Alþýðublaðið - 20.09.1966, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.09.1966, Blaðsíða 6
me a smygl á gulli og vopnum ÞÝZKIR glæpamenn hafa fcomið á fót víðtækum samtökum til þess að smygla vopnum og gulli, og jafnvel reyndustu toll verðir varast ekki klækjabrögð þeirra. Hafnarverkamaður í Saigon, Hassan að nafni, ljóstraði nýlega upp um umfangsmikið vopna smygl, þegar hann varð fyrir því óhappi að missá trékassa í höfn ina í Beirút. Kassinn brotnaði, og út úr honum runnu rifflar af þýzkri gerð. Tollskjölin sögðu að í kassanum væru „vélarhlutar" í Sa'gon var Þjóðverjinn Wagn er skömmu síðar dæmdur í sex (ára hegningarvinnu fyrir 'gull- smygl. ilann hafði látið sauma inn í vesti sitt gullstangir að verð- mæti tæplega 3 milljónir króna ísl., og það var hrein hending að vietriamskir tollverðir komust að þessu. Klaufaskapur Hassans kom lög reglunni í Líbanon á slóð vopna smyglaranna, Rifflarnir voru sov ézkt herfang úr heimsstyrjöldmni síðari. Tveimur dögum áður en þeir fundust höfðu líbanonskir tollverðir fengið grun um, hvað væri á seyði. Það vakti athygli þeirra, að búlgarskt vöruflutninga skip, „Veliko Tirnovo", hafði varp iað akkerum rétt utan við þriggja mílna landhelgismörkin. Þegar bú’garski skipstjórinn Ab adijev, var að því spurður, hvern ig á þessu ::tæði, sagði hann, að liann t-i i nánari fyrirmæla frá yfirboðurumj sínum. Nokkrum dög um síðar lagðist skipið að bryggju í BeinÞ og npp úr því var skipað 80 trékössum. Sendandi var „Inter national Chemical Trust Co,“ í Genf, móttakandi einhver Said Abdul Kai í Aden. Millijiðurinn var vestur-þýzka fyrirtækið „Mil- izer Spedition” í Hof. Fulltrúar þessa fyrirtækis biðu eftir kössun um ' Beirút, En fljótlega kom í ljós, að hvorki fvrirtækið í Genf né mót takandmn ’ Aden voru til Ekki þarf nema ?ð líta á landakort til að siá. að bað er meira en lítið elnkenniiegt. að senda vörur til Ad en um Beirút, því að þaðan verð ur að flytja þær yfir Sýrland, Jór daníu, Saudi Arabíu og Jemen, og á þessari leið eru eyðimerkur sem eru ófærar vörubifreiðum. ★ SOVÉZK VOPN. Útvarpið í Bagdad lýsti því und ireins yfir, að vopnin kæmu frá leynisamtökum Kúrda í Munehen og væru ætluð skæruliðum Kúrda sem berjast við stjórnarherinn i írak. En hingað til 'hafa Kúrdar fengið vopn sín frá austantjalds löndunum. Lögreglan í Líbanon hefur aðra skoðun á málinu.: í Odessa hafa Rússar safnað saman 3,5 milljón um riffla, 200.000 vélbyssum og gífurlegu magni af skotfærum, sem beir tóku herfangi í he'ms styriöldinni síðari. Með aðstoð vestrænna vonnasmyglara, í þessu ti'iviki vestur-þvzkra, eru vopnin se’d fyrir harðan gjaldevri. Hér er um að ræða svokallaða póli t'ska vopnasölu, sem þjónar þeim tilganigi, að skana ólgu og spennu t vissum heimshlutiun. Vonnin úr „Veliko Tirnovo" 'átitu hvorki að fara tll Adens né íraks, heldur voru þau send „Pal estínsku freisishreyfinigunni", sem hefur aðalstöðvar í Kaíró og skrif stofur í Beirút og Damaskus. Með vonnunum áttu hinir svokölluðu ..Fedavinar" að halda áfram skæru hernaði sínum gegn ísrael. Miliiliðirnir í þessarl vopnasölu voru tveir Þjóðverjar, Rudolf Ar únt. ny Karl Sescek, sem báðir eru kunnir glæpamenn í Vestur-Þýzka landi. Þeim tv'menningunum tókst að fiý.ia til Vestur-Þýzkalands og í