Alþýðublaðið - 20.09.1966, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 20.09.1966, Blaðsíða 13
Óhemju spennandi CínemaScope kvikmhynd byggð á sögu Edgar Wallace. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Aukamynd: með Bítlunum. Ný tékknesk, fögur litmynd í CinemaScope, hlaut þrenn verð- laun á kvikmyndahátíðinni í Óannes. Leikstjóri: Vojtecli Jasny. Sýnd kl. 6.45 og 9. Visinuvélar TIL LEIGU. Leigjum út pússinga-steypu- hrærivélar og hjólbörur. Rafknúnir grjót- og múrhamrar með borum og fleygum. Steinborvélar — Vibratorar. Vatnsdælur o.m.fl. LEIGAN S.F. Sími 23480. T rúlof unar hringar Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson g-ullsmiður Bankastræti 12. Sliiy if STðÐIN Sætúni 4 — Sími 16*2*27 Billicn cr ssjurður fljött og VeI. StájU' -utiðlr af smurolíu — Eiginlega ekki; ég var nokk- urs konar fjölskyldulögfræðing- ur og ekki aðeins lögfræðingur Irene Thayer. — Hvaða orsök sagði liún vera fyrir skilnaðinum? Hr. Barlow eins og mér skilst að hann hafi heitið . . Þarf ekki endilega að vera sá maður, sem hún ætlaði að giftast. — Móðir Irene virtist álíta það. Sagði hún yður ekki nafn mannsins? — Nei, hún sagðist elska ann an mann og vilja fá skilnað eins fljótt og unnt væri til að gift ast honum. Hún gaf í skvn að sambúðin við Thayer hefði verið erfið. — Af hverju? — Hún sagði það ekki. — F,n hún hafði ákveðið að fara til Reno í næsta mánuði? — Já. — Vitið þér hvenær mánaðar ins hún ætlaði að fara? — Ég er ekki viss. Fimmt- ánda. tnttngusta — eitthvað á- líka. - Þann 15. ? — c-Ve. Er fimmtándi þri^hid’ánr Ég man að hún saP«i tiún færi á þriðiudegi. Careba tók uop vasabók með almanoVi. — Nei, sagði hann. 15. er mánudagur. — .Ta bað var eitthvað um heliri É.g man ekki nákvæmlega hv»ð bnð var. En hún sagði þriðó’dtpnr, um það er ég al- veg viss Er tuttugasti á þriðju degi? — Nei laugardegi. Getur ver ið að hún hafi sagt þriðju- daginn 16.? — Ttnð getur verið, sagði Patt erson. — Var einhver ástæða fyrir þessum ákveðna degi? Var hún að h’ða eftir að þér gengjuð frá nannlrum viðvíkjandi mál- inu? — Nei. um það hefði löefræð ingur hennar í Reno séð. — Rnn hún ætlaði að fara bann 16. — Já. — Hvað 'áttuð þér við með helninni hr. Paterson? spurði Hawes. — Hún sagði að eitthvað yrði að bíða fram á mánudag. — Ég hélt að þér hefðuð sagt þriðju- dagur. — Já, hún ætlaði að fara á þriðjudaginn, en þurfti að gera eitthvað á mánudaginn áður en hún færi. — Hvað segið þér um sjálfs hiorðsbréfið? spurði Hawes Patterson yppti öxlum. — Þetta sem birtist í blöðunum? Ágæt frétt. — Stingur það ekki í stúf við það sem frú Thayer hafði 1-áðgert? —■ Auðvitað sagði Patt- erson. — Því skyldi hún fremja sjálfsmorð eftir að hafa undir búið skilnaðinn? Ég á við ef hún þá ætlaði að giftast Bar- low. — Hr. Pattersson sagði Car- ella. — Ég held við höfum næg vandamál við að stríða þó við förum ekki að búa önnur til. Patterson glotti og aagði: Ég hélt að lögreglan vildi rann|ika alla möguleika í málinu. Sér- staklega viðvíkjandi svokölluðu sj álfsmorði sem minnir að öllu leyti á morð að yfirlögðu ráði, — Svo þér haldið að þetta sé morð? — Hvað haldi þér? spurði Patterson. Carella brosti og svaraði. — Við athugum allar líknr sem benda til þess. TÓLFTI KÁFLI. Stjórnandi rannsóknarstofu lögreglunnar í stórborg hefur í mörg horn að líta. Sam Gross- man lögregluforingi