Alþýðublaðið - 25.01.1967, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 25.01.1967, Blaðsíða 14
□ Fasteignir 1 Til sölu í smíðum, Raðhús á Seltjarnarnesi, selj- ast fokheld en frágengin aB ut- an. Parliús v. Skólagerði i ' Kópa- vogi. Raðhús v. Hrauntungu. Ennfremur 2 glæsileg einbýlis- hús við Sunnuflöt í Garða- hreppi. Húsin seljast fokheld. Tilbúnar íbiiðir: 4ra herb. íbúð v. Álfaskeið Hafn. 5 herb. endaíbúð v. Háaieitisbr. ! 3ja herb. íbúð v. Langholtsveg. 2ja herb. íbúð v. Skarphéðinsg. 4ra herb. íbúð v. Túngötu. 3ja herb. cndaíbúð v. Hraunbæ. 5 herb. endaíbúð v. Hraunbæ. 3ja herb. fokheldar íbúðir v. Sæviðarsund. Hverfisgötu 18. Símar 14150 og 14156 Kvöldsími 40960. íbúðir í úrvali Fasteignaviðskipti Gísli G. ísleifsson hsestaréttarlögmