Alþýðublaðið - 29.12.1966, Síða 3

Alþýðublaðið - 29.12.1966, Síða 3
Varöliðar handtaka fv. ráðherra MOSKVU, 28. des. (NTB-AFP) — Rauffir varðliffar í Kína handtóku Peng- Teh-huai fv. landvarnaráff- herra á jóladag, aff sögn sovézku fréttastofunnar Tass í dag. Peng marskálkur, sem sagffi af sér sem landvarnaráðherra 1959, var handtekinn af rauffum varff- liðum í Chengtu í Szechwan-hér lað'i. Fr|á þessu segir í hlöðum rauffu varðliffanna, segir Tass. Peng var gagnrýndur fyrir hægrivillu og tækifærisstefnu á fundi í miffstjórn kínverska komm- únistaflokksins. Seinna sama ár tók Lin Piao viff embætti land- varnaráöherra. JARÐSKJALFTI í NORÐUR-CHILE BUENOS AIRES, 28. des. (NTB - Reuter) — Níu ára gamall dreng- ur beiff bana og tveir menn affrir meiddust í jarffskjálfta í bænum Taltal í Norffur-Chile í dag. Jarff- skjálftans varff einnig vart í hafn- arbænum Antofagasta, 200 km fyrir norffan Taltal. Ekki hafa bor- ist fregnir um aff slys hafi orðiö á fólki þar. AFP hermir, að helmingur húsa í Taltal, sem er saltpétursmiðstöð og hefur um 6.000 íbúa, hafi hrun- ið. Jarðskjálftinn mældist sjö stig og munu upptök hans hafa verið nálægt Antofagasta. Á Hawaii ihefur verið varað við flóðbylgjum. Hljóðfæraleikarar opna ráðningar- stofu Félag íslenzkra liljómlistar- manna opnaði fyrir stuttu róðn- ingarstofu ihljómlistarmanna. Þar ihafa þegar verið skráðar um 30 liljómsveitir, sem leika hverskon- ar dansmúsik. Með þessari ráðstöfun hyiggst Framliald á bls 14. Samsæti fyrir Næturgalana Franski drengjakórinn Litlu næturgalarnir héldu liér sína fyrstu söngskemmtun í Há- skólabíói kl. 7 í fyrrakvöld, en kórinn kemur hingaff í boffi Fræffslumálaráffs. í gærdag hélt Fræffslumála- ráff þeim samsæti í Laugarnes- skólanum og þar er þessi mynd tekin. Þessi skóli varff fyrir valinu vegna þeirra flólaskreyt- inga, er þar héngu á veggjun- um, en skreytingar þessar eru gerffar af nemendum Laugar- nesskóla. Meðlimir drengjakórsins eru 3G aff tölu og er aldur þeirra allt frá 10 ára og þar upp úr. í samsæti þessu söng kórinn nnlAtur lög, en á eftir lék Lúðrasveit drengja einnig nokk ur lög undir stjórn Páls Pam- pichler Pálssonar. Á eftir sam- sætinu liéldu Litlu næturgal- arrtir í Landakotskirkju þar! sem þeir tóku lagiff. Kórinn mun lialda hér nokkrar söng- skemmtanir í viffbót, en held- ur síffan af landi brott þann 3. janúar. Rafstöð í Flatey og ibuunum fiolgar Ibúum í Flatey á Breiðafirði hefur fjölgað nokkuð i vetur. Tvær fjölskyldur, alls 11 manns, fluttu til eyjarinnar í nóvember- mánuði sl., en nokkrir fluttu burtu í haust, en ekki jafnmargir. Alls eru nú um 25 íbúar í Flatey. Fréttaritari blaðsins í Flatey, Friðrik Salómonsson, sagði er sam band var haft við hann í gær, að Flateyingar væru vongóðir um að íbúunum fjölgaði enn meira á næstunni, ekki sízt vegna þess að í byrjun desember var sett upp ný rafstöð í sambandi við frysti- húsið og jafnframt lagt rafmagn í nokkur ibúðarhús og til stæði að leggja í fleiri hús á eyjunni. Þá eru uppi ráðagerðir um að leggja síma til Flateyjar, en nú er loft- skeýtasamband milli lands og eyj- ar. Áður voru nokkrar litlar raf- stöðvar í Flatey fyrir einstök hús, en stór dieselrafstöð hefur ekki verið þar fyrr en nú að Rafmagns 1 Rafmagnsveitur hafa séð um veitur ríkisins settu upp stöðina að koma upp dieselrafstöðvuml í frystihúsinu, og lögð var lína I í nokkrum minni byggðalögumj þaðan til nokkurra húsa. Frysti- j landsins sem eru einangruð og' húsið verður nú endurbætt og er ætlunin að frysta þar rækju og fleira. erfitt að leggja til línur frá stærri orkuverum. Fyrir þrem árum var ■ Framhald á 14. síðu. Kona segir sig úr sænsku stjórninni STOKKHOLMI, 28. desember. (NTB-TT). ráðuneytinu. var falið að far*. með mál er varða áætlunarbúskap: Jólatrésskemmtun Alþýðu- flokksfélagsins er í dag Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur heldur jólatrésskemmtun í dag í Iðnó kl. 3. Miðar seldir við innganginn og á skrifstofu Al- þýðuflokksins í Alþýöuhúsinu Frú Ulla Lindström, sem fariff j í stjórninni. hefur meff f jölskyldumál og aff-1 Bæði Alva Myrdal og Krister stoð við þróunarlöndin í sænsku I Wickmann hafa haft afskipti a£ stjórninni, sagði af sér í dag, ■ opinberum málum um áraoil, en, þar scm hún tclur aff of litlu fé Camilla Odhnoff er lítt kunfi. Hún sé varið til aðstoðar við þróunar- j er dósent í grasafræði í Lundi oj* löndin. Afsögn frú Lindströms varð til þess að gerðar voru skjótar breyt | ingar á stjórninni. Utanríkisráðu neytinu var falið að fara með mál er varða aðstoð við þróunariönd- in. Frú Camilla Odhnoff tekur við sæti frú Lindströms í stjóm- inni og fer með fjölskyldu- og æskulýðsmál. Skipaður var sér- stakur afvopnunarmálaráðherra. Alva Myrdal, sem verið hefur að alfulltrúi Svía á afvopnunarráð- stefnunni í Genf. Krister Wick- man, ráðuneytisstjóra í fjármála- hefur átt sæti á fylkisþinginu i, Malmöbuslan. Mjög óvénjulegt er, Framhald á bls 14. ' Innbrot í Jafakaffi í fyrrinótt var brotizt inni í Jafa kaffi að Brautarholti 20. Þar var stolið nokkru af tóbaksvörum, 60Ö kr. í peningum, 24 Cokd Colá flöskum, ósamt fleirum smávarn- ingi. Ekki tókst blaðinu áð afla fekari upplýsinga um innbqotið er það leitaði upplýsinga i gærkvöldi. í i' 29. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.