Alþýðublaðið - 25.01.1967, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 25.01.1967, Blaðsíða 11
t= RitstiórS Örn Eidssonj^lf^! hefur yfirburði ir fyrri umferð Fyrri umferð I. deildar karla í handknattleik fer nú senn að Ijúka, og er nú aðeins eftir einn leikur, sem fer fram annað kvöld. Eigast þar við Fram og Víkingur, þá fer einnig fram fyrsti leikur annarrar umferðar milli Vals og Ármanns. Á föstudaginn var fóru fram tveir leikir í I. deild milli Hauka og Ármanns og FH og Vals Fyrri leikurinn var milli Hauka og Ármanns og lauk honum með yfirburðasigri Hauka 29:16. Hauk ar höfðu forystu allan leikinn og í hálfleik var staðan orðin 14:6. Ármenningar virðast nú dæmdir til að falla í II. deild að minnsta kosti gæti ekkert annað en kraftaverk bjargað þeim frá falli. Annars er eins og Ármenn ingar kæri sig ekkert um að vera í deildinni, svo lítill virðist á- hugi þeirra vera í leikjunum. Haukarnir eru nú að ná sér á strik og verður gaman að fylgjast með þeim í seinni umferðinni, því þar má svo sannarlega búast við öllu frá þeim. Seinni leikur kvöldsins var öllu skemmtilegri en sá fyrri allavega betur leik inn. Þar áttust við tvö efstu liðin í deildinni en FH sýndi mikla yf FH hlaut góðan v/nn- ing í Happdrætti ISI Svo sem áður hefur verið sagt' Hafa flestir vinninganna verið irburði yfir Val, ogð sannaði að þeir eru langsterkasta íslenzka lið ið í dag. FH hefur nú náð fjögurra stiga forystu og verður ábyggilega erfitt að saxa það forskot niður. Lið Vals hefði ekkert að gera í Framhald á 15. síðu. frá var dregið í Landshappdrætti ÍSÍ 15. des sl. hjá borgarfógetan um í Reykjavik. Vinningsnúmer voru birt í blöðum og útvarpi. Aðalfundur FH Aðalfundur FH verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði þriðjudaginn 31. jan. 1967 og hefst kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf. FH-ingar mætið vel og stundvís lega. — Stjórnin. sótti. Ford Taunus bifreið kom upp á miða sc leandnfaímnH cmfæypp miða seldan í Ilafnarfirði (ÍBH) og reyndist eigandi miðans vera handknattleiksdeild Fimleikafé- lags Hafnarfjarðar. Willys jeppinn kom upp á miða sem seldur var á Akranesi (ÍA) og reyndust eigendur vera þau Inga Þóra, Hörður og Kári, börn Geirlaugs Árnasonar rakarameist ara. Óéóttir eru enn vinningar sem komu upp á númer 29647, 19718, 12475, 3939 og eru hlutaðeigendur beðnir að sækja þá hið fyrsta. Bridge EFTIR aðra umferð í firma- keppni BSÍ er staða efstu fyr- irtækjanna þannig: 1. Snyrtivörur ............. Hjalta Elíasson .... 228 2. Dagblaðið Tíminn ........ Ásgerður Einarsd. .. 223 3. Sindri .................. Bernh. Guðm......... 220 4. Agnar Lúðvíksson .... Einar Þorfinnsson .. 220 5. Oliufélagið Skeljungur .. Guðjón Ö. Kristj. .. 218 6. Sólargluggatjöld .... Þorsteinn Laufdal .. 218 7. Viðtækjavei’zl. ríkisins .. Guðjón Jóhannsson 217 8. Pólarís ................. Páll G. Jónsson .... 217 9. Otto A. Michelsen .... Ásmundur Pálsson 210 10. Sælgætisg. Freyja h.f. .. Lilja Guðnadóttir . . 209 11. íslenzkir Aðalverktakar .. Lárus Karlsson .... 207 12. Guðjón Bernharðsson Carlotta Steinþ..... 206 13. Brunabótafélag íslands .. Ragnar Þorst........ 206 Framhald á 15. síðu. Einar Þ. Matthiesen, form. Handknattleiksdeildar FH teknr við vinning FH, 4/ Ilaraldur Haraldsson, ungur og efnilegur ÍR-ingur. Kristján Ó. Skagfjörö sigraði í Firmakeppni vi:ÍíSi Firmakeppni Skíðaráðs Reykja víkur var haldin í Hamragili nú Gullsmiðir Bjarni og Þórarlnn Björn Olsen 46,3 sek. um helgina í fegursta veðri. Um j Skóv. Péturs Andrétssonar Guðjón I. Svei-risson 47,0 Þvottalnis Adolf Smith Stefán Hallgrímsson 48,2 sek. hundrað og tuttugu fyi'irtæki veittu Skíðaráði Reykjavíkur sína aðstoð og eru skíðadeildir Reykja víkurfélaganna mjög þakklát þess uin fyrirtækjum. Þetta var 12. Firmakeppni Skíðai'áðsins. Verð- launaafhending fór fram í Hvera dölum og afhenti Lárus Jónsson verðlaunin. Firmakeppnin er for gjafarkeppni þar sem snjöllustu kíðamenn bæjarins fá viðbót við sína tíma. Þessvegna hafa allir keppendur sem ræstir verða sarna tækifæi’i til sigurs. ÚRSLIT: Kristján Ó. Skagfjörð Jóhann Vil bergsson 42,4. Dráttai'vélar hf. Björn Ólafsson 43,5 sek. Rafsýn Sig. R. Guðjónss. 43,5 sek. Harpa málningarv. Leifur Gisla- sbn 43,5 Sfimplagerðin Hverfisg. 50 Georg Guðjónsson 44,2 sek. Timburverzlunin Völundur Harald- ur Haraldsson 44,4 sek. Davíð S. Jónsson hv. Ágúst Björns son 44,5. Söbecksverzl. Háaleitisbr. Þórir Lárusson 45,9 sek. J. P. Guðjónsson hv. Ái’dís Þórðar dóttir 46,1 sek. Sundmeistaramót Reykjavíkur SUNDMEISTARAMÓT REYKJAVÍKUR 1967 verður háð í Sundhöll Reykja- víkur 31. janúar kl. 8,30. — Keppt verður í eftirtöldum sundgreinum í sömu röð: ■ 100 m. skriðsund kvenna 200 m. skriðsund kai’la 100 m. flugsund kvenna 200 m. bringusund karla \ 200 m. bi’ingusund kvenna 100 m. flugsund ^ karla 100 m. baksund kvenna 100 m. baksund karla 4x100 m. ski’iðsund kvenna 4x100 m. skriðsund karla Einnig fer fram úrslitaleikur Sundknattleiksmeistaramóts Reykjavíkur 1967. Utanbæjarmönnum er heimil þátt- taka sem gestum, án verðlauna. Framhald á bls. 15. 25. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ ^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.