Líbanon hafa þeir nú verið dæmd ir að þejm fiarstöddum í tveggja ára hegningarvinnu, en þeir verða ekki framseldir, þar sem Líbanon og Vestur-Þýzkaland hafa ekki gert með sér samning um fram sal glæpamanna. ★ GULL TIL HANOI. Samtímis þessu hefur þýzka hlað ið „ Bild am Sonntag“ skýrt frá því, að alþjóðleg samtök gúllsmygl Það fer ekki nnkið tyrir guíli, sem vegur eitt kiio. ara hafi komið á ,,loftbrú“ milli Evrópu og fjarlægari Austurlanda. Þeir stunda svo umfangsmikið smygl, að þáð hefur stofnað gjald eyri nokkurra Austur-Asíulanda í hættu. Á ijak við smyglið standa samtök, sem hafa bækistöðvar í Gení. \ t Einn smyglaranna hefur tjáð „Bild am SÓnntag“ hvernig smygl inu er ha^áð. „Guliglæpamaður- inn“. Iíartmuth G. flýgur að stað aldri með gullbi'rigðir frá Genf og þýzkum borgum til Bankok Singa pore, Saigon, Hong Kong, Istan bul og Kuala Lumpur. Megnið af gullinu er sent til Norður Vietnam. Fyrir gullið|kaupa Norður-Vietnam ar vopn. Interpol hefur um langt skeið reynt að hafa hendur í hári gull smyglaranna, en til þessa hefur aðeins tekizt að handsama einn flvt8* i»eint P^nsar f«ku 5 hi GÍæ^^aður Pýsir f*'s frwrrff* ftann sFW^Iar 70 mi’li "4'nda. ) smyglara, Wolfgang Waizner frá Frankfurt, Hann var hand'tekinn þegar hann reyndi að smygla 32 kílóum af gulli til Saigon í maí. j Smyglinu var hætt um stundar sakir unz kyrrð kæmist á Þannig hljóðuðu fyrirmæli yfirmanns glæpaflokksins en hann gengur undir dulnefninu „José“ og er kall aður Goldfinger. Hann rekur papp írsverzlun í Genf og er hið opin- bera starf hans, en nú hefur verzl uninni verið lokað til bráðabirgða að því er Hartmuth G. segir í við talinu við „Bild am Sonntag." Sjálfur gerðist hann atvinnu- smyglari í marz sl. Auk þess sem hann fær ókeypis ferðir og uppi hald fær hann 33.600 íslenzkar kr. í reiðufé í hvert sinn sem hann smyglar gulli milli landa. Hann er búinn sérstöku vesti og í því eru faldar gullstengur að verð- mæti 3 milljónir íslenzlcra kr. Það sem honum þykir óþægilegast er ekki hættan á því að verða hand tekinn, heldur hve gullstengurnar eru 'þungar. Gullið vegur um 70 ki?. jog hnð er síður en svo þægi legt að ferðast með slíka byrði um hverfi'S jörðina. ★ ÞANNIG ER ÞAÍ). Hartmuth segir frá því, hvernig hann leysir verkefni sín af hendi. Hann kemur til flugvallarins í Bankok og tollverðir þar opna tösku hans og finna aðeins nátt föt og tannbursta. Því næst held ur hann til Hotel Peninzuela og hringir í ákveðjð isímanúmer. Ein kennisorði'ð er: „Þetta er vinur Franks, gæti ég fengið að tala við William-“ Einni klukkustund s:ðar heim- sækir „William hann í hótelher bergið. Hartmuth réttir honum Uhuli jenakan peningaseðil, sem „Goldfinger" hafði látið hann fá. William ber númerið á seðlinum isaman við töiu, isem hann hefur skrifað hjá sér. Þannig bera þeir kennsl hvor á anann oig isjá að ent^ in brögð eru í tafli. Því næst skipta 30 kíló af gulli um eigendur. Wiljiam verður að skrifa á peningaseð?.iinn, iað hann 'hafi tekið vdð gullinu. Þetta er kvittunin, sem Hartmund verður að i afhenda „Go'dfinger“, Ðaginn eftir heldur Hartmuth ferð sinni áfram til Saigon, og þar endur tekur sagan sio Hartmuth held- Framhald á bls. 15 $ 20. september 1966 ~ ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.