Alþýðublaðið - 20.09.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.09.1966, Blaðsíða 1
Þriffjudagur 20. september - 47. árg. 211. tbl. - VERÐ 7 KR. stofn til þess irnar Reykjavík —------- Meðalhækkun á afurffaverðinu til bænda ver3ur í haust 10,8% en tæpur helmingur jieirrar hækk unar, er þegar kcuiinn inn í verff iff þannig aff raunveruleg hækk un í haust ver'ður aff meffaltali 5 — London 19. 9. (NTB Reuter) Maður isá, er talið er að skipulagt hafi lestarránið mOda í Bretlandi í ágúst 19 63, Reginald „Buster“ Ed wards, var handtekinn í Lon don í morgun. Lögreglan hef ur ekkert sagt frá handtök unni, en góðar heimildir 'herma að Edwards hafi verið einn þegar hann var liand tekinn á dvalarstað sínum og ekks veitt mótspyrnu. S ;mir halda því fram, aS Edwards sem er 35 ára, hafi verið orðinn þreyttur á að vera í felum og að pening arnir hafi smám saman geng ið til þurrðar. Þess vegna hafi hann sjáifur komið lög reglunni é fnori'3. en þannig atvikaðist þa~ að 'ögreglan hafði hendur í hári annars manns sem lýst var eftir vegna lestarránsins, James White. Hann var handtekinn í apríl og sagði frá því fyr ir rétti að glæpafélagar hans hefðu heitt hann fjárkúgun eftir ránið, Fimm menn sitja í fangelsi fyrir þátttöku í ráninu. en þriggja manna er enn leitað. 6%, en vöruflokkarnir hækka mis > jafnleg-a mikiff. Sanikomulag um verfflagninguna náffist á laugar- dagsmorguninn, en þá hafði sex manna nefndin setið á fundi alla nóttina ásamt Torfa Hjartarsyni sáttasemjara, Þaff, aff hækkunin er ekki meiri en aff ofan segir, er fyi'st og fremst vegna þess, aff ríkisstjórnin hefiu- lofaff aff beita sér fyrir ýmsum ráffstöfunum fyr ir landbúnaðinn. Ein þeirra er sú aff stofnaður verffi Jarffakaupasjóff ur til aff kaupa upp-ketjarff jr-, þar sem búrekstur er óhagkvæmur, en á þetta atriffi hefur Alþýffuflokk urinn lagt mikla áherziu. Þær ráffstafanir, sem ríkisstjórn in hefur Iofaff aff beita sér fyrir eru einskcnar „júnísainkomulag“ vi5 bændur og eru meffal annars í því fójgnar aff veitt verffur auknu fé til veffde'Udar Stofnlánadeildar Jandbúnaðarins til aff auffvejda ungum bændi'm jarffakaup. vinnslu j stöffvar landbúnaffarins munu fá ; hagræffingarlán til aff fullkomna j tækiakost og aulia hagkvæmni í reksfri. Þá mun ríkisstjórnin beita sér fvrir stofnun jarffakaupasinffs, er fvrst og fremst hafi þaff hiutverk aff kaupa upp kotjarffir, þar sem enn er hokraff við óhagkvæm skil yrffii og þar sem ókleift er aff reka búskap á nútímavísu. A þessi sjóffur aff tryksía- aff þeir sem húa á slíkum jörffum, en vilja brefffa búi og taka unp önnur störf geti fengiff greitt fyrir eign ir sínar, og þeim þannig auffveld aff aff taka upp önnur þjóffnýtari störf. AlþýSuflokkurinn befur lagt áherzlu á aff hrinda þessu máli í framkvæmd, enda stuðlar þaff aff því aff gera landbúnaffinn í he’id hagkvæmari. Eins cg fvrr segir náffist sam komu lag á fundi sexmannanefnd arinnar á laugardagsmorgun eftir iangan fund. í gær var nefndiu aft ur á fundi og var þá veriff aff gan.ga endanlega frá smásöluverffi landbúnaffarafurðanna, sem vænt anlega verffur tilkynnt í dag. Síffastliffinn iaugardag lauk* merltum áfanga í byggingu Strákaganganna, er göngin voru sprengd í gegn. Ef alit gengur að óskum mun vegur inn verffa tilbúinn í vetur. Myndin sýnir gatið, sem sprengt var í gegn, en nán ar segir frá því í frétt á þriffju síðunni. M: K. Möiler Stokkhólmi 19. 9. (NTB). Sú spurnig hefur vaknað eftir ósigur jafnaðarmanna í bæjar- og sveitarstjórnakosningunum í Svi- þjóff í gær, hvort þing verður rof iff og gengiff til nýrra kosninga Jafnaffarmenn biffn mesta ósignr sinn um 30 ára skeið og töpuffu í fréttatilkynningu frá Fjár- málaráðuneytinu og landsvirkjun segir að í gær mánudaginn 19. þ. in. hafi verið undirritaðir samn ingar í New York vegna lántöku Landsvirkiunar þar, með skulda bréfaútgáfu í þágu Búrfellsvirlcj unar, að fjárhæð alls 6 milljón ir Bandaríkjadoilara eða 258 millj ónir króna. Lánið er með 7% vöxtum 'á ári og endurgreiðist á íímabilinu 1974—1984. Lánssamn ingar þessir voru gerðir fyrir milli göngu First Boston Corporation, New York, og voxu þeir undirrit aðir fyrir hönd Landsvirkjunar af dr. Jchannesi Nordal, formanni étjórnar Landsvirkjunar. Ríkissjóð ur veitir sjálfsskuldarábyrgð fyr ir láninu, og undirritaði Pétur Framhald á bls. 14. 5% atkvæffa miffaff viff þingkosn ingarnar 1964 og 8% miffað viff sveitastjórnakosningarnar 1962. Tage Eriander forsætisráðherra sagffi í kvöld, aff landsstjórn Jafn affarmannaflokksins kæmi saman til fundar 1. október aff ræffa af leiðingar kcsninganna og síðan mundi þingflokkurinn ákveða hvort þing skuli rofiff. Erlander nefur lagt áherzlu á, að ekki sé hægt að bera sænsku kosningarnar saman við Stór- þing'skosningarnar í Noregi í fyrra Ósigur norskr-a jafnaðarmanna staf aði eingöngu af klofningi í verka lýffshreyfingunni, en í Sv'þjóð juku borgaraflokkarnir fylgi sitt af eigin rammleik, ef svo má að orði komast, sagði hann. Komm únistar hefðu aðeins bætt við sig 1% atkvæða síðan 1964 oig það skipii engu máli í þessu sambandi Þrátt fyrir fylgisaukningu borg araflokkanna og kommúnista og þó að fylkisþingin kjósi meðltai Framhald á 14. síðu. LIH Á EVSEBTLI Rvík, - OTJ. LÍK fannst á fjallinu Meitli í gærdag og baff lögreglan á Scl fcssi, kollega sína í Reykjavík um að sækja þaff. Fóru nokkrir raciin úr Reykjavik á jeppa, og með lýstu írjeff sér. Ætli:itu þieir á jeppanum eins langt og þeir kæm ust en ganga síffan þaff sem eftrr var. Blaðinu hefur ekki tckist aff afia sér nánari upp' ingr ’im máliff en líklegt má teíýn aff L"dö hafi legið þarna alllengi, og aff smalamenn hafi fundiff þaff á yíir ferff sinni í gærdag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.