Alþýðublaðið - 25.01.1967, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 25.01.1967, Blaðsíða 15
bardögum „til varnar menningar- byltingunni" eins og komizt er að i orði í Peking velta menn því nú mjög fyrir sér, hvort Mao muni beita hernum meir en áður gegn andstæðingum sínum. * MAO VEIT ALLT. Tokioblaðið „Asahi Shimbun" hermdi í dag, að Mao hefði beitt lierliði gegn andstæðingum sínum í Fang San, 50 km. frá Peking, en þetta hefur ekki verið stað- fest. Tékkneska fréttastofan Cet- eka hermir, að sézt hafi til lier- manna, sem sendir voru gegn stöðvum Maofjandmanna. Ceteka segir, að Lin Piao landvarnarráð herra hefði látið svo um mælt í stjórnmálaráðinu, að hann fyndi púðurlykt af baráttu Maos gegn fjandmönnum sínum, þeim Lo Jui ching fv. herráðsforseta, Peng Chen fv. borgarstjóra í Peking og Lu Thing-yi fv. varaforsætisráð- herra. Lin Piao kvað þessa menn berjast fyrir því að víkja Mao frá völdum með byltingu og reyna að afla sér stuðnings hersins Ceteka segir, að Mao hafi á síð ustu mánuðum sent herlið á ýmsa staði til að koma í veg fyrir slíka byltingu. En vegna þekkingar sinn ar á ritum Marx, Engels og Len íns hafi Mao vitað allt um atferli gagnbyltingarsinna, sem voru und ir stjórn þrímenninganna. Frá þessu sagði Lin Piao í ræðu sinni, sem dreift var á götum Peking í dag, en óvíst er hvenær ræðan var haldin. Olíumöl Þeir, sem ætla að fá lagða OLÍUMÖL á götur næsta sumar, eru vinsamlega beðnir að hafa samband við okkur sem tyrst og í síðasta lagi fyrir febrúarlok vegna innkaupa á vegaolíu og amíni Véltækni hf. PÓSTHÓLF 238 - SÍMI 24078 Mótmælf Framhald af 2. síðu. horfendum haldið í hæfilegri fjar lægð frá bílalest hans á leið henn ar frá flugvellinum til borgarinn ar. Kommúnistar úr hópi áhorf- enda fögnuðu forsetanum ákaft. Opera Framhald af 2. síðu. frjálsar liendur um gerð leik- tjalda. Hugmyndin er einnig, að ferð- ast með óperuflokkinn um lands- ibyggðina og hefur menntamála- ráðherra óskað eftir því, að óper- urnar verði sýndar í félagsheimil- um úti á landi, en menntamálaráð- herra hefur hvatt til stofnunar óperuflokksins og sýnt mjög mik- inn áhuga á slarfi hans. Stofnendur flokksins vilja með stofnun ópei-unnar sýna, að hún á rétt á sér og það er mikilvægt fyrir óperusöngvara okkar að geta fengið stöðuga þjálfun og haft nóg að starfa allt árið. Einnig að fá sem flesta nýja til starfa. Fyrst um sinn verður óperu- flokkurinn með starfsemi sina í Tjarnarbæ. Kostnaður við óperu- stofnun er geysimikill og verður safnað styrktarfélögum ekki aðeins frá Reykjavík, heldur einnig úr nágrenninu, og sagði Ragnar Björnsson að æskilegt væri að fá um 2000 styrktarfélaga. Hann sagð ist treysta því, að fólk hefði á- huga á þessu máli oig sýndi því skilning. Óperan Ástardrykkurinn verður eins og fyrr segir sennilega frum- sýnd í marz. Einsöngvarar í lienni verða Hanna Bjarnadóttir, Eygló Viktorsdóttir, Jón Sigurbjörns- son, Kristinn Hallsson og Magnús Jónsson. Leiktjöldin hefur Bal- tasar gert, píanóleikarar verða þau Guðrún Kristinsdóttir og Ó- lafur Vignir Albertsson. Næstu verkefni verða tveir ein- þáttungar, annar eftir Haydn og heitir Apótekarinn. hinn er Rita eftir Donnizetti oig eru æfingar á þeim þegar hafnar. Bylting Framhald af i -»ðu er óljós og hvergi nærri lokið. Allt bendir til þess að Mao eigi langt í land með að festa sig í sessi. „BARDÖGUM HÆTT“. Herinn gegnir nú æ þýðingar meiri hlutverki eftir fréttum að dæma, en til þessa hefur hann haft hægt um sig, og enn er allt á liuldu um afstöðu hans. Peking fréttaritari Reuters, Vergil Berg er, segir hins vegar að Maosinnar leggi æ meiri áherzlu á hlutverk það, er herinn geti gegnt. Blöðin birtu í dag nokkrar yfirlýsingar, þar sem scgir að herinn styðji rauðu varðliðana. Einnig er sagt, að hersveitir í Fukienhéraði hafi lofað að hætta FIó® Framhald af 1. siðu. heimili sín. Gífurlegt tjón hefur orðið á uppskeru og mikill fjöldi nautgripa hefur farizt. Þjóðvegurinn milli Rio og Sao Paulo er undir vatni. 