Alþýðublaðið - 20.09.1966, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 20.09.1966, Blaðsíða 11
Ægir sigraði á Unglinga- meistaramóti i sundi Ágæt þátttaka, jafn og góður árangur á mótinu Unglingameistaramót íslands í sundi var háð í Sundhöll Heykja víkur um helgina. Keþpendur voru á annað hundrað frá 13 félög um og ráðum. Árangur á mótinu var góður í flestum greinum, en mikla athygli vöktu margir af unglingunum utan af landi. Einn bezti sund- maðurSvía kepp- iríSondhöilinni í ’cvöld kl. 8,00 e.h. gang- ast Sundsamband íslands og Sundráð Reykjavíkur íyrir sundmóti með þátttöku bezta sundmanns Norðurlanda Sví ans Ingvars Eiríkssonar. Ingv ar lilaut þrenn verðlaun á nýafstöðnu Evrópumeistara móti og voru beztu tímar hans þeir: 100 m. skriðsund 54,1 sek. (í boðsundi) 200 m. skriðsund 2:00,0 mín. (í boðsundi) Ingvar á Norðurlandametið ið í 100 m. flugsundi 59,5 sek. (25 m. braut) og 1:00,0 mín. (á 50 m. braut) og eru líkur á því að hann bæti þetta met hér. Ingvar er á leið til Bandaríkjanna til náms og sundæfinga. Keppnisgreinar á mótinu verða: 100 m. skriðsund karla, 100 m. flugsund karla, 200 m. bringusund karla, 100 m. baksund kvenna, 50 m. bringusund kvenna, 100 m. bringusund drengja, 50 m. skriðsund drengja, 100 m. skriðsund stúlkna, 100 m. fjórsund telpna, 4x50 m. fjórsund kvenna. Á mótinu voru sett þrjú sveina met, tvö í flokki sveina 13 og 14 ára og eitt í flokkj sveina 12 ára og yngri. Mótið er stigakeppni milli hinna ýmsu aðila og keppninni lauk með sigri Sundfélagsins Ægis, er hlaut 100,5 stig. Næst var Umf. Selfoss með 82 stig, síðan kom Ármann með 80 stig og fjórða varð Vestri með 74 stig. Þessir fjórir aðilar báru af. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: Fyrri dagur: 100 m. skriðsund drengja: Eirikur Baldursson, Æ 1:04,4 (Sveinamet) Halldór Valdimarss., HSÞ 1-1)5,8 Finnur Garðarsson, ÍA 1:06,3 Einar Einarsson, Vestra 1:06,3 Tryggvi Tryggvas., Vestra 1:07,6 .Tón Stefánsson, Self. 1:08,2 100 m. bringusund stúlkna: Kolbrún Leifsdóttir, Vestra 1:28,0 Hrafnhildur Kristjánsd. Á 1:30,0 Dómhildur Sigfúsd. Self. 1:30,3 Eygló Hauksdóttir, Á 1:31,5 Elín B. Guðmundsd., Á 1:32,1 Drífa Kristjánsdóttir, Æ 1 -32,1 Guðrún Pálsdóttir, UMSS 1:32,1 50 m. baksund sveina: Ólafur Einarsson, Æ 37,0 (sveinamet) Eiríkur Baldursson, Æ 37,6 Finnur Garðarsson, ÍA 38,7 Sigm. Stefánsson, Self. 40,0 Þórður R. Magnússon, SH 40,4 Gunnar Guðmundss., Á 41,1 50 m. flugsund telpna: Þórh. Oddsdóttir, Vestra 41,7 Ingibjörg Haraldsdóttir, Æ 43,6 Guðmunda Guðmundsd., Seif. 43,8 Sigurlaug Sumarliðad., Self. 44,3 Ásrún Jónsdóttir, Self. 44,4 Marta Valgarðsdóttir, UMSS 45,0 100 m. bringusund drengja: Einar Einarsson, Vestra 1:21,2 Ólafur Enarsson, Æ 1:22,0 Sigm. Einarsson, IBK 1,25,7 Guðjón Guðmundsson, ÍA 1:25,9 Knútur Óskarsson, HSÞ. 1:26,1 Símon Sverrisson, Á 1:26,3 50 m. flugsund sveina: Ólafur Einarsson, Æ 36,0 Gunnar Guðmundsson, Á 36,9 Eríkur Baldursson, Æ 37,2 Sigm. Stefánsson, Self. 38,8 Jón Sigurðsson, ÍBK 39,6 Axel Birgisson, ÍBK 41,8 50 m. skriðsund telpna: Ásrún Jónsdóttir, Self. 34,4 Sigrún Siggeirsdóttir, Á 34,9 Ingibjörg Haraldsdóttir, Æ 35,1 María