Alþýðublaðið - 20.09.1966, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.09.1966, Blaðsíða 3
klIKiL ÖLVUN UM I^ELGIINA Rvík, ÓTJ. Mikil ölvun var í Reykjavík og nágrenni um. síðustu helgi, og m.a. voru fluttir tveir bílfarmar af unglingum af Hlégarði, en þeir höfðu ólæti í framrrií, Slíkir atburðir ske ekki oft við Hlégarð, sem að sögn lögreglunn ar er eitt bezt rekna félagsheimil 'ið á Suður- og Austurlandi og þótt 'víðar væri leitað. Er þarna jafnan höfð góð regla á því að hleypa ekki unglingum inn | og 'eins að fjarlægja þá sem eru úr hófi drukknir. Annars staðar á lögreglan við ramman reip að draga'þar sem hvei’gi er aðstaða til neins sem löggæzla heitir og langt í allar fangageymslur. Þrjú innbrot voru framin í Rvík á laug ardagskvöldið, þar á meðal eitt í fjósið að Laugarbóli í Laugardal. Sá kappi náðist og harðneitaði öll um ásökunum um að hafa ætlað að stela sér belju. Hann var settur í gæzluvarðhald. Þá var ungur mað ur fyrir bíl fyrir framan Þórskaffi ög meiddist hann eitthvað. Hann var nokkuð undir áhrifum áfeng is. Kosningabaráttan í Svíþjóð hefur aðallega verið háð í sjónvarpi og útvarpi. En hún hefur einnig sett svip sinn á götulífið í stórborg- unum þar sem komið hefur verið fyrir fjölda áróðursspjalda eins og sjá má af þessari mynd sem er frá einum kosningafundi jafnaðar- manna í Stokkhólmi. New York, 19 september . (Ntb-Reuter) — Þegar bónd inn Wayne Glassbrun í Indi ana var á leið heim til sín í bif reið á laguradagskvöld lýsti „stór eldkúla“ allt í einu upp himininn og féll síðan til jarð ar aðeins 30 metra frá honum. Hér var úin að ræða hluta af stórum og geysiskærum loft- steini sem fór yfir Bandarík- in frá austri til vesturs þar til hann sprakk í loft upp og féll til jarðar í logandi smáhlutum yfir Indiana, Michigan og sunn anverðu Öntarió-fylki í Kanada. Þetta óvenjulega fyrirbrigði skelfdi fjölda manns, sem fylgd ist með ferð loftsteinsins frá Albany í New York til St. Louis í Missouri, en það er rúmlega 1600 km. vegalengd. Þeir, sem sáu loftsteininn springa sögðu, að það hefði verið líkast flugeldasýningu. Logandi smáhlutar féllu niður í skóga og á akra og á einum stað rétt hjá bæ einum. Víða kviknuðu smábál. Birtan frá loftsteininum var svo skær, að í Michigan gat fólk lesið utan húss þótt áliðið væri kvölds. í Port Huron slokknuðu götu ljós sjálfkrafa, þar sem birtan var svo skær, eða engu minni en sólskin. Þáftaskil í vegamál- um Norðlendinga Reykjavík — Um síðustu helgi var opnaður nýr vegur milli Dalvíkur og Ól- afsfjarðar. Það er hinn svokallaði Múlavegur. Styttir hann vega- leng'dina frá Akureyri til Ólafs- fjai'ðar um 150 km. Um lielgina var einnig unnið að göngunum gegnum stráka, og er nú búið að sprengja göngin í gegn. Vegur- inn gegnum stráka verður væntan lega tilbúinn í vetur, ef allt geng ur ða óskum. Múlavegur, sem tekinn var í notkun á laugardag, verður Ólafs firðingum mikil samgöngubót. Hingað til hefur vegurinn til Ó1 afsfjarðar legið um Lágheiði, en leiðin hefur oftast nær lokazt mjög snemma ó veturna, því að i reist Stjórn Slysavai-nafélags íslands isamþykkti