Alþýðublaðið - 20.09.1966, Qupperneq 10

Alþýðublaðið - 20.09.1966, Qupperneq 10
I Rítsfsóri Grn ESdsson ★ Finnar sigruöu Dani 2:1 í Helsingfors og Svíar Norðmenn 4:2 í Osló á sunnudag. í fyrr- nefnda leiknum var jafnt í hléi 1:1, en í leik Norömanna og Svía var staðan 2:0 fyrir NorÖmenn. í norrænu keppninni hafa Finnar sigraö annað áriö i röö, þó einum leik, milli Svía og Dana sé ólokiö. Finnar hafa 5 stig, Norðmenn 3, Svíar 2 og Danir ekkert. sek. Barkovskij, Sovét sigraöi í langstökki, 7,82 m., en Ovanesjan varö annar meö 7,77 m., Lusis, Sovét kastaöi spjóti 84,30 m. og Feld 5,00 m. á stöng. Skortsov, Sovétríkjunum sigraði í hástökki með 2,13 m., en Evrópumeistainn Madobust varö fjóröi meö 2,10 m. Frakkar jöfnuöu Evrópumetiö í 4x100 m. boðhlaupi, 39,2 sek. ■0- ★ Sovétríkin sigruðu Júgóslavíu 2:1 i Belgrad á sunnudag og Aust urríki Holland 2:1 í Vínarborg. * Islðnd tekur Kári Árnason sækir að franska markverðinum en hann bjargar. Frakkar sigrubu daufa íslendinga 2 gegn 0 í hávaða roki og leiðinda veðri á sunnudag léku áhugamenn ís- lands og Frakklands landsleik í knattspyrnu. Leikurinn var jafn- vel leiðinlegri en veðrið og varð áhorfendum mikil vonbrigði, en þeir voru með allra fæsta móti, aðeins rúmlega þrjú þúsund. Fyrri hálfleikur 0:0 ■ íslendingar unnu hlutkestið og léku undan hinum sterka vindi, en tókst þrátt fyrir það ekki að skora en áttu þó nokkur góð tæki færi. Bezta tækifærið átti EUert Schram er hann stóð fyrir opnu marki en skot hans lenti beint í fangi hins franska markvarðar. Þá áttu þeir Kári og Hermann goð skot og t.d. bjargaði mark- viirðurinn mjög naumlega í horn er Iíermann átti þrumuskot að Koparpípur og Rennilokar Fittings Ofnakranar Tengikranar Slöngukranar Blöndunartæki ; Burstafell Bygginga vöru verzlun, Réttarholtsvegi 3. iSími 3 88 40. marki. Tækifæri Frakkanna voru ekki mörg í þessum hálfleik og ekkert þeirra afgerandi hættu legt. Seinni hálfleikur 2:0. Nú bjuggust flestir við að Frakk arnir myndu nota sér vindinn til hins ýtrasta, en þeim tókst það ekki eins vel og við var að bú- ist. Liðin skiptust á upphlaupum og áttj til dæmis Kári allgott skot að marki eftir að hann hafði hlaup ið Frakkana af sér. Það var ekki fyrr en seint að mark kom eða á 25. mín. Hægri útherjinn Kanyan fékk góðan bolta þar sem hann var staddur inni í teig, lagaði hann örlítið til með hendinni og skoraði. Árni Njálsson, fyririiði mótmælti fyrir hönd íslenzka liðs ins, en írski dómarinn hlustaði ekki á hann. Þegar 5 mín voru eftir af leiknum er Kanvan aftur á ferð og leikur nú laglega í gegnum íslenzku vörnina og skor ar 2:0 og þannig enduðu þessi ósköp. Liðin. I iiði íslands voru þeir beztir Sig. Dagsson, Sig Albertsson og Kári Árnason. Hinn umdeildi Óskar kom vel frá leiknum og sama er að segja um þá Anton og Karl Hermanns- son. Annars var eins og þetta lið vantaði alla baráttu og að leikur inn væri þeim tapaður fyrir fram. Hjá Frökkunum var Kanyan langbeztur en einnig var mark- vörðurinn góður. En verstur af öllu slæmu á vell inum var írski dómarinn O’Neill. Oft blöskrumst við yfir okkar dómurum en eftir þennan leik verður að telja íslenzka dómara allgóða. Línuverðir voru: Rafn Hjalta- lin og Guðjón Finnbogason. I.V. -0- ★ Svíar komu sannarlega á óvart um helgina, þeir sigruöu England í landskeppni í frjálsum íþrótt um með 112 stigum gegn 100. Ár angur var frekar slakur, sérstak lega voru Bretarnir lakari en búizt var viö. Fryer setti þó brezkt met í 10 km. hlaupi, hljóp á 28,26,0 mín. Hagelund Svíþjóö sigraði i kringlukasti meö 59,26 m. McCaff erty varö fyrstur í 5 km. hlaupi á 13:47,2 min., en Svíinn Cærder ud, sem hljóp i fyrsta sinn 5 km. varð þriðji á 13:56,0 mín. Dahl- gren .sigraöi í hástökki, stökjc 2,07 m. ★ Sovétríkin sigruðu Frakkland í frjálsum íþróttum í Kiev um helgina með 120,5 stigum gegn 91,5. Klim setti sovézkt met í sleggjukasti meö 71,46 m. Pique mal, Frakklandi náöi sínum bezta tíma í Evrópu í 100 m. hlaupi 10,1 þátt í fjögurra landakeppni | í tugþraut íslendingar taka þátt í 4ra landa keppni í tugþraut, sem fram fer i Olofström í Sví- þjóö um helgina. Þaö eru Svíar, Danir, Norömenn og íslendingar sem keppa og eru 3 keppendur frá hverri þjóð. íslenzka liöið skipa þeir Valbjörn Þorláksson, Kjart- an GuÖjónsson og Ólafur Guðmundsson. Stig tveggja beztu manna eru reiknuö. Keppni þessi ætti að veröa mjög jöfn. A þessari mynd eru þjálfari liðsins lengst til vinstri t mi.,io Gérard Grizetti, franskur landsliðsmaður og Albert Guðmundsson. Albert, þjálfarinn og faðir Grizetti léku saman „í gamla daga”. 1^0 20. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.