Alþýðublaðið - 25.01.1967, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.01.1967, Blaðsíða 2
ISLENZK OPERA STOF SETT Rvík—AKB. Nú er í undirbúumgi hér stofn- un íslenzkrar óperu. Ra?nar Björnsson hljómsveitarstjóri og: Jón Sigurbjörnsson söngvari Skýröu frá því á fundi meö blaöa- mönnum í gær. Einnig voru þar viðstaddir okkar helztu óperusöng v arar, en þeir ásamt Ragnari standa aö'.stofnun óperuflokksins. Ragnar sagði, að ihugmyndin að stöfnun óperuflokks hefði fyrst ikotnið frarn í fí'rra. Þá tóku þeir Jón Sigui-björnsson strax að at- hufea möguleikana á því að flytja hér óperu að staðaldri. Svo í fyrra vor komu saman 8 íslenzkir óperu- söngvarar, þau Guðrún Á. Símon- ar, Þuríður Pálsdóttir, Sigurveig Hjaltested, Svala Nielsen, Krist- inn Hallsson, Jón Sigurbjörnsson, Guðmundur Guðjónsson og Erling ur Yigfússon, og var þá hafinn undirbúningur að stofnun óper- unnar. Síðan bættust í hópinn þau Magnús Jónsson, Hanna Bjarna- dóttir og Eygló Viktorsdóttir. Fyrst var tekið að þýða ýmsar óperur, því að allar munu óper- urnar fluttar á íslenzku. Fyrsta óperan sem tekin verður fyrir er Ástardrykkurinn eftir Donnizetti Og standa æfingar á henni yfir og verður frumsýning sennilega í marz. Ætlunin var að hefja starf- semi óperunnar fyrr, en óperan Marta í Þjóðleikhúsinu kom í veg fyrir það, þar er sumir af söngvur- unum voru uppteknir þar. Mjög kostnaðarsamt er að setja upp óperur, en það sem er dýrast er sennilega hljómsveitin. Ekki verður fullskipuð hljómsveit á óp- erusýningunum. í stað hljómsveit- ar verða notaðir tveir flyglar, og gamalt hljóðfæri, spinet, einnig eitthvað af ásláttarhljóðfærum. Tilraunir með óperu án hljóm- sveitar hafa verið gerðar víða er- lenciis og tekizt vel. Ekki er ætlunin að sýna aðeins eina óperu í einu, heldur bæta við óperum jafnt og þétt og óperurn- ar verða síðan sýndar alltaf öðfu hverju. Sýningar verða sennilega tvisvar í viku. Leikstjórar munu verða íslenzk- ir Og er ætlunin að þjálfa með því íslénzka óperuleikstjóra, leikstjóri Ástardrykksins verður Gisli Al- freðsson. í óperunum verða einn- ig nýjar sviðsetningar og geta því leiktjaldamálarar haft nokkuð Framhald á 15. síðu. —t------------------------------ | Stundin okkar | | Á myndinni sjáum við nokk f 1 ur börn úr 6-bekk G i Breið 1 i aðgeróisskóla, en við liittum I | þau í sjónvarpssal, þar sem i | verið var að taka upp leikrit i i ið Runki ráðagóði, sem bráð = i lega verður sýnt í Stundinnl i i okkar. (Mynd: Bjarnl.) iiliiiiiiitiiiiKiiiiiiiiiiiiiaaiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiKiiitiiiiiiiiit'ih Mótmæli gegn Podgorny í RÓM, 24. janúar (NTB-Reuter), Lögreglan í Róm beitti hörðu til að skilja sundur kommúnista og nýfasista, sem fóru í handalög mál þegar Nikolai Podgorny for- seti Sovétríkjanna, kom í heim- sókn sína til ítaliu í dag. Tveir öfgasinaðir íhaldsmenn breiddu út fána, sem stóð orðið’ „Frelsi“, þegar bifreið forsetans ók fram hjá þeim. Ungir nýfasistar dreifðu flugmiðum sem á stóð: „Podgorny farðu heim.“. Lögreglan heldur jafnframt á- fram leit sinni að mönnum þeim er stóðu fyrir sprengjutilræði við aðalstöðvar ítalska kommúnista- flokksins í gærkvöldi. Gripið var tii strangra varúðarráðstafana vegna komu Podgornys og var á- Framhald á 15. síðu. ekkert SS-maður sem vissi MUNCHEN, 24. jan. (NTB-Reuter) — Maðurinn, sem skipulagði nauð ungaiflutninga hollenzkra Gyð- inga á stríðsárunuin, Wilhelm Harster, 62 ára, viðurkenndi hina „þnngu sckt“ sína, eins og hann komst að orði í réttarhöldum í máli hans í Múnchen í dag. En hann kvaðst ekkert hafa vitað um afdrif Gyðinga í fangabúðunum í Þýzkalandi. Harster var yfirmaður öryggis- Bruni í Bergstaðastræti Rvík, SJÓ. í gærmorgun kviknaði í liúsinu að Bergstaðastræti 20. Kom eldur- inn upp í klósettklefa, sem stað- settur var á neðstu hæð undir stiga, er lá upp á aðra hæð. Nokkur eldur var, er slökkvi- liðið kom á vettvang. Höfðu tvær konur lokazt upp á