Alþýðublaðið - 29.12.1966, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.12.1966, Blaðsíða 4
Ritstjórar: Gyiíi Gröndal (áb.) og Benedikt Gröndai. — Ritstjórnarfull-.. trúi: Eiöur Guðnason — Símar: 14900-14903 — Auglýsingasími: 14906, Aðsetur Alþýðuhúsið við Hveriisgötu, Seykjavík. — Prentsmiðja Alþýðu-. blað ins. — Áskiiitargjaid kr. 105.00. — í lausasölu kr. 7.00 eintaiið, Útgeíandí Alþýðuflokkurinn. Flórenz og Einar Jónsson FYí :IR NOKKRUM vikum urðu miklir vatnavext- ir á n jrðanverðri Ítalíu, sérstaklega í fljótunum Po og Arno. Ar flæddu yfir bakka sína með óhemjulegum áurbif-ði, settu heilar byggðir í kaf og gerðu margvís- legan usla. Það var sögulegt við þessar náttúruhamfarir, að tnikla’ skemmdir urðu á listaverkum og bókum. í Flóreuz og öðrum bæjum Norður-Ítalíu er meira af Jist fr í liðnum öldum en á nokkrum öðrum stað, og' skemndir eða eyðilegging þeirra er nálega óbætan- legt t ón. Þesí ir atburðir voru einhver mestu ótíðindi, sem lengi rafa borizt frá heimi listanna. Allir sem kunna að meta meistaraverk Norður-Ítalíu, taka þátt í harmi yfir þéssum atburðum. En hve margir íslendingar gera sér Ijóst, að einn snarpur jarðskjálftakippur í Reykjavík gæti gereyði- lagt meirihluta af verkum Einars Jónssonar mynd- liöggvara? Megnið af ævistarfi Einars, einhvers göfugasta og inesta listamanns, sem þjóðin hefur átt, er geymt í sáfnhyggingu á Skólavörðuhæð. Þar er myndunum k.þmið fyrir í þröngum húsakynnum eins og hann skildi sjálfur við þær. Húsið er að vísu rammgert, en jfléstar myndirnar í gipsi, en aðeins fáar hafa verið sfeyptar í varanlegt efni. Islendingar virðast enn ekki hafa haft efni á að steypa þessi listaverk í eir. En hafa þeir efni á að rnissa þau? MATVÖRUKAUPMENN hafa nýlega tekið saman fiöndum og komið á fót stofnlánasjóði matvöruverzl- ana. Uru nokkur ár síðan raddir heyrðust fyrst í þeirra röðum um nauðsyn slíks sjóðs, og viðskipta- únaálan ðherra Gylfi Þ. Gíslason hefur opinberlega mælt neð stofnun fjárfestingasjóðs fyrir verzlunina aiia. Það er dýrt að koma á fót nútíma matvöruverzlun Og hefur verið brýn nauðsyn að koma upp slíkum Sjóð til að styrkja þá, sem sjá nýjum byggðum fyrir matvöru. Er nauðsynlegt að aðstoða sjóðinn sem feezt, svo að hann geti gegnt hlutverki sínu. iUm leið og sjóðurinn tekur til starfa ættu matvöru fcaupmenn að aíhuga vel sinn gang um fjárfestingu. í»eir þurfa að rannsaka, hvaða stærð verzlunar veiti hagstæðastan rekstur fyrir neytendur og verzlunina, tryggja að einungis sé byggt á hagkvæmasta hátt og að ekkji sé of mikið af of litlum verzlunum. Framtíð itj er án efa stærri verzlanir með stórum bílastæðum, e| viðskiptavinir koma sjaldnar (á bílum) og kaupa tiieira í einu. Það er ekki lengur ástæða til að mat- Voruverzlun sé á hverju götuhorni, enda efnahagslega JhLpið. Flugeldar SKIPAFLUGELDAR SKRAUT- FLUGELDAR TUNGLFLAUGAR ELDFLAUGAR F ALLHLÍF ABL YS JOKERBLYS STJÖRNULJÓS SÖLIR ELDGOS BENGAL ELDFÆRI BLYS í öllum regnbogans litum. Verzlið þar sem úrvalið er. LAUGAVEGI 1 3) SftSURSTÖÐIN Sætúni 4 — Sími 16-2-27 BÚlittn er smuríur fljðíl oí Yel, BáSJim allttf teffuaálr af sinurolíli í DAG 29. descmber verda 7. á- skriftartónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands á þessu starfsári haldnir í Háskólabíói og' hefjast klukkan 20.30. hetta verða næst seinustu tónleikar hljómsveitar- innar á fyrra misseri, og mun end urnýjun áskriftarskírteina fyrir síóasta misserið heíjast í byrjun janúar. Stjórnandi