var istjórn andi rannsóknarstofunnar í High Street og liann hefði haft nóg að gera þó löigreglumenn frá 87. deild hefðu ekki hent í hann hverju málinu á fætur öðru. Grossman hafði eiginlega ekk- ert á móti því að hafa nóg að gera, þó stundum óskaði hann þess að hann hefði sjö eða átta hendur í stað þessara tveggja, sem venjulegar eru. Grossman var samvizkusamur lögreglumaður og góður vísinda maður. Hann trúði því að rann- sóknarstofan hefði verið stofn- sett til að aðstoða kjaftaskana, sem ætlað var að upplýsa morð- málin. Hann tók laun sín af borginni og eink leiðin til að vinna fyrir laununum var með því að leysa verk sitt eins vel af hendi og honum var frekast unnt. Nú kom til dæmis þetta svo- kallaða sjálfsmorð sem þeir í 87. deild höfðu beðið um að at- huga. Hann andvarpaði djúpt og leit aftur á teikningarnar sem teiknarar lögreglunnar höfðu gert af morðstaðnum. Hann at- hugaði teikningarnar og mynd- irnar margsinnis, las aftur og aftur skýrsluna sem gefin var um málið og settist svo niður og hringdi. Hann bað um Steve Carella. — Ég veit heilmikið um þetta sjálfsmorð ykkar, sagði Gross- man. — Langar þig til að heyra það? — Já, svo sannarlega, sagði CSrella. — Hvað segið þið að sé dauða orsökin? — Gaseitrun. — Humm, sagði Brosman. — Af hverju? Fannstu tóm- skothylki eða eitthvað álíka? — Nei, svo heppinn var ég ekki. Þetta lítur út fyrir að vera sjálfsmorð, en — ég veit það ekki. Það er eitthvað öðru- vísi en það á að vera? -— Eins og hvað? — Þetta lítur eiginlega út fyr- ir að vera sjálfsmorð, sagði Grosstnan gætilega. — Viskí- flöskur, opnir gashanar, spreng- ing. Það passar allt. Viskí eða svefntöflur, það er annað hvort. Samt er eitthvað öðruvísi en það á að vera. Ég er vantrúaður á sjálfsmorð. — Iívað fannstu, Sam? COFIHH’CtH — í fyrsta lagi finnst mér ein- kennilegt, hvernig viskíflöskurn- ar stóðu á gólfinu. Ekki Við höfðagaflinn heldur fótagaflihn. Önhur lá á hliðinni. Af hverjii vóru flÖskurnar við fótagaflinn þar sem fólkið gat alls ekki náð til þeirra fyrst það var að drekka á annað borð? — Svo var það annað. Hvað varð um glösin? — Ég veit það ekki. Hvað varð um þau? — Þau voru í vaskinum, þveg- in. — Ef einhver opnar fýrir gasið, léggst í túmið og reýnir að drekka sig fullan, því fer hann þá fram úr og þvær upp glösin. — Það gerir hann ekki, sagðl Grossman. — Það gæti að vísu hent sig, ef ekki væri litið á til- ganginn. Þau voru hálffull og af því að þau voru þrifin ákváðu þau að þvo glösin áður en þau færu á fund herra síns. En kon- an vat hálffull og hún rak fót- inn í aðra flöskuha og velti henni. Nei, ég viidi gjarnan fá að vita hvers vegna þau föru út úr rúminu, Stéve. Sérstak- lega þar sem það er ýmislegt annað sem gerir málið flókið. Ég held að fólk hættj að vera sjúk- lega þrifið, þegar það veit að dauðinn nálgast. 1 — Hvað annað gerir málið flókið, Sam? — Það voru þrjú glös, sagði Grossman. — Þú sagðir tvö rétt áðan. — Já, tvö í vaskinum. En Við auglýsir Skyrtur — Teryléne bukur. Allt á börnin í skölann: Mjaðmabuxur úr terylehe, Flannel og twill. Gallabuxur. Molskinnsbuxur í 4 litútti. Peysur í miklu úrvali. Ódýrar stretch bnxur, sænsk ar, hollenzkar og japansk- ar. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut) 20. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIB 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.