efri hæð húss- ins og tókst slökkviliðsmönnum með aðstoð lögreglimnar að (koma þeim út í tæka tíð með því að rjúfa dyrnar hakatil. Annað fólk Happdrætti Styrkt- arfél. vangefinna í gær, 24. jan. voru opnuð inn- sigli vinningsnúmera í Happdrætti Styrktarfélags vangefinna. Volvo Amazon ibifreið kom á nr. P-548, Saab bifreið kom á nr. R-2688 og Landrover bifreið kom á nr. E-152. □ STOKKHÖLMI: Lögreglan í Stokkhólmi réðist í fyrrinótt inn á bari , veitingahús og aðra staði í Stokkhólmi, þar sem glæpa- menn er tíðir gestir og handtóku 16 menn, sem lýst hefur vcrið eft ir. þjónustu nazista í Hollandl 1941— 1943 og er ákærður fyrir (hlutdeild í morðum 82 Gyðinga, aðallega hollenzkra, á stríðsárunum. Meðal fórnarlamba hans var Anna Frank, sem fræg varð fyrir dagbók sína. var einnig í húsinu, er eldurinn kom upp, en því tókst að komast út hjálparlaust. Varð eldurinn slökktur 'á skömm um tíma, en töluverðar skemmdir urðu samt af völdum elds, reyks. oig vatns. Eldsupptök eru ókunn, en einhver gleðskapur mun hafa átt sér stað í húsinu um nóttina. Viðskipta- bann í Macao MACAO, 24. jan. (NTB-Reuter) — Kínverjar í portúgölsku nýlend- unni Macao, sem fylgia Peking- stjórninni að málum, skýrðu frá því i dag, að þeir mundu beita ný- lendustjórnina efnahagslegum refsiaðgerðum frá og með morg- undeginum að telja. Skömmu áð- ur var tilkynnt að yfirvöldum Portúgala og fulltrúum Peking- stjórnarinnar hefði ekki tekizt að ná samkomulagi urn ágreinings- mál, er eiga rætur að rekja til blóðugra átaka er urðu í Macao í síðasta mánuði. Kínverjar munu framvegis neita að selja Portúgölum matvæli, loka fyrir vatn og rafmagn, hundsa strætisvagna, sem Portúgalar reka og neita að greiða stjórninni í Macao skatta. Nokkrar portúgalsk ar fjölskyldur eru flúnar til Hong- kong, og hvorki yfirlýsingin um refsiaðigerðir né návist kínverskra fallbyssubáta, isem sigla úti fyrir ströndinni, vekja sérstaka athygli. 2 25. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 'JIIIIIIIIKIIIIfIllllll|l|||||fII||||l||l|IIIIIIIIIIIIIIKIIIIII(lll*l | Fréttir I í stuttu | máli | □ JEDDAH: Aðalstöðvar I konungssinna í Jemen munu | hafa verið jafnaðar við jörðu | í loftárás, að því er varafor- i æstisráðherra konungssinna = sagði í gær. Eiturgas var not i að í árásinni og 120 starfs- = menn Setif al Hassans for- \ sætisráðherra biðu bana, en = sjálfur var forsætisráðherr- I ann í Saudi-Arabíu þeigar á- = rásin var gerð. I □ HÖFÐABORGi Demetrio 1 Stafendas, morðingi dr. Ver- = woerds forsætisráðheri’a, I hafði fengið skipun um að § fara úr landi áður en hann | framdi morðið í september, | og var skipunin hin eigin- | lega orsök morðsins, að sögn \ nefndar sem rannsakað hef- i ur morðið. Ekkert bendir til | þess að fleiri menn liafi ver- | ið viðriðnir morðið. i □ WASHINGTON: Banda- | ríski heraflinn fær 1.588 | þyrlur af nýrri gerð, sem = hefur reynzt mjög vel í Viet- I namstríðinu, að því er segir i í fjárlagafrumvarpi stjórn- i arinnar. I □ SANTO DOMINGO: Lög- = reglan í Dóminikanska lýð- = veldinu hefur handtekið i nokkra stjórnmálamenn eft- | ir að hafa komið upp um | meint samsæri gegn stjórn = Balaguers forseta. Hervörð- = ur er á götum Santo Dom- | ingo og ástandið er ótryggt. 1 □ BERLÍN: Kanzlari Vest- | ur-Þýzkalands, Kurt-Georg \ Kiesinger, lagði í gær blóm | sveig á minnismerki um \ fómarlömb nazista þrátt fyr- | ir mótmæli nokkurra mennta i manna sem töldu þetta óvið- i eigandi vegna aðildar Kies- i ingers að nazistaflokknum i fyrr á árum. í □ KAUPMANNAHÖFN: § Lögreglan í Kaupmannahöfn i igerði í gær upptæk um 6000 i eintök af fyrsta bindi hók- = arinnar „Evige Eros“, sem i kom út í safni klassískra ást- = arsagna. Nokkrir kaflar þók i arinnar fjalla um kynmök i manna við skepnur. IHIIIIIIIHIII IIIIHIIIHIIIIIIIIIIIHiii lllllllllllliiiiiii,, || || I) 2 3 I = = | H I i 5 a 1 S 3 3 1 I i 3 i 3 S 5 z = 5 3 3 mia

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.