Valgarðsdóttir, UMSS, 35,8 Guðmunda Guðmundsd., Self. 36,2 Erla Sölvadóttir, SH 36,4 4x50 m. fjórsund drengja: A-sveit Ægis 2:21,2 2:32,5 2:33,0 Sveit ÍBK Sveit Umf. Selfoss, flokkinn yngri en 12 ára, synti á 33,2 sek. 50 m. bringusund telpna: Guðrún Pálsdóttir, UMSS 40,5 Sigrún Siggeirsd., Á 41,4 Elín B. Guðmundsd., Á 42,6 Sigurlaug Sumarliðad., Self. 43,3 Ingibjörg Haraldsdóttir, Æ 43,6 50 m. flugsund stúlkna: Hrafnh. Kristjánsd., Á 34,0 Kolbrún Leifsd., Vestra 35,1 Ingunn Guðmundsd., Self. .38,7 Drífa Kistjánsdóttir, Æ 40,9 Kristín Halldói'sdóttir, Æ 41,7 Eygló Hauksdóttir, Á 42,2 50 m. bringusund sveina: Ólafur Einarsson, Æ 36,8 Magnús Stefánsson, Æ 37,4 Guðjón Guðmundsson, ÍA 38,1 Knútur Óskarsson, HSÞ 38,7 Víglundur Þorsteinsson, SH 39,2 Gunnar Guðmundsson, Á 39,6 50 m. baksund stúlkna: Sigrún Siggeirsd., Á 40,3 Ásrún Jónsdóttir, Self. 43,2 Þórhildur Oddsd.,, Vestra 43,3 Guðmunda Guðmundsd., Self. 44,0 Ingibjörg Haraldsdóttir, Æ 45,0 Sigurlaug Sumarliðad., Self. 45,0 50 m. flugsund drengja: Einar Einarsson, Vestra 34,2 Sigm. Einarsson, ÍBK 36,1 Jón Stefánsson, Self. 39,9 Páll Björgvinsson, Æ 43,8 4x50 m. fjórsund stiílkna: Sveit Ámanns 2:31,1 Sveit Vestra 2,34,9 Sveit Umf. Selfoss 2.37,9 Sveit UMSS 2:44,6 Sveit Ægis 2:44,6 4x50 m. skriðsund sveinna: A-sveit Ægis 2:07,6 Sveit ÍBK 2:15,0 Sveit SH 2:26,0 Sveit Ármanns 2:29,1 B-sveit Ægis 2:34,2 Sveit KR 2:48,4 - Úrslit í stigakeppni: Sundfélagið Ægir 100,5 stig Umf Selfoss 82, Ármann 80 Vestri, 74, ÍA 25, ÍBK 23, UMSS 21,5, SH 12, HSÞ 10, KR 1. Sundfélagið Óðinn, Akureyri og- ÍR hlutu ekkert stig. 4x50 m. bringusund telpna: Sveit Vestra 2:58,7 Sveit Ægis 3:06,8 Sveit ÍA 3:08,2 Sveit Umf. Selfoss 3:07,9 A-sveit SH 3:11,5 B-sveit SH 3:57,9 100 m. baksund stúlkna: Hrafnh. Kristjánsd., Á 1:21,4 Ingunn Guðmundsd., Self. 1:29,1 Ingibjörg Harðard., UMSS 1:30,6 Kolbrún Leifsdóttr, Vestra 1:30,9 Drífa Kristjánsd., Æ 1:32,0 Guðfinna Svavarsd., Á 1:32,4 Seinni dagur: 100 m. skriðsunnd stxdkna: Hrafnh. Kristjánsdóttir, Á 1:07,7 lngunn Guðmundsd., Self. 1:10,9 Kolbrún Leifsdóttir, Vestra 1:13,4 Guðfinna Svavarsd., Á 1:19,1 María Valgarðsd. UMSS 1,19,9 Anna Hjaltadóttir, UMSS 1:20,2 100 m. baksund sveina: Finnnur Garðarsson, IA 28,9 Eiríkur Baldursson, Æ 29,0 Sigm. Stefánsson, Self. 30,7 Ragnar Lárusson, Æ 32,4 Rúnar Karlsson, Á 32,7 Jón Sigurðsson, ÍBK 32,8' í þess.u sundi setti Björgvin Björgvinsson, Æ, met fyrir aldurs Verkamannaféiagið Hlíf, Hafnarfirði Kjör fulltrúa á 30. t>ing A.S.Í. Tillögur uppstillingapnefndar og trúnaðar-! ráðs uíii fulltrúa félágsins. á 30. þing Al- þýðusambands íslands liggja frammi í skrif- stofu V. m. f. Hlífar Vesturgötu 10 frá og með 20 sept. 1966. Öðrum tillögum ber að skila í skrifstofu Hlífar fyrir kl. 6 e. h. föstudaginn 23. sept. 1966 og er þá framboðsfrestur útrunninn. Kjörstjórn Verkamannafélagsins Hlífar. VILL RÁÐA blaðamann og Ijósmyndara Veitingahúsið ASKUK SUÐURLANDSBRAUT 14 BÝÐUR YÐUR heitar og kaidar samiokur (Munið: Samlokur í ferðalagið). SÍMI 38-550. 20. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ jf*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.