztu að finna nýjar leiðir til að heyja þetta stríð. Því þeg- ar öllu er á botninn hvolft, þá lifa hjörtu og hugir í mannslík- ömum. þá ákvörðun, þegar ég ók um landið, að hingað skyldi ég koma aftur. Noregur er dásamlegt og heillandi land og fólkið er einnig mjög vingjarnlegt. BifreÉðaeigendur sprautum og réttum Fljót afgreiðsla. Bifreiðaverkstæðið VESTURÁS H.F, Súðarvog 30, sími 35740. Lesið áfþýSubiaðið ÓEafur Framhald af 7. síðu. sem gerist í stjórnmálum úti í heimi, en við á íslandi. — Nokkuð að lokum? — Ég er þess fullviss, að slík mót gera geysilega mikið gagn og á þessum tíma, tíu dögum, nær fólkið að kynnast allvel, betur en það kynnist á stuttum ráð- stefnum. Mér fannst daginn sem verið var að fara, að ég hefði viljað vera tíu daga í viðbót. Einmitt, þegar náin vinátta hafði tekizt var mótið búið. En það vekur löngun til þess að hitt- ast aftur og ég. segi fyrir mig, að ef mér gefst tími og ráð til að fara á annað slíkt mót, þá er ég ákveðinn að fara. Revndar tók ég ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ vanfar blaðburðar- fólk í eftirtalin hverfi: .■r-j'ii'' t, . * ' Miðbæ, I. og II. Höfðahverfi, Hverfisgötu, efri og neðri, Voga, Njálsgötu, Laugarneshverfi, Laufásveg, Lönguhlíð. Grettisgötu, ' Sörlaskjól, Laugaveg neðri, Hvassaleiti Alþýðublaðið Sími 14900. Álftamýri Álfheimar Hringbraut, Framnesveg, Teigagerði. AugBýsing um styrki úr Menningarsjóði Norðurlanda. Menningarsjóði Norðurlanda er ætlað að styrkja norrænt menningarstarf á sviði vís- inda, skólamála, alþýðufræðslu, bókmennta, tónlistar, myndlistar, leiklistar, kvikmynda og anoarra listgreina. Meðal þess, sem til greina kemur að sjóðurinn styrki, má nefna: 1. Norræn samstarfsverkefni, sem stofnað er til í eitt skipti, svo sem sýningar, út- gáfu, ráðstefnur og námskeið. 2. Samstarf, sem efnt er til í reynsluskyni, enda sé þá reynslutíminn ákveðinn af sjóðstjórninni. 3. Samnorræn nefndarstörf. 4. Upplýsingastarfsemi varðandi norræna menningu og menningarsamvinnu. Styrkir úr sjóðnum eru því aðeins veittir til verkefna, er varða færri en þrjár Norður- landaþjóðir sameiginlega, að sérstakar á - stæður séu fyrir hendi: Umsókn um styrk úr sjóðnum skal fylgja m. a.: 1. Nægilegar upplýsingar um verkefni það, sem sótt er um styrk til. 2. Ýtarleg kostnaðaráætlun, þ. á. m. um þóknanir og ferðakostnað, sem ráðgert er að greiða af styrknum. 3. Upplýsingar um aðra styrki, sem sótt kann að hafa verið um til verkefnisins, svo og um aðrar tekjulindir. 4 .Upplýsingar um hvaða aðili hafi umboð til að hefja hugsanlegan styrk. Umsóknir skulu stílaðar til Styrelsen för Nordiska kulturfonden, Undervisningsmin- isteriet, Högbergsgatan 21, Helsingfors, 13. og skulu þær hafa borizt eigi síðar en 5. október n. k., ef unnt á að vera að taka þær til meðferðar við næstu úthlutun úr sjóðn- um. Bráðabirgðastjórn Menningarsjóðs Norðurlanda, 15. september 1966. JO !6- september 1966 ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.