Alþýðublaðið - 25.01.1967, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 25.01.1967, Blaðsíða 5
ÐAGSTUND Utvarp MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR. Fastir líðir eru eins og venjulega. 14.40 Við, sem lieima sitjum. — Edda Kvaran les framhalds- söguna Fortíðin gengur aft- ur eftir Margot Bennett, 8. 17.40 Sögur og söngur. Guðrún Birnir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 19.30 Daglegt mál. Árni Böðvars- son flytur þáttinn. 19,35 Söngur í næsta húsi. Ró- bert Arnfinnsson leikari les úr nýrri ljóðabók Jóns Óskars. 19.50 Einsöngur: Rita Streich syng ur þjó'ðlög frá ýmsum löndum. 20.10 Nýtt framhaldsleikrit, Skytturnar. Marcel Sicard samdi eftir skáldsögu Alex- anders Dumas. ! Flosi Ólafsson bjó til flutn- ings i útvarp og er leik- stjóri. Persónur og leikend- ur í 1. þætti eru: D’Artagnan Arnar Jónss. Rocherfort Baldvin Haild. Mylady Helga Bachmann. Athos .. Helgi Skúlason Rorthor Rúrik Haraldss. Aramis Erlingur Gíslason. Tréville .... Jón Aðils Aðrir leikendur: Gestur, Valdimar og Borgar o. fl. 21,30 Lestur Passíusálma (3). 21.40 Píanóleikur í útvarpssaí: W. Kedra frá Varsjá léikur. 22.00 Hemingway, ævisögukaflar eftir A. E. Hotchner. Þórður Örn Sig. menntaskólakenn- ari les (8). 22.20 Djassþáttur. Ólafur Steph- ensen kynnir. 22.50 Fréttir í stuttu máli. — Kammermúsik. 23.20 Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 26. JAN. Fastir liðir eru á venjuíeg- um tímum. 13,15 Á frívaktinni. Eydís Ey- þórsdóttir stjórnar óskalög- um sjómanna. 14.40 Vlð, sem heima sitjum. — Heimsókn að Blikastöðum. Sigurlaug Bjarnadóttir ræð- ir við Helgu Magnúsdóttur húsfreyju. 17.40 Tónlistartími barnanna. — Egill Friðleifsson söngkenn- ari sér um þáttinn. 19.30 Minnzt aldarafmælis Þor- steins Gíslasonar skálds og ritstjóra. Andrés Björnsson lektor flytur erindi, og lesið verður úr ritverkum Þor- steins Gíslasonar. 20.30 Útvarpssagan, Trúðarnir eft- ir Graham Greene. Magnús Kjartansson ritstjóri les, 15. 21.30 Lestur Passíusálma (4). 21.40 Sinfóníuhljómsveit íslands heldur hljómleika í Há- skólabíói. 22.10 Pósthólf 120. Guðmundur Jónsson les bréf frá hlust- endum og svarar þeim. 22.30 Sellósónata í g-moll op. 65 eftir Chopin. 22.55 Fréttir í stuttu máli. Að tafli. Ingvar Ásmunds- son flytur skákþátt. 23.35 Dagskrárlok. Skip ■k HAFSKIP HF. Langá er í Gdyn ia. Laxá lestar á Austfjarðahöfn- um. Rangá fór frá Hull 24. til Árhus og íslands. Selá fór frá Eskifirði 23. til Belfast, Cork og Antwerpen. ★ Skipadeild SÍS. Arnarfell lestar á Norðurlahdfchöfnum. DíEarftell átti að fara í gær frá Gdynia til Hornafjarðar. Litlafell fór 24. þ. m. frá Hirtshals til Bromborough. Helgafell er í Reykjavík. Stapafell er á Blönduósi. Mælifell fer 27. þ.m. frá Rendsburg til Rotterdam, Newcastle og íslands. Arrebo er í Þorlákshöfn. Linde lestar á Spáni. Ýmislegt ★ Þeir sem vildu gefa Geðvernd- arfélaginu notuð frímerki, geta komið þelm á skrifstofu félagsins Veltusundi 3 eða í pósthólf 1308, ! Reykjavík. ★ Húsfreyjan. Afgreiðsla Hús- freyjunnar er flutt á skrifstofu Kvenfélagasambands fslands, Lauf ásvegi 2. Skrifstofan er opin virka daga nema laugardaga. ★ Frá Ráðleggingarstöð þjóð- kirkjunnar. Ráðleggingarstöðin er að Lindargötu 9, 2. hæð. Viðtals- timi prests er á þriðjudögum og föstudögum frá 5—6. Viðtalstími læknis er á miðvikudögum kl. 4— 5. Svarað í síma 15062 á viðtals- ★ Vestfirðingar í Reykjavík og nágrenni. Vestfirðingamót verð- ur haldið að Hótel Borg, laugar- daginn 28. janúar. Einstakt tæki- færi fyrir stefnumót vina og ætt- ingja af öllum Vestfjörðum. Allir Vestfirðingar velkomnir ásamt gestum meðan húsrúm leyfir, en nauðsynlegt er að panta miða sem allra fyrst, miðasala og móttaka pantana er í verzlun Pandóra í Kirkjuhvoli, sími 15250. Einnig má panta hjá Guðnýju Bieltvedt, sími 40429, Hrefnu Sigurðardótt- ur, s. 33961, Guðbergi Guðbergs- syni, s. 33144, Maríu Maack. s. 15528, og Sigríði Valdimarsdóttur, s. 15413. Miðvikudagur 25. jan. