Alþýðublaðið - 20.09.1966, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 20.09.1966, Qupperneq 14
ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar blaðburðar- fólk í eftirtalin hverfi: Miðbæ, I. og II. Höfðahverfi, Álftamýri Hverfisgötu, efri og neðri, Voga, Álfheim? Njálsgötu, Grettisgötu, Hringbraut, Laugarneshverfi, Sörlaskjól, Framnesveg, Laufásveg, Lausfaveg neðri, Teigagerði. Lönguhlíð. Hvassaleiti Tjarnargötu Bræðraborgarstíg Skjólin Rauðalæk Alþýðublaðið Sími 14900. Viðbótarlán Framhald af 1 slðu. Thorsteinsson, sendiherra, ríkisá 'byrgðina fyrir hönd ríkissjóðs. Er tón þetta tekið til viðbótar A1 þjóðabankaláni því, >að fjárhæð 18 milljónir dollara eða 774 millj ónir ikróna, sem tekið var hinn 14. Iþ.m. vegna Búrfellsvirkjunar. Með 'lántökum þessum hafa verið tryggð nægileg erlend lán til langs tíma vegna 105 MW Búrfellsvirkjunar, samtals að fjárhæð 24 milljónir dollara eða 1032 millpónir kr. Þingið Framhald af 1. síðu. efri deildar ríkisþingsins munu kosningarnar engin áhrif Iiafa á skipun þingsins, >ef þingið verður ■ekki rofið. Á hverju ári kjósa fylk isþingin einn áttunda þingmanna efri deildar, en þingmenn eru kjörnir til 8 ára og þannig getur liðið á löngu þar til áhrifa kosning anna fer að gæta. Þannig vinna jafnaðarmenn einn fulltrúa af kommúnistum í efri deild um mæstu áramót vegna bæjar- og sveitarstjórnarkosninganna 1962. Stjórmntólamenn í Stokkhólmi ræða mjög hvaða áhrif úrslit kosn inganna kunni að hafa á Erlander forsætisráðherra persónulega. Er lander gaf í skyn í nótt að hann kynni að segja af >sér, en lagði áherzlu á að hann yrði að ákveða það í samræmi við flokksstjórn ina og þingflokkinn. Þá er mikið rætt um það hvort úrsiitin leiði fil sameiningar Þjóðflokksins og miðflokksins .Hinn nýi leiðtogi Hægri flokksins Yngve Holmberg þykir hafa Staðið sig mjög vel og stendur flokkurinn nú betur að vígi gagnvart Þjóðflokknum og Miðflokknum, sem hafa neitað að ganga (til samstarfs við Hægri flokkinn. Holmberg hefur þegar hvatt til að borgaraflokkarnir myndi skuggaráðuneyti að brezkri fyrirmynd til að undirbúa valda töku. Starfsmenn flokkanna hafa verið önnum kafnir við að túlka úrslit in. Greinilegt er, að jafnaðarmenn hafa tapað mest í >stórbæjum og annarsstaðar þar sem fólksfjölgun er örust, og bendir það til þess að jafnaðarmönnum hafi ekki tek ist >að laða að sér hina fjölmörgu sem kusu í fyrsta sinn, en þeir voru óvenjumargir, þar sem kosn- ingaaldurinn var lækkaður úr 21 ári í 20 ár í fyrra. Erlander forsæt isráðherra og blöð jafnaðarm-anna hafa lagt áherzlu á hin óheppi legu áhrif, sem stefnan í efna hafgsm'álum kann að hafa haft. Stjórnin hefur neyðzt til að gera nokkrar óvnsælar ráðstafanir til að hamla gegn verðbólgu og verð hækkunum. Jafnaðarmenn misstu atkvæði til hægri og vinstri. Kommúnistar unnu greinilegá á, og hefur „vinstri-sósíalista‘“-lína C. H. Her mannssons unnið ótvíræðan sig- ur og þarf hann nú ekki að ótt ast andstöðu hins harða kjarna gamalla flokksmanna Greinilegt er að hin svokallaða miðsamvinna Þjóðflokksins og Miðflokksins hef ur unnið fjöld-a atkvæða. Af þess um tveimur flokkum stóð Mið flokkurinn sig sérstaklega vel. Mál gaign jafnaðarmanna í Málmey, „Arbetet" segir að borgaraflokk arnir hafi staðið sig frábærlega vel og megi með sanni segja að kosningarnar hafi verið mikill sig ur fyrir þá. En „Aftonbladet" seg ir, að jafnaðarmenn muni draga réttar ályktanir af kosningunum og ekkert sé því til fyrirstöðu að þeir sigri í kosningunum næsta ár ef þeir noti tímann þangað VeitingahúsíS .frSKUR. SUÐURLANDSBRAUT 14 BÝÐURYÐUR mjjólkurís og Míðke shake SÍMI 38-550. til til skynsamlegrar sjálfrýni. En blöð borgaraflokkanna, m. a. „Expressen", segja að valda- taka borgaraflokkanna sé þegar orðin staðreynd í Stokkhólmi, Gautabprg og nokkrum öðrum bæj um, og ef Stjórnin reyni að sitja áfram við völd verði það í trássi við vilja kjósenda. Borgaraflokk arnir hafi meirihluta kjósenda á bak við sig. í kvöld gerði Bertil Ohlin, leið togi Þjóðflokksins, þá tillögu að í stað þess að ræða um hvcrt rjúf-a skyldi neðri deild þingsins skyldi stjórnin þegar í stað leysa upp efri deildina og láta fylkis- þingin kjósa strax nýja efri deild. Þar sem einnig væri kos ið til efri deildar þingsins í bæj ar- og sveitarstjórnakosningum ætti einnig að leysa upp efri deild ina vegna vantraustsyfirlýsingar kjósenda. í slíkum kosningum mundu borgaraflokk-arnir fá meiri hluta í báðum deildum þingsins. Hjörgunarskýli - Framhald af 3. síðu. um úr Reykjavík og Kópavogi upp að Sprengisandi til að reisa skýl ið. Voru þeir 9 saman á þrem ur jeppum. Slysavarnafélagið sá um flutning á skýlisefninu uop að RARIK, raforkumálavinnubúðun- um við Tungnaá þar sem unnið er að vatnsvirkjunarrannsóknum, en Rangvellingar sáu um flutning á efninu á 10 hjóla bifreið yfir Tungnaá og fram í óbyggðir. Fylgdust jepparnir með „truck unum“ og kom sér það vel því einn jeppinn sökk í sandbleytu og hefði ekki náðst nema með aðstoð „trucksins". Þetta björgunarskýli er sennilega þyngsta hlassið sem flutt hefur verið á einni bifreið um þessar slóðir. Var ekki komið fram að þeim stað þar sem reisa á skýlið fyr en að áliðnum laugardegi 17. þ.m. og var þegar hafizt handa því flest voru þetta menn er þurftu að komast til vinnu sinnar að mánudagsmorgni og allt voru þetta sjálfboðaliðar í þessu starfi. Skýlið er byggt á tjörusoðnum staurum er þurftu að komast 150 cm. í jörð niður. VEGNA bilunar á fyrirsagnavél- inni eru tvær villur á forsíðunni í dag. Þeir sem sjá þær eru beðn ir velvirðingar. Bifreiðln RAFKERFI BIFREIÐA /iðgerðir á rafkerfi bifreiða, svo eem störturum, dynamóum, kveikjo, •traumloku o. fl. Góð mælitæki. Fljót oU Kóð afgreiðsla, og Vindum allar gerðir stærðir rafmótora. Skúlatúni 4. Sámi 23621, ÖKUMENN Látið athuga rafkerfið í bílnum. Ný mælitækl. RAFSTILLING. Suðurlandsbraut 64, sími 32385 (bak við Verzlunina Álfabrekku). Bifreiðaeiáendur Önnumst allar viðgerðir á raf- kerfi bifreiða. Varahlutir ávallt fyrirliggj- andi Bílaraf Höfðavík v/Sætún Sími 24700. Hjólharðaverk- sfæði Vesfurbæjar Við Nesveg. Sfmi 23120. Annast allar viðgerðir á hjól- börðum og slöngum. Opið_ alla virka daga frá kl. 8—22 nema laugardaga frá 8—16. Fljót og góð afgreiðsla. H j ólbarða viðgerðin Reykjavíkurvegi 56 Hafnarfirði. Sími 51963. B I L A - L Ö K K Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón. EINKAUMBOÐ ÁSGEIR ÓLAFSSON, heildv. Vonarstræti 12. Sími 11073. FRAMLEIÐUM ÁKLÆÐI á allar tegundir bíla OTU R Hringbraut 121. Sími 10659. Hjólbarðastöðin Grensásvegi 18 Sími 33804 Ávallt reiðubúnir til að veita 1. flokks þjónustu. — Höfum einnig nýja hjólbarða til sölu, Smursfööin 1 Reykjavíkurvegi 64, Hafnari firði. Opið alla virka daga frá kl. 7,30 — 19 s.d„ laugardaga til hádegis. Vanir menn. Sími: 52121. ] METZaER biólbaríarnir ©m þekktir fyrir gioði og «n4íngu/ Aðoins það berfó or nógu goH. BARÐINN^ Árniúii 7 simi 30501 1 ÁLMENNA METZELER umboÍÍS VERZLUNARFÉLAGID" SKIPHOLT' 15 SlÐUMÚLI 19 SlMI 10199 slMÍ 355S3 Auglýsingasími er 14906 J £4 20. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.