Alþýðublaðið - 29.12.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 29.12.1966, Blaðsíða 5
DAGSTUND Útvarpið Fimmtudagur 29. desember: 7.00 MQrgunútvarp. 12.00 Hódegisútvarp. 13.15 Á frivaktinni. 14.40 Við sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Til- kynningar. Létt Lög. 16.00 Síðdegisútvarp. Veðurfregn- ir. íslenzk lög og klassísk tón list. • • ■ 16.40 Tónlistartími barnanna. 17.00 Fréttir. 18.00 Tilkynningar. Tónleikar (18.20 veðurfregnir). 18.55 Daigskrá kvöldsins og veður- fregnir. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. 19.35 Efst á baugi. 20.05 Einsöngur. Boris Gmyra. 20.30 Útvarpssagan „Trúðarnir“. 21.00 Fréttir og veðurfregnir. 21.30 „Góubeitlar". Kristín Anna Þórarinsdóttir les úr ljóða- bók eftir Sigurð Vilhjálmss. 21.45 Mozart-tónleikar Sinfóníu- Irljómsveitar íslands í Há- skólabíói. Sinfónía nr. 40 í g-moll. Stj.: Ragnar Björnss. 22.25 Pósthóif 120. 22.45 Píanómúsik: John Ogdon leikur. 22.55 Fréttir í stuttu máli. ■ Að tafli (skákþáttur). 23.35 Dagskrárlok. Flugvélar ★ Flugfélay íslands. Millilanda- flug: Sólfaxi kemur frá Glasgov og Kaupmannahöfn kl. 16.00 í dag. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tll Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Pat- reksfjarðar, Sauðárkróks, ísafjarð ar, Húsavíkur (2 ferðir), Egils- staða og Raufarhafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja (2 ferðir), Hornafjarðar, ísa- fjarðar og Egilsstaða. ★ Lcftleiöir. Vilhjálmur Stefáns- son er væntanlegur frá N. Y. kl. 9.30. Heldur áfram til Luxemborg ar kl. 10.30. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 1.15. Held ur áfram til N. Y. kl. 2.00. Snorri Þorfinnsson fer til Oslóar, Gauta- borgar og Kaupmannahafnar kl. 10.15. Þorvaldur Eiríksson er væntanlegur frá Amsterdam. og Glasgow kl. 0.15. Sötn Skip ★ Sliipadeild SIS. Aarnarfell losar á Norðuriandshöfnum. Jökulfell er væntanlegt til Camden í dag. Dís- arfell losar á Austfjörðum. Litla- fell er í olíuflutningum á Faxa- flóa. Hclgafell er í Helsingfors. Fer þaðan til Hangö og Aabo. Stapafell er. í olíuflutningum á Faxaflóa. Mælifell er væntanlegt til Antwerpen í dag. Hektor fór í gær frá Liverpool til Þorlákshafn- ar og Fáskrúðsfjarðar. ★ HF. JÖKLAR. Drangajökull fer í dag frá Charleston til Halifax:. Hofsjökull fór 21. þ.m. frá Dublin til N. Y. Langjökull kemur í dag til Marseilles frá Agadir, fer það- an annað kvöld til Casablanca. Vatnajökull er í Bremen'. Gamma er væntanleg í dag til Reykjavík- ur frá Hamborg, Rotterdam og London. ★ Dr. Jakob Jónsson verður frá störfum næstu vikur. í hans stað þjónar séra Jón Hnefill Aðal- steinsson. Sími 60237. ★ Þjóðmiajasafn IshmtUi esr H daglega tsi. fcl 1,30—4. ★ LisUtsaín Bir.ars Jónssozm1 c opið k sunnudögum og miOvite itágum fcrá k 5 30—4 ★ Bókasafn Seltjarnarness er op ið mánudaga klukkan 17,15—11 og 20—22: miðvikudaga kl. 17,15 til 10. ★ BÖKASAFN Sálarrannsóknarfé lags íslands Garðastræti 8 er opið á miðvikudögum kl. 5,30 — 7 e.h. Borgarbókasafn Rcykjavíknr: AðaJsafnið Þingholtsstræti 29í sími 12308. Útlánsdeild opin frí kl. 9—12 oe 13—22 aUa virkí ★ ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaða- stræti 74, er opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30-4. ★ Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. GJAFABRÉF FRA SUNDLAUGARSJÓÐl skAlatúnsheimilisini MTTA ERÉF ER KVfTTUN, EN ÞÓ MIKIU FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUDN- ING VIÐ GOTT MÁLEFNL hítkuvIk.p. n. f.K SiMdiavgon/íit SkihlCiUxtmnbhP KR.___________ Þann 3. des. voru gefin saman í hjónaþand í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Guð rún Sólborg Tómasdóttir og hr. Sigurður Sumarliðason. Heimili þeirra er að Tjarnarstíg 2, Sel- tjarnarnesi. Studio Guðmundar, Garðastr. 8, Reykjavík. Sími 20900. Sigurður Jón Óiafsson. Ó stjörnur sem tendrið himinhvolfið og lýsið upp dvnmjúkan snjóinn er hylur mannlausar göturnar, hví ligg ég hér dapur í myrkvuðum skuggum? Jólcsöngurinn ómar gegnum opna gluggana hátíðlegur söngur sem berst yfir snævidrifin þökin á húsunum. ég heyri hvernig glaðlegar raddir berast mér gegnum tómlegt myrkrið. ég hlusta á söng barnanna ég hlusta á tóna kirkjuldukknanna deyja lit í fjarska Þann 3. des. voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni ;af séra^ Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Matt- hildur Þórarinsdóltir og hr. Þórir Svansson. Heimili þeirra er að Garðastræti 16. ) i Studio Guðmundar, Garðastr. 8, { Reykjavík. Sími 20900. Þann 3. des. voru gefin saman í bjónaband í Dómkirkjunni af séra Grími Grímssyni ungfrú Helga Sigurðardóttir og hr. Guttormur Einarsson. Heimili þeirra er að Laugarási 55. Studio Guðmundar, Garðastr. 8, Reykjavík. Sími 20900. 1 t» Þann 3. des. voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra 1 Frank M. Halldórssyni lungfrá Sesselja Þ. Jónsdóttir og hr. Hali- varður Ferdinandsson. Heimill þeirra er að Söriaskjóli 7.; Studio Guðmundar, Garðastr. 8, Reykjavík. Sími 20900. Laugardaginn 17. des. voru gef- in saman í hjónaband í Háteigs- kirkju af séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Inga Sigurgeirsdóttir, Skaftáhlíð 9 og Þorsteinn G. Egg- ertsson, Sörlaskjóli 36. Heimili þeirra er í Bergen. | Studio Guðmundar, Garðastr. 8, í Reykjavík. Sími 20900. Auglýsingasímg Alþýðublaðsins er 14906 29. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐlÐ 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.