Alþýðublaðið - 29.12.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.12.1966, Blaðsíða 2
 J rrjtf-f-2- ' '-r' ‘-M; •* ' y 'f't *'/> KÍ ■yw'. ■ Skozkir hermenn taka þátt í leitinni að föngunura sem brutust út úr Dartmoor- fangelsi á dögunum og gekk þessi sekkjapípulcikari í broddi fyikingar. Liðssafnaður við landamæri Angola LUSAKA, 28. dcsmeber (XTB-^cuter). Stjófnin í Zambíu tilkynnti í dagr, aff hermenn og lögreglumcnn liefðu verið sendir til landa- enæra 1 portúgölsku nýlendunnar Angola þar sem portúgalskir her tnenn hefðu ráðizt á þorp nálægt landamærunum, fellt tvo menn og sært einn annan. Opinberar heimildir herma, að stjórnili kanni nú skýrslur um árásiwUar með það fyrir au§um að mótmæla atburðinum hjá SÞ. Zambía hefur ekki stjórnmálasam band ýið Portúgal. Talsúiaður portúgalska land- varnaráðuneytisins í Lissabon vís aði ásökunum Zambíumanna á bug í dag og sagði að portúgalsk ir hermenn í Angola liefðu ströng fyrirmæli um að fara ekki yfir landaniærin. A undanfömúm mánuðum hafa oft bórizt fréttir um ■ átök á landa mærum Zambíu og Angola 24 nóvember sagði varaforseti Zam- bíu, Reuben Kamanga, að portú- galskir hermenn hefðu farið inn í Zambíu og gert hrottaiega árás á landamæraþorp. í yfirlýsingu Zambíustjórnar í dag segir, að portúgölsku árásirn- ar hefðu átt sér stað á undan- förnum vikum. Fyrsta árásin var gerð í Kalabo-héraði í Vestur- Zambíu 20. desember. Afrískur veiðimaður var þá felldur af portúgölskum hermönnum hundr- að metrum innan við zambísku landamærin. Tveimur dögnm síðar særðu portúgalskir hermenn ann an Zambíumann 200 metrum frá landamærunum er þeir voru í ránsferð. Daginn eftir réðust port úgalskir hermenn á þorp í Mwin- ilunga og drápu Zambíumann, seg ir í yfirlýsingunni. Stjórnin segir ennfremur, að hún láti ekki frekari yfirgang viö gangast hér eftir. Deildir úr hern um hafa fengið skipanir ura að verja landamærin hvað sera það kostar og hver sá sem fer í óleyfi inn á zamískt land verður látinn sæta strangari raeðferð, sagði stjórnin. Ekkl hefur verið frá því skýrt hve fjölmenn lið hefur verið sent til landaraæranna. Bylting brotin á bak aftur í Súdan Sýnir, syngur og dansar Dave Chifjceur heitir ungur ur málara til að nýta það sýn- heimshornaflakkari sem dvalið ingarpláss. hcfúr hérlendis um nokkurra . Sit-thvað fleira er pilti gefið. . , . ... , , 1 gærkvöld söng hann á „jam- vikna skeið og gert ser til dund „ .. ,, , . sessjon í Glaumbæ og kveðst reiðubúinn að láta hvaða # urs'að mála myndir og sýna, J og er skammt stórra liögga á skemmtistað sem vill verða > milli i því tilliti. Fyrstu sýn- starfskrafta sinna aðnjótandi, i ingu sína hélt hann í matstofu og skemmta með söng eða dansi £ Austurbæjar, þá í matsölunni nema hvorttveggja sé. Sýning- \ að Eaugavegi 28 og nú síðast in í glugganum við Hverfisgötu > í úgstillingaglugga Alþýðublaðs stendur yfir í óákveðinn tíma } ins yið Hverfisgötu og er fyrst- og cru myndirnar til sölu. * KHARTOUM, 28. dcsember (NTB-Reuter) Lögreglan í Súdan liandtók í dag leifftoga kommúnista í land- inu eftir að herafli landsins bafði bælt niður byltingartilraun