Alþýðublaðið - 29.12.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.12.1966, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 29. desember 1966 - 47. árg. 291. tbl. - VERD 7 KR. Rafmagns- laust viöa a Suðurlandi Reykjavík, OÓ. Aðfaranótt annars í jólum geis aði mikið óveður á Suðurlandi sem olli umferðartruflunum og sums' staðar varð rafmagnslaust því staurar brotnuðu á nokkrum stöðum. Unnið hefur verið að við- gerðum allt síðan og er nú raf- magn á öllu svæðinu aftur að und- anskildum nokkurum bæjum. í óveðrinu brotnuðu níu raf- magnsstaurar í Víkurlínu vestan Skeiðflatar og fór rafmagnið af á stóru svæði, en nú er viðgerð langt komið og rafmagn aftur á flestuna bæjum. Vararafstöð er í Vík í Mýrdal og fengu margir bæir á austursvæðinu rafmagn þaðan meðan viðgerð stóð yfir en auðveldara var að tengja bæi að yestan aftur við Sogsvirkjun. í nánd við Höfn í Hornafirði brotnuðu sömuleiðis níu staurar Sömu nótt og voru sveitirnar þar umhverfis rafmagnslausar í bili og er enn unnið að viðgerðum þar. í Höfn er dieselrafstöð sem grípa má til í svona tilfellum og yarð þorpið ekki straumlaust nema Stuttan tíma. Þegar illviðri ganga yfir verða meiri eða minni rafmagnstruflan- ! úr fangelsi og fór niður stiga, sem j ir á einstökum svæðum en sjald- verkamenn notuðu til að koma j gæft er að rafmagnið fari af heil- gaddavír fyrir á múrum fangelsis j Um héruðum í einu. ins. En hann fékk ekki að njóta Veðmál í Bretlandi um fangaflóttann LONDON, 28. des. (NTB-Reuter) ^ — Hættulegur fangi flúði i dag frelsisins lengi. Hann var gripinn aftur þremur stundarfljórðungum síðar. Fjöldflóttinn úr brezkum fang- elsum er nú orðinn tilefni veð- mála í Bretlandi og eiga veðmang- Furðulegt sleifarlag Meirihluta desember mánaðar hefur verið snjör á götum borg arinnar og oft þæfingsfærð eða illfært. Það hefur vakið sér- staka athygli hve hörmulega illa snjómokstri og gatnalireins un hefur verið sinnt. Jaðrar víða við í úthverfum að götur séu hálf ófærar vegna liárra klakahryggja sem ekki hafa verið fjarlægðir. Víða í Framhald á 14. síðu. arar annríkt. Hjá einum var vinn- ingurinn 5 á móti 2 ef einum fanga tækist að brjótast út í dag, 5 á móti 1 ef tveimur tækist að brjót- ast út og 10 á móti 1 ef þrír bryt- ust út. 15 þeirra 30 fanga sem flúðu úr ýmsum fangelsum um jólin Framhald á bls 14. Þegar skrifstofufólkið er að hverfa heim frá vinnu sinni um hálfsex-leytið, sezt sólin á bak við Amarhólinn hér í íteykja- vík. Sólsetrið er oft býsna fag- urt í skammdegimi eins og myndin hér að ofan vissulega ber mfeð sér. (Mynd: Bjarnl.) Fimmta kjarnorku- tilraun Kínverja WASHINGTON og IIONGKONG,, 28. desember (NTB-Reuter). Kínverjar gerðu í dag fimmtu tilraun sína með kjarnorkuvopn. í opinberri tilkynningu frá banda , rísku kjarnorkumálanefndinni seg ir, að tilraunin hafi verið gerð á hir.u venjulega tilraunasvæði í Lop Nor. Styrkleiki sprengjunn- ar var sagður samsvara „mörgum þúsundum lesta af TNT.“ í fréttum frá Hongkong segir að Pekingútvarpið hafi í morgun skorað á hlustendur sína að bíða eftir mikilvægri frétt. Ekkert var um það sagt hvers eðlis fréttin væri. Kínverska sprengingin mældist í Bandaríkjunum, en tiiraunin kemur ekki á óvart. Bandaríska utanríkisráðunéytið tilkvnnti 29. Framhald á bls 14. f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.