Alþýðublaðið - 29.12.1966, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 29.12.1966, Blaðsíða 6
um annað samið, fer að reglum | anda. Tekið er fram, að seljandi í lögum um lausafjárkaup nr. 39 frá 1922. Á þetta er bent hér að framan, og er ekki ofgert, þótt endurtekið sé. Sérstök ástæða er einnig tii þess varðandi sjónvarps tæki, þar sem hér bjóða seljendur ýmist 3ja,6,9 eða 12 mánaða á- byrgð. Samkvæmt ofangreindum iögum hefur kaupandi ársfrest til þess að tilkynna seljanda galla sé eigandi hins selda, þar til verð ið er að fullu greitt, en samþykkt ir víxlar eða greiðsla með ávís- unum upphefji ekki eignaréttinn! Auðvitað er ekki á það minnzt, hvað seljandi megi gera við víxl ana og ávísanirnar, en handhafi slíkra greiðsluskuldbindinga get- ur ráðstafað þeim að vild. Slíkt plagg er til skammar fyrir sel- á keyptum hlut, þótt hann eigi að janda og minnkunar fyrir kaup- gera það þegar í stað þegar hann verður gallans var, eða án ástæðu lauss dráttar. Seljandi verður einn ig að bregðast skjótt við, þar eð ella getur kaupandi rift kaupun- um. Þessi ársfrestur miðást við það, að kaupandi hafi sannarlega tilkynnt seljanda að um galla sé að ræða. Þótt tíminn líði síðan fram yfir árið, skerðir það á engan hátt rétt kaupanda nema síður sé. anda. Mjög „samningurinn' ir dómstólum. ósennile'gt er að fengi staðizt fyr- Sjóðsstjórn Menn- ingarsjóðs Norðurl. | í samningi um Menningarsjóð jNorðurlanda er ákveðið, að sjóð jstjórnin skuli skipuð 10 mönnum Neytendur skulu því tvímæla- tveimur frá hverju aðildarríki. laust !hafa ]>á reglu að samþykkja Skulu fimm stjórnarmenn tilnefnd ekki neina skilmála um minni rétt ir af Norðurlandaráði, en fimm en þeir hefðu ef þeir tækju ekki skipaðir af ríklsstjórnum Norður við neinu ábyrgðarskírteini og landaríkjanna. Stjórn sjóðsins ekki væri á neina ábyrgð minnzt. næstu ár er nú fullskipuð, og eiga HVERS 6ER AÐ GÆIA VID * 1 Fyrsta könnun Neytendasamtak . anna varðandi reynslu neytenda ' af vörum og þó sérstaklega þjón- ustu tekur einnig til sjónvarps- ; tækja enda þótt þau séu tiltölu- lega nýtt fyrirbæri í íslenzku þjóð _ lífi og séu bundin við ákveðna landshluta. Reynsla af þeim er ; því ekki löng hér á landi, en þó . ihafa margir ýmsar ipiður góðar : sögur að segja af reynslu sinni. En oft igetur neytandinn sjálfum sér um kennt. Hiriar 3 tegundir rafmagnstæk-! ja, aðrar en sjónvarp, sem könn- unin varðar, hafa orðið almenn- ingseign og þar með komizt í flokk nauos^njavara á síðustu 2 áratug- um. $ið sama mun gerast, hvað sjónvarpstæki snertir, á 2 árum. Öhætf er að fullyrða^ að þjónustu i samjjandi við þau eru á ýmsan hátt ábótavant. Að sumu leyti er það eöii’egt og afsakanlegt, en að ýmsu leyti ;ills ekki. Neýtendur eiga hér kröfu á: fyllstú þjónustu . Sjónvarpstæki eru hér dýrari en sennilega nokk- urs sfaöar í veröldinni, og það gildir vaíalítið um ýmis viðvik í sambánd! við þau, uppsetningu loftneta, viðgcrðir og breyting- ar. Sóljendi.r sjónvarpstækja eru margir og að sjálfsögðu misjafnir. Fyrstá ábending okkar verður þessi: c I*að þr f vel að vanda val á seljanda. J Menn þurfa að kynna sér eftir föngum hvernig horfir um væntan iega þjóiiustu af háKu seljanda. Það getur vissulega verið erfitt, en til' þcss þarf þó ekki tækni- þekkingu. Enda þótt slíkt verði ekki séð fyrir með fullkominni vissu, þá er óvissan þó misjafn- íega mikil. Gætni og glöggskyggni aregur úr óvissunni, þótt menn haii ekki hæfileika Sherlock Hoi ms. Hefur seljandi