Alþýðublaðið - 29.12.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 29.12.1966, Blaðsíða 10
Frá Sjúkrasamlagi Kópavogs Læknarnir Víki'ngur H. Arnórsson, Halldór Arinbjarnar og Jón G. Hallgrímsson eru hætt ir störfum sem heimilislæknar. Fólk, sem hafði þessa heimilislækna er vinsamlega beð- ið að koma með skírteini sín á skrifstofuna og kjósa lækna. Sjúkrasamlag Kópavogs. Héraöslæknis- r / í Laugaráshéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. •; Umsóknarfrestur er til 15. febrúar 1967. Veit- I j ist frá 15. marz 1967. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 23. des. 1966. ----------------r—--------------—........ TimburiÖjan hf. auglýsir Töktun að okkur fataskápa — eldhúsinnrétt- ingar — gluggasmíði — bílskúrshurðir — úti- hurðir — svalahurðir — veggklæðningar — sólbekki. — Spónleggjum fyrir fyrirtæki og einstaklinga. TIMBURIÐJAN hf. Miklubraut, sími 36710. Ónæmisaðgerð gegn mislingum Ákveðið 'hefur verið, að gefa veikluðum börn- um, svo og öðrum borgarbúum, 15 ára og eldri, sem ekki hafa fengið mislinga, kost á ónæmisaðgerð gegn þeim. Tekið er á móti beiðnum í síma 22400 virka daga kl. 9-12. Reykjavík, 20. desember 1966. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Handsetjari óskast, helzt vanur blaðaumbroti. Alþýðublaðið. — Sími 14905. Fasteignir Til sölu í smíffum. Raðhús á Seltjamarnesi, selj- ast fokheld en frágengin að ut- an. Parhús v. Skólagerði í Kópa- vogi. Raðhús v. Hrauntungu. Ennfremur 2 glæsileg einbýlis- hús við Sunnuflöt í Garða- hreppi. Húsin seljast fokheld. Tilbúnar íbúffir: 4ra herb. íbúff v. Álfaskeið Hafn. 5 herb. endaíbúff v. Háaleitisbr. 3ja herb. íbúff v. Langholtsveg. 2ja herb. íbúff v Skarphéðinsg. 4ra herb. íbúff v. Túngötu. 3ja herb. endaíbúff v. Hraunbæ. 5 herb. endaíbúð v. Hraunbæ. 3ja herb. fokhcldar íbúðir v. Sæviðarsund. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN AUSTURSTRÆTI 17. 4 HÆO. SlMI: 174661 Húsasala Hef ávallt kaupendur «8 góð- um íbúöum. Mikil útborgun ef um góðar etgnir er «8 reða. TIL SÖLU: 5 herbergja glæsileg Ibúö í Garðahrepp. Selst fokheld með bílskúr. Allt sér, fallegt útsýni. Skipasala Hef ávallt flestar stærðir af flskiskipum. Höfum jafnnn til sölu fiskiskip af flestum stærð- um. Upplýsingar i sima 18105 og á skrifstofunni Hafnar- stræti 22. FASTEIGNAVIOSKIPTI I BJÖRGVIN JÖNSSON Einbýlishús (garðhús) v. Hraun- bæ. Húsið er 135 ferm., selt fokhelt. Parhús v. Lyngbrekku, Kópavogi Húsið er samt. 158 ferm. (4 svefnherbergi og 4ra ára.) 4ra herb. íbúð 110 ferm. ásamt bílskúr v. Miðbraut, Sel- tjarnarnesi. Húsið er nýtt og í- búðin sérstaklega vönduð. 2ja herb. íbúff, tilbúin undir tré- verk v Kleppsveg. TIL SÖLU FISKIBÁTAR. 66 tonna stálskip meff netum og öðrum fiskveiffaútbúná.ii. 26 tonna bátur. 9 tonna bátur og trilla, l tonn. FASTEIGNASALAN HÚS & EIGNIR BANKASTRÆTI 6 Símar 18637 og (8828. Heimasími 40863. FASTEIGNAVAL Skólavörðustig 3A. — II. hæff, Símar 22911 og 19255. HÖFUM ávallt til sölu úrval af 2ja-6 herb, íbúðum, einbýlishús- um og raðhúsum, fullgerðum og í smíðum í Reykjavík, Kópa- vogi, Seltjarnarnesi, Garðahreppi og víðar. Vinsamlegast hafiff sam band viff skrifstofu vora, ef þér ætliff aff kaupa effa selja fasteign ir JÓN ARASON hdl. Sölumaffur fasteigna: Torfi Ásgeirsson Fasteignasalan Hátúni 4 A. Noatúnshúslff Síml 21870. tJrval fasteigna viff allra tuefi. Hilmar Valdimarsson. fasteignavíffskiptt lón Bjarnason hæstaréttarlögmaðox. HHBBieæægsisesHBH Ms fínnsKHi M. Lftgfrxtffitsiu-usteik SölvhólsK^i. ^ ‘SambaBdahúeW Btmar. 83338 f 12343. Hverfisgötu 18. Símar 14150 og 14160 • Kvöldsimi 40960. íbúðir í úrvali Fasteignaviðskipti Gísli G. ísleifsson hæstaréttarlögmaffur. Jón L. Bjarnason SIMI: 14226. Auglýsið í Alþýðublaðinu Auglýsingctsiminn 14906 Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur JÓLATRÉS SKEMMTUN félagsins er í dag kl. 3 í Iðnó. Allir velkomnir. Miðasala við innganginn, Byggingarnefnd Sýningar- og íþróttahúss í Laugardal, óskar að ráða framkvæmdastjóra frá næstu áramót- um til að 'ánnast rekstur hússins. Höfum kaupendur aff góffum húseignum og íbúffum af öllum stærðum og gerffum. TIL SÖLU: Nokkrir góffir vél- bátar meff og án veiðarfæra. Höf um mikið úrval af ódýrum 2ja og 3ja herb. íbúffum. Fasteigna- og skipasala Laugavegi 27. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skal senda til formanns byggingarnef’ndar, Jónasar B. Jónssonar, Tjarn argötu 12, eigi síðar en 6. janúar nk. Byggingarnefnd Sýningar- og íþróttahúss í Laugardal. 10 29. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.