lágt- settra liðsforingja, að því er lög- reglan hefur skýrt frá. Einn hinna handteknu, aðalritari kommún- istaflokksins, Abdel Khalid Ha- hgoub, neitaði því hins vegar að kommúnistar hefffu stutt bylting artilraunina og sagði^ að tflraun- in hefði verið gerð vegna samsær is hægri manna. Hervörður var í dag við brýr, útvarpsstöðvar og stjórnarbygging ar í höfuðborginni, Khartoura. Mikil ólga hefur ríkt í borginni síðan til átaka kom í síðustu viku milli hægrisinna og manna, sem fylgja kommúnistum að málum. Alvarlegt ástand skapaðist þá í landinu, þar sem dómstóll afnam eins árs gamalt bann við starf- semi kommúnistaflokksins, sem er þrjátíu ára gamall og öflugasti kommúnistaflokkur Afríku. Kommúnistaflokkurinn var bann aður fyrir tilstilli hægrisinnaðra samtaka Múhameðstrúarmanna, sem héldu því fram, að kommún- istastúdent hefði svívirt spámann inn Múhameð og konu hans á op- inberum fundi. Súdan á við mikla efnahagsörðugleika að stríða, og harðar deilur ríkja með Múham- i eðstrúarmönnum í norðurhluta landsins og blökkumanna í suður hlutanum. Talsmaður heraflans segir, að tveir lautinantar hafi verið handl teknir, grunaðir um að hafa stjórnað byltingartilrauninni, o£ verði þeim stefnt fyrir rétt. Aðalritari kommúnistáflokksina minnti á, aö flokkur hans liefðl barizt gegn herforingjastjórninnl í Súdan, sem steypt var af stóll 1964, og sagði að flokkurinn mundi aldrei styðja tilraun her- manna til að brjótast til valda. Góðar heimildir herma, að ung Framhald á bls. 14. Konungur Lesofho í stofuvarðhaldi MASERU, 28. des. (NTB-Rcuter) — Lögreglumenn gráir fyrir járn- um stóffu vörff í dag fyrir utan litla múrsteinshöll í Maseru, höf- uffborg lýffveldisins Lesotlio (áður Swasiland), þar sem konungurinn KEÐJUBRÉFAFARALDUR MOSKVU, 28. des. (NTB» — Trú- arlegur keðjuhréfafaraldur hefur gripiff um sig í Sovétríkjunum, aff því er tímaritiff „Visindi og trú“ hermir. Þeim, sem dragast inn í bréfakeffjuna, er hótaff bráiffum dauða, ef þeir rjúfa keffjuna. „Vísindi og trú“, sem er heiðið tímarit, segir að faraldur þessi liafi einkum gert vart við sig í Sí-1 beríu og í Moskvu og nágrenni. í íhverju bréfi eru níu afrit, sem við- takandi er heðinn um að senda vinum og ættingjum. Tímaritið segir, að ekki sé vitað hvaða sér- trúarflokkur standi hér að toaki, en hér sé greinilega um að ræða tilraun til að rjúfa bannið við út- breiðslu trúaráróðurs. situr í stofufangelsi. Það var for« sætisráffhen-a landsms, Leabua Jonatlian, sem setti konung í stofu fangelsi örfáum klukkustundum eftir aff sjö menn höfðu beffiff bana margir særzl og um 160 voru hancl teknir eftir blóðugar róstur í höf* uffborginni. í yfirlýsingu sagði Jonathan for* sætisráðherra að undirrót óeirð- anna væri sú, að Moslioe Shoe II konungur og leiðtogar stjórnar- andstöðunnar hefðu gert samsæri um að steypa stjórninni með valdl. Því næst hefði konungur ætlað a8 taka sér alræðisvald eins og hana toefði lenigi stefnt að. Allt er nik með kyrrum kjörum á yfirborðina en lögreglan stöðvar alla þá, sera reyna að fara til konungshallar* innar. j 2 29. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.