200 skálar í vinnubúðum grófust undir vatns flaumi sem flæddi ofan úr Serra des Ararashæðum og óttazt er að 130 hinna 350 verkamanna og skyldmenna þeirra hafi farizt. Á sama svæði biðu að minnsta kosti 18 manns bana þegar almennings- vagn féll í á þegar brúin yfir hana hrundi. Sambandslaust er við flóðasvæð- in og erfitt er að fá yfirlit yfir tjónið. í nótt var rafmagnslaust í Rio og jók það á örðugleikana. Skömmtun hefur verið tekin upp á rafmagni, gasi og vatni. □ MOSKVU: Kosygin forsætis ráðherra kom í gær til Saklialin eyju á ferð'alagi sínu um liéruð á landamærum Sovétríkjanna og Kína. De Gaulle Framliald af 3. síðu. á góma, svo og deilurnar um gull sem varagjaldmiðil. Tveggja daga lieimsókn Wilsons í París er liður í viðræðum hans við ráðamenn í höfnjðborgum allra EBE-landanna, en tilgangur þeirra er að ganga úr skugga um, hvort grundvöllur er fyrir brezkri aðlld að EBE. Allt er komið undir de Gaulle, sem beitti neitunarvaldi sínu gegn umsókn Breta um aðild 1963. í fylgd með Wilson er George Brown utanrífeisráðherra. Heimildir AFP herma, að ekki sé unnt að dæma um það, hvort tilraunum Breta hafi miðað áfram. En vestur-þýzk blöð telja, að ræða Wilsons á Evrópuþinginu í Strass- borg í igær hafi treyst aðstöðu Breta gagnvart EBE. „Frankfurt- er AUgemeine" segir að ákjósan- legasta leiðin til að gera Evrópu óháða Bandaríkjunum sé að veita Bretum aðild að EBE. „Handels- blatt“ segir, að bandalagsþjóðir Frakka í EBE hafi enga ástæðu til að trúa þeim staðhæfingum de Gaulles, að aðild Breta mundi ekki þjóna hagsmunum EBE. Ræðan fékk misjafnar undirtekt Aukakennsla Kennaranemi, sem býr við Stangarholt getur aðstoðaö börn við' nám. UPPLÝSINGAR f SÍMA 15406. frá kl. 7—8 á kvöldin. ir í París, en tvö atriði vekja at- hygli: Yfirlýsing Wilsons um, að fái Bretar ekki aðild að EBE nú, sé það ekki sök brezku stjórnar- innar, og yfirlýsinig hans um land- búnaðarmálin, en þar telja Frakk ar að Wilson óski eftir verulegum tilslökunum. Fyrri yfirlýsinguna telja Frakkar tilraun af Wilsons hálfu til að firra sig ábyrgð ef viðræðurnar fara út um þúfur. Samstarfsmenn de Gaulles sögðu í dag, að viðræðurnar hefðu farið mjög vinsamlega fram. En þeir vildu ekkert um það segja, hvort viðræðurnar hefðu dregið úr á- greiningi Frakka og Breta, Dæmdir Framhald af 3. síðu. en hinn 5 mánaða fangelsi. Vegna ungs aldurs þeirra, og þar sem þeir höfðu eigi áður orðið uppvís- ir að brotum gegn almennum hegn ingarlögum, voru refsingarnar hafðar skilorðsbundnar. Þrír mannanna höfðu setið í igæzluvarðhaldi á meðan á rann- sókn máls þessa stóð og skyldi það koma til frádráttar á refsingu þeirra. Loks voru framangreindir menn dæmdir til að greiða skaðabætur fyrir það tjón, sem þeir höfðu valdið og allan sakarkostnað in solidum. Gunnlaugur Briem, sakadómari, kvað upp dóm í máli þessu. (Frá Sakadómi Reykjavíkur) Bruni Framhald af 1. síðu. Húsið er tveggja hæða tim- burhús og hefði eldurinn náð að breiðast meira út áður en hans var vart hefði áreiðan- lega orðið þarna stórbruni. Btunavarinn sem komið var fyrir í jiúsinu er lítill fyrirferð ar og kostar undir eitt þúsund krónum. Er hann trekktur upp en gengur ekki fyrir i-afmagni eins og algengast er með slík verkfæri. Er hann þannig út- búinn að þegar lofthlti nær ■ 55 stiga hita hringir hann. Sundinót Framhald af bls. 11 Þátttökutilkynningar skilist til Guðm. Þ. Harðarsonar, Sundlaug Vesturbæjar, (sími 15004) — eða Péturs Kristjánssonar, sími 35735. Þátttaka tilkynnist fyrir 27 jan. SundráS Reykjamkur. Bridge Framhald af bls. 11 14. Samvinnutryggingar ..... Jón B. Helgason .... 206 15. íslenzka vöruskiptafélagið Sigrún Ólafsdóttir .. 205 16. Sláturfélag Suðurlands .. Vilhjálmur Sig..... 203 Þriðja og síðasta umferð verð- ur spiluð þriðjudaginn 31. jan. að Hótel Sögu. FH Framhald af bls. 11 hendurnar á FH og virðist jafn vel vera að dala. Leiknum lauk með sigri FH 24c 15. í hálfleik var staðan 12:6. Staðan í I deild er nú þessi.: FH 5 5 0 0 10 118:74 Valur 5 3 0 2 6 103:8$) Fram 4 2 0 2 4 86:54 Víkingur 4 2 0 2 4 71:69 Haukar 5 2 0 3 4 92:10Q Ármann 5 0 0 5 0 69:151 Vinnuvélar TIL LEIGU. | Leigjum út pússninga-steypu- hrærivélar og hjólbörur. Rafknúnir grrjót- og múrhamrar með borum og fleygum. Steinborar — Vibratorar. Vatnsdælur o.m.fl. LEIGAN S.F. Sími 23480. Bitreiða- eigendur F. í. B. hefur opnað að nýju ljósastillrngastöð að Suðurlandsbraut 10 og verður hún opin alla daga frá kl. 8-19 nerwa laugardaga og sunnudaga. — Sími 31100. Félag ísl. bifreiðaeigenda. 25. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.