gott verkstæði og hæfa mcnn í þjónustu sinni? .Leiki vafi á því, borgar sig ekki að kaupa þar tæki, sem á að gegna rmkiivægu hlutverki á heimilinu í mörg ár. Bráölæti heimilisins eftir að fá sjónvarpstæki er ofurskiljan- legt, ekki sízt hjá unga fólkinu, en það má ekki stuðla að fljót- færni þess, sem kaupin gerir. Það er skylda hans 'gagnvart sér og sínu fóiki. Hér er ekki einungis um fjárhagsatriði að ræða, fall- egc og gott tæki getur einnig vald ió óþægindum og leiðindum. Hér er ekki verið að segja neina speki, heldur að leggja áherzlu á nauðsyn aðgátar. Þetta er fjarri þvi að vera hagstæður tími til að kaupa sjónvarpstæki, þótt sam- keppni sé mikil. Tækin breytast aö vísu varla til muna, hvað gæði snertir, en væntanlega þjónusta yfirieitt með aukinni reynslu Oig 'þekkingu þeirra, sem við þau vinna. Ennfremur verða skilmálar sem kaupendum eru gerðir, að breytast hjá mörgum seljendum. I Neytendasamtökin munu stuðla; að því, og einn megintilgangur! könnunar þeirra nú er einmitt! sá, en það er algjört skilyrði fyrir því, að það rnegi takast að ein- liverju marki, að neytendur al- mennt gæti síns hlutar betur í við •skiptum sem þessum en hingað til.'j Neytendasamtökin hafa ávallt ver | ið reiðubúin að leiðbeina í þess- um efnum. Sérstakt tölublað Neyt endablaðsins var helgað réttindum og skyldum kaupenda og seljenda fyrir ári, og beinar viðvaranir hafa verið birtar á áberandi stöð- um í öllum dagblöðum. Næstu á- bendingar getum við eins kallað viðvörun: Kaupið aldrei nýtt tæki með minna en árs ábyrgð. Ef þér kaupið ihlut og ekki er Því að þá fer sem sagt eftir regl- um þessarra laga. Aftur á móti er betra að fá ábyrgðarskírteini, þar sem heitið er ábyngð í samræmi við lög þessi, hvað þá meiri, því að það er yfirlýsing af hálfu sel- janda, og þá fer ekkert á milli mála. Munnleg 3ja mánaða ábyrgð, og seljandimi á tækið og víxlana! Hér skal tekið fyrir dæmi úr viðskiptalífinu, en það er mál, sem barst Neytendasamtökunum síð ast í október 1966. Stór og þekkt raftækjaverzlun selur. sjónvarps- tæki. Útborgun 5.000 kr. Eftir- stöðvar á víxli, sem kaupandi sam þykkir. Ekkert ábyrgðarskírteini en sagt, að ábyrgð gildi í 3 mán- uði. Tækið var keypt 18. des. 19 sæti í henni þessir menn: Tilnefndir af Norðurlandaráði: Julius Bomholt, þingforseti, frá Danmörku, V.J. Sukselainen, fyrr um forsætisráðherra, frá Finn- landi, Ólafur Björnsson, prófessor frá íslandi, Haakon Johnsen, stór þingsmaður frá Noregi og Ingrid Segerstedt Wiberg, ríkisþingmaður frá Svíþjóð. Skipaðir af ríkisstjórnum. W. Weincke, skrifstofustjóri frá Danmörku, Kalervo Siikkala, deild arstjóri, frá Finnlandi, Birgir Thorl acius, ráðuneytisstjóri frá íslandi, Olav Hove, ráðuneytisstjóri, frá Noregi, og Sven Moberg, róðuneyt isstjóri, frá Svíþjóð. Varamenn eru þessir, taldir í sömu röð. Poul Hartling, rektor, Gcorg Backlund, ritstjóri, Bene dikt Gröndal, alþingismaður, 65. Bilar rétt eftir nýár og síðan Berte Rognerud) stórþingsmaður> enn tvisvar, áður en 9 mánuðir eru liðnir frá kaupunum Samn- ingurinn á tæpast skilið það nafn þar sem kaupanda eru einungis Dasmar Ranmark, rektor, J. Hard cr Rasmussen, fulltrúi, Kalevi Sorsa, fulltrúi, Árni Gunnarsson fulltrúi, Henrik Bargen, ráðuneyt sett skilyrði, en engu lofað - ekki isstjóri> og Iimar Be.keriS) fulltrúi. einu einasta atriði - af hálfu selj-^_____________________________________________ 6 § desember 1966 - ALÞYÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.