Alþýðublaðið - 20.09.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 20.09.1966, Blaðsíða 5
Þó séu brot til sekta nóg og synair, margfaldaðar, í himnaríki held ég þó þeir holi mér einhvers staðar. Utvarp 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarþ. 13.15 Við vinnuna. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 18,00 Á óperusviði. 18.45 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir frá Veðurstof- unni. 19.30 Fréttir. 20.00 Um daginn og veginn. 20.20 „ísland ögrum skorið“ göm- ul lög sungin og leikin. 20.35 „Gerðu skyldu þína, Srott“, sakamáláleikrit í fimm köfl- um. 1. kafli: TunglsKinssón- atan. 21.10 Líf fyrir keisarann“, óperu- tónlist eftir Glinka. 21.30 Útvarpssagan. 22.00. Fréttir og veðurfregnir. 22.15 „Tebolli“ smásaga. Páll Ólafsson. 22.35 Dönsk nútímatónlist, send frá danska útvarpinu. 23.10 Dagskrárlolc. Skip LOFTLEIÐIR: Leifur Eir'ksson er væntanleg ur frá New York kl. 09;00. Held ur áfram til Luxemburgar kf. 10:00 Er væntanlegur til baka frá Lux emburg kl. 23,15. Heldur 'áfram til New York kl. 00:15. Guðríður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá New York kl. 11:00 Heldur áfram til Luxemburgar kl. 12:00. Er væntanleg til baka frá Luxemburg kl. 02-45. Heldur á- fram til New ork kl. 03:45. Eiríkur rauði fer til Oslóar og Helsingfors kl. 10:15. Afmæli Gangleri 2, hefti 1966 er ný lega kominn út. Flytur hann með al annars grein um franska heirn spekinginn de Chardin og kenning ar hans, og agra um Aldous Hux ley og meskalínið. Þá er grein eftir ritstjórann um Spurninguna um dularfull fyrirbæri, enn frem ur er þýdd grein um áhrif segul magnsins á lífið, og greinarnar Hvað er Chorten, Segjast hafa lif að áður. Hlutverk Guðspekifélags ins eftir N. Sri Rem, forseta Guð spekifélagsins, og fleira. Nýr þátt ur, Úr heimi listarinnar, ritaður af Grétari Fells, hefst í heftinu og er í þetta sinn fjallað um höggmyndina Dögun eftir Einar Jónsson. Fræðsla um hugrækt held ur áfram og í þættinum Við ar jninn er sagt frá dularfullri björg un er gerðist í Frakklandi fyrir nokkrum árum. SKÍPADEILD S.Í.S, Arnarfell er í Avonmouth. Fer þða an til Dublin og íslands. Jökul fell er á Hornafirði. Dísarfell fer væntanlega frá Great Yormoufch í dag til Stettin. Litla fell er í Réykjavík. Helgafell fór í gær frá Keflavík til Sauðár éróks. Hamrafell fer væntanlega frá Baton Rouge á morgun til Hafnarfjarðar. Stapafell fór í gær frá Reykjavík til Norðurlands hafna. Mælifell fór í gær frá Rotterdam til Grandemouth. JÖKLAR: Drangajökull fór 14. þ.m. frá Prince Edwardeyjum til Grimsby, London, Rotterdam og Le Havre, Hofsjökull fór 8. þ.m. frá Walvis bay, S-Afríku >til Mossamedes, Las Palmas og Vigo:. Lanigjökull væntanlegur í dag til New York frá Hublin. Vatnajökull fer í dag frá Hull til London, Rotterdam og Hamborgar. Merc Grethe vænt anleg til Reykjavíkur í dag frá Hamborg. HAFSKIP: Langá fer frá Dublin í dag til Hull. Lax'á kemur til Waterford í dag. Rangá er í Reýkjavík. Selá kemur til Hamborgar í dag. Dux er í Reyk.iavík. Brittann er á leið til Reykjavíkrl. PH'ttann fór frá Kotka 13. þ.m. til Akraness. Flugvélar ■ FLUGFÉLAG ÍSLANDS: MILLILANDAFLUG: Gullfaxi fer til Glasgow og Haupmannaliafnar kl, 08:00 í da'g. Vélin er væntan leg aftur til Reykjavíkur kl. 2L50 í kvöld. Sólfaxi fer til London kl. 09:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkúr kl. 21:05 í kvöld. Snarfaxi fer til Færeyja, Bergen og Kaupmannahafnar kl. 09:30 