er að þessu sinni Ragnar Björnsson, en fjórir ein- leikarar koma fram, þeir Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilsson, Hans P. Franzson og David Ince. Öll verkin, sem flutt verða á tón- leikunum eru eftir Mozart. Þau kvöld aldri, g-moll sinfónían nr. 40, sem Mozart samdi tíu árum síðar og forleikurinn að óperunni „Töfra- flautan“, sem samin var nokkrum mánuðum áður en hann dó. Verk- efnavalið mun því veita áheyrend- um prýðilega yfirsýn yfir feril hins dáða snillings. Þess má geta til gamans, að á seinustu árum hefur verið gerð nákvæm skoðanakönnun á met- söluhljómplötum í Evrópu og í Bandaríkjunum og hafa þá allar dægurflugur verið taldar með. Skoðanakönnunin Ihefur leitt í ljós, að engar hljómplötur hafa selzt betur en þær, sem flytja eru frá ýmsum skeiðum ævi hans. Leikin verða Serenada Notturna í D-dúr, sem Mozart samdi á ung- lingsárum, konsert-sinfónía (fyrir blásarakvartett og hljómsveit), er hann samdi liðlega tvítugur að verk eftir Mozart. „Mozartplötur“ hafa ekki aðeins verið langsam- lega efstar á vinsældalistanum í áraraðir, lieldur aukast vinsældir þeirra í stórum stökkum með hverjum mánuðinum. Héilsuvernd Næsta námskeið í tauga- og vöðvaslök- un og öndunaræfing- um, fyrir konur og karla, hefst miðv.d. 4. jan. Trúlofunarhringar Upplýsingar í síma 12240. 4endum gegn póstkröín. !?lj6i afgTCiWsía. Gluðm. Þorsteinssois Vignir Andrésson, nallsmiður Taxskastræti 12 íþróttakennari, á krossgötum ★ BORGARBÓKASAFNIÐ. Starfsemi borgarbókasafnsins er afar nauð synleg enda er safnið alla jafna vel sótt af borg arbúum, sem fá þar ódýrt lesefni. Lessalur þess er vistlegur, og þar er sæmilegt bókaval, þótt liandalióf eitt virðist hafa ráðið því hvaða tímarit þar liggja frammi fyrir gesti. Þegar núvcrandi húsnæði var keypt og því hreytt með ærnum tilkostnaði var marg sinnis hent á að það mundi aðeins verða bráða- birgðalausn á húsnæðismálum safnsins, og var raunar alltof lítið, þegar flutt var inn. Enda munu þess vafalaust ekki dæmi þótt víða væri leitað að gamalt íbúðarhús hafi verið gert að bókasafni borgar, sem telur rúmlega 90 þúsund íbúa . Þetta fyrirliyggjuleysi borgaryfirvalda að sníða safninu svo þröngan stakk hefur vafalaust háð starfsemi þcss allmikið síðustu árin. Borg in vcrður að reisa veglegt Iiús við Tiæfi yfir bóka safn sitt og væri skömminni skárra að eyða nokkr um milljónum í það en ráðhúsómyndina, sem allt aí er verið að tala um að reisa eigi við Tjörnina en lítið virðist ætla að verða úr, segir í niðurlagi bréfs frá miðbæing. ★ MUNIÐ EFTIR FUGLUNUM. Dýraverndunarfélagið lætur minna okkur á það í útvarpinu öðru hverju að gleyma ekki smá fuglunum, sem hart sé í ári hjá núna þessa dagana Við höfum tekið eftir því að almenningur hefur brugðizt vel við þessu því víða við íbúðarhús má sjá snjótittlinga tína upp korn eða brauðmola, sem kastað hefur verið til þeirra út á fönnina. Þótt dýraverndunarfélagið ástundi ekki mikla aug lýsingarstarfsemi vinnur það samt þarft og gott starf. Nægir að minna á er forsvarsmenn þess fyrir. nokkrum mánuðum komu í veg fyrir að cfnt yrði til hvaladráps að nauðsynjalausu hér í borgarlandinu. Við hér á krossgötum viljum talca undir með Dýra verndunarfélaginu og skorum á ykkur að gleyma ekki smáfuglunum. Það er hreinn óþarfi að kaupa sérstakt fuglakorn. Þeir gera sér að góðu hafra r/ijöl hrisgrjón og brauðmylsnu ekkert síður en foðurkornið. - Karl. 4P 29. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.