á fundi sínum nýlega að reisa björgunarskýli uppi í ó-, ' byggðum á Sprengisandsleið. Var það samkvæmt ósk slysavarnadeild anjia á Rangárvöllum, en þarna er afréttarland Rangvellinga oig einnig samkvæmt ósk flugmanna sem þarna eiga leið um á flugleið um til norðurs og austurlands ins. T.d. hefur þyrla Slysavarna félagsins og Landhelgisgæzlunnar oft þurft að fljúga þarna um. Björn Jónsson, þyluflugmaður er sæti á í stjórn Slysavarnafélags ins var þess einnig mjög • hvetj andi að þarna yrði byggt björgun arskýli. Búið er að afmarka þarna gríðarmíkinn lendingarflugvöll fyrir flugvélar, og er flugvöllur þessi sjálfgerður af náttúrunnar völdum á rennisléttum upphækk uðum mel á austurbökkum Þjórs ár ,nokkuð norðan við Arnarfell hið mikla, milli Eyvindarvers og Eyvindal’ hreysis Um síðustu helgi-fór ski-ifstofu stjóri Slysavarnafélagsins ásamt nokkrum röskum slysavarnamönn Framhald á 14. síðu. þar eru snjóþyngsli mikil. Að Múlavegi liefur verið unnið í 10 sumur. Sjálfur vegurinn er um 15 km., en eftir er að endurbyggja 3 km. kafla frá Karlsá til Dalvík ur. Þó að vegurinn sé nú nær full lagður, þarf þó ýmislegt að laga; varúðargrindur úr stáli þarf að setja við nokkur gil og auk þess þarf að koma upp fullkomnum Yfir sexfíu þúsund sótfu ISnsýninguna Rík, ÓTJ. Vm sextíu og tvö þúsund manns heimsóttu Iðnsýninguna 1966 og forráðamenn hinna 140 iðnfyrir tækja sem þar sýna framleiðslu sína eru mjög ánægðir með að- sðjkn og. undirtektir. Jafnframt því að vera sýning fyrir almenning var þarna kaupstefna og án efa hafa farið frám þar góð viðskipti. Sýningin öll var með hinum mesta glæsibrag og ekkert til sparað að laða fólk til hennar. Má þar nefna getraunina og svo höfð inglegar gjafir sem ýmsir gestanna hlutu. Fyrirtæki þau sem þátt tóku í sýningunni vörðu miklu fé og mikilli vinnu' til þess að gera stúkur sínar sem bezt úr garði þannig að þær mættu vera í sam ræmi við kjörorð sýningarinnar: í kili skal kjörviður, Og nú eru þau semsagt tekin til við það ærna verk að flytja burtu aftur. merkjum. Sú vinna er þegar hafin. kostnaður við lagningu vegai’jns fyrir Ólafsfjarðarmúla nemur ílm 18 milljónum króna. Að göngunum gegnum fjallið Stráka hefur verið unnið síðast liðin tvö ár. Göngin sjálf eru lim 780 m. á lengd, en 4,5 m. á brejxld og 5,5 m. á hæð. Þau liggja í úm 100—110 m. hæð yfir sjávarmáli. Eins og fyrr er getið sást fyrir endann á göngunum um helgiija, en þó er ekki enn búið að sprengja eins og þarf. Þá er eftir að steýpa boga við gangnamunnana og Svo á öðrum stöðum í göngunum, þar sem hætt er við hruni. Ef fi’ost hindra ekki að steypt verði í gangnamunnana, þá standa voiiir til þess, að unnt verði að Ijijka þeim í -vetur. En vegurinn ,’úr Fljótum að göngum er senn lagð ur. Tvær af DC-6B flugvélum Loft leiða hafa nú verið settar á sölu lista, en alls á félagið fimm flug- vélar af þessari gerð og notaði þær einigöngu til áætlunarflugs áður en hinar stóru Rolls Royce 400 vélar voru tehnar í notkun á flugleiðinnj New York, Reykjavík, Luxembourg. áuglýsið í álþýðublaðinu 20. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.