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykiavíkur frá Kaup- mannahöfn Bergen, Glasgow og Færeyjum kl. 20:25 á morgun. INNANI.ANDSFLUG: I dag erá- ætlað að fliúga til Akureyrar (33 ferðir). Vestmannaeyja (2 ferðir), Patreksfiarðar. Húsavíkur, ísa- fíarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlafi að fliúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna eyja (3 ferðir), Fagurhólsmýrar, 75 ára er í dag Ingimar Magnús son húsasm'ðameistari á Akranesi. Hann er fæddur að Eyri í Mjóa firði, en ólst upp að Arnardal við ísafjarðardjúp. Árið 1913 fluttist hann til Reykjavíkur og lærði þar húsasmíði. Árið 1922 fluttist hann til Akraness og hefur hann dvalið þar síðan. Ingimar hefur verið einn af fremstu húsasmíðameisturum á Akranesi og staðið fyrir bysgingu fiölmargra húsa þar á meðal Sjúkrahúss Akraness Hann var fyrsti formaður iðnaðarmannafél- ags Akraness og er heiðursfélagi þess. Kvæntur er Ingimar, Bóthildi Jónsdóttur frá Hóli í Svínadal. Þeim varð sjö barna auð.ið og komust sex þeirra til fullorðins ára. Ingimar stundar smíðar á verkstæði sínu á Akranesi, KREDDAN Enginn draugur er svo magn'aður að hann ráðist framon að .allsberum karl- mamú; því er það bezta ^áð aþ fera úr öllum fötum be-gar maður á draugs von. (J. Á.) Sögur af frægu fólki Thomas Huxley, sem var sam starfsmaður Darwins og mjög h lynntur þráunarkenningunni, kom fram með þá kenningu einu sinni, aö Englendingar ættu piparjómfrúnum að þakka hversu heilsugóðir og lífsglað ir þeir væru. Og sönnun hans á þessu var svona: Enska þjóðin fær afl og þrótt með því að borða kjöt af hinum ágætu nautgripum í íandinu. En gæði kjötsins eru undir því komin að nautgripirnir séu fóðraðir með smára. Og smár inn getur því aðeins verið til, ★ Stúdentakórinn. Æfingar hefjast miðvikudag 21. sept. kl. 17,30 á venjulegum stað. ★ Borgarbófcasafn Reykjavífcur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A sími 12308. Útlánsdeild opin fró kl. 14—22 alla virka daga nema að býflugurnar gegni sínu hlut verki til fjölgunar smárans með því að vera önnum kafn ar við að sjúga úr b lómum hunang og bera um leið frjó kornin milli blómanna. En því miður þá reyna hagamýsnar oft að drepa býflugurnar. Og hver drepur hagamýsnar? Það gera kettirnir. Og hverj ar elska kettina og hugsa svo vel um þá, að tála þeirra eykst og eykst? Gömlu piparjómfrúrnar. Og þarna er sönnunin komin. laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga, nema laugardaga, kl. 9—16. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19, mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN Ý mislegt ★ Kvennaskólinn í Reykjavík Námsmeyjalr komi til viðtals laugardag 24. þ.m. I. og II. bekk ur kl 10 f.h. III og IV. bekkur kl. 11 f.h. — Skólastýra. ★ Kvenfélag Kópavogs. Kvenfélag Kópavogs heldur fund í Félagsheimilinu fimmtu- dagginn 22. sept. kl. 20,30 Fundar efni: - Vetrarstarfið Fr. Kristrún Jóhannsdóttir húsmæðrakennari kynnir vörur frá N.L.F. í búðinni Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. 4: Bræðrafélag Háteigspresta- kalls, heldur fund í borðsal Sjó mananskólans miðvikudaginn 21. sept kl. 20.30. Áríðandi mál á dagskrá. Nýir félagar velkomnir, Stjórnin Þann 27. ágúst voru gefin saman í Dómkirkjunni af séra Pétr* Sigurgeirssyni ungfrú Hrafnhildur Ásgeirsdóttir og Illöðver Öm Vilhjálmsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 6. 20. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ g

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.