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20 Steinaldarmennirnir. Þessi þáttur mefnist „í dansskóla". ís- lenzkan texta gerði Pétur H. Snæland. — 20.50 Skáldatími. Guðmundur Gíslason Hagalín flytur kafla úr „Kristrún í Hamravík“ — 21,10 Kapphlaupið um lífsgæðin. Svíþjóð er eitt helzta og þekktasta. vel ferðarríki heims. En menn spyrja víða, hvort einstaklingurinn verði nokkuð hamimgjusamari í slíku þjóðfélagi en hverju öðru, þar sem minna er um framfarar og umhyggju fyrir þegnun- um. Mai Zetterling leitast við að brjóta þetta vandamál til mergjar í kvikmynd þessari. Þýðinguna gerði Guðni Guð- mundsson. Þulur er Hersteinn Pálsson. — 21.40 La Strada. ítölsk k'vikmynd gerð árið 1954 af Fed erico Fellini. í aðalhlutverki er Ant- hony Quinn. íslenzkan texta gerði Halldór Þorsteins son. | Bifreiöaeigendur Ilagtrygging býður beztu ökumönnunum hagkvæmustu kjör in. Minniliáttar tjón valda ekki iðgjaldahækkun. ’. Hafið samband við umboðsmenn okkar á eftirtöldum stöðum , fyrir nk. mánðaramót: ' SuSvesturland Kristján R. Sigurðsson, Víkurbraut 52, Grindavík. j Brynjarr Pétursson, Hlíðargötu 18, Sandgerði. : Guðfinnur Gíslason, Melteig 10. Keflavík. Vignir Guðnason, Suðurgötu 35, Keflavík. Þórarinn Óskarsson, Keflavíkurflugvelli. Jón Gestsson, Lækjarkinn 10, Hafnarfirði. Guðmar Magnússon, Miðbraut 4, Seltjarnarnesi. Þórður Guðmundsson, Dælustöðin Reykjum, Mosf.s. Ingvar Sigmundsson, Suðurgötu 115, Akranesi. Ólöf ísleiksdóttir, Borgarnesi. Björn Emilsson, Lóransstöðin, Hellissandi. tt Jóhann Jónsson, Grindarbraut 28, Ólafsvík. Hörður Kristjánsson, Stykkishólmi. | Vestfirðir Ingigarðar Sigurðsson Reykhólum, A-Barðastr.sýslu. Sigurður Jónasson, Patreksfirði. Eyjólfur Þorkelsson, Bíldudal. Guðjón Jónsson, Þingeyri. Emil Hjartarson, Flateyri. Guðmundur Elíasson, Suðureyri, Súgandafirði. I Marís Haraldsson, Bolungarvík. Jón Hermannsson, Hlíðargötu 46, ísafirði. Nerðurland Pétur Pétursson, Húnabraut 3, Blönduósi. Karl Berndsen, Skagaströnd. Valur Ingólfsson, Sauðárkróki_ | Jónas Björnsson, Siglufirði. Svavar Magnússon, Ólafsfirði. Gylfi Björnsson, Bárugötu 1, Dalvík. Sigurður Sigurðsson, Hafnarstræti 101, Akureyri. | Gunnar Jóhannesson, Húsavík. Stefán Benediktsson. Húsavík. NorSausturland Valdimar Guðmundsson, Raufarhöfn_ Njáll Trausti Þórðai’son, Þórshöfn. Ólafur Antonsson, Vopnafirði. Austfirðir Vignir Brynjólfsson, Brúarlandi, Egilsstöðum. Hjálmar Nielsson, Garðarsvegi 8, Seyðisfirði. Bjarki Þórlindsson, Nesgötu 13, Neskaupsstað. Sigurþór Jónsson, Eskifirði. Sigurjón Ólafsson, Heiðarvegi 2, Reyðarfirði. Suðausturland Stefán Stefánsson, Gljúfrárborg, Breiðdalsvík. Ingvar Þorláksson, Höfn, Hornafirði. Suðurland Sighvatur Gíslason, Vík í Mýrdal. Ástvaldur Helgason, Sigtúni, Vestmannaeyjum_ Sigmar Guðlaugsson, Hellu, Rangárvallasýslu. Garðar Hólm Gunnarsson, Fagurgerði 8, Selfossi. Verzlunin Reykjafoss c/o Kristján H. Jónsson Hveragerði. Guðmundur Sigurðsson, A-götu 16, Þorlákshöfn. Ökumenn, standið vörð um hagsmuni ykkar. Hagkvæmast tryggir Hagtrygging. Hagtrygging h.f. aðalskrifstofa — Tcmplarahöllinni Eiríksgötu 5, Reykjavík. Símar 38580 — 5 línur. 25. j'anúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ K

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.