Bókasafnið - 01.01.1975, Síða 17

Bókasafnið - 01.01.1975, Síða 17
EINAR SIGURÐSSON Alþjódleg ráðstefna um málefni bókasafna, skjalasafna og upplýsingaþjónustu í september 1974 var haldin í París al- þjóðleg ráðstefna um málefni bókasafna, skjalasafna og upplýsingaþjónustu. Ráð- stefnan var haldin á vegum Unesco, Menn- ingarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, en með aðild Alþjóðasambands um heim- ildaþjónustu (FID), Alþjóðasambatids bókavarðafélaga (IFLA) og Alþjóðasam- bands skjalasafna (ICA). Einar Sigurðsson sótti fundinn af hálfu menntamálaráðu- neytisins, og sliilaði hann ráðuneytinu greinargerð um viðfangsefni hans* Ráðu- neytið sendi greinargerðina allmörgum að- ilum, en til frekari kynningar þykir rétt að birta hér útdrátt úr henni. Ráðstefna sú, sem hér um ræðir (Inter- government.al Conference on the Planning of National Documentation, Library and * Greinargerð um ráðstefnu á vegum Unesco um mál- efni bókasafna, skjalasafna og upplýsingaþjónustu, i París 23.-27. sept. 1974. Desember 1974. Fyrir ráðstefnunni lágu margar skýrslur og grein- argerðir, og eru Jretta hinar helztu: a) Undirbúningsskýrslur um meginviðfangsefni ráð- stefnunnar, 1) Regional meetings of experts on the national planning of documentation and library services: Sum- mary of main recommendations (COM. 74/NATIS /Ref. 1), 2) Planning of national overall documentation, lib- rary and archives infrastructures, by H. Arntz (FID) (COM. 74/NATIS/Ref. 2), 3) Universal Bibliographic Control, by Dorothy Anderson (IFLA) (COM. 74/NATIS/Ref. 3), Archives Infrastructures) hafði verið undir- búin árum saman, m. a. með sérfræðilegunr fundum í tilteknum heimshlutum, — í Suð- 4) Planning for information technology, by T. Becker and L. Burchinal (COM. 74/NATIS/Ref. 4), 5) Planning information manpower, by P. Havard- Williams and E. G. Franz (ICA) (COM. 74/NATIS /Ref. 5). b) Tlie working document (COM. 74/NATIS/4). c) National information systems (NATIS): objectives for national and international action (COM. 74/ NATIS/3). Nokkrum mánuðum eftir ráðstefnuna kom út loka- .skýrsla: Final report (COM/MD/30). Paris, January 1975. Öll eru þessi rit varðveitt í Háskólabókasafni, ásamt öðrum gögnum frá ráðstefnunni, og aðgengileg þeim, sem vilja. 17

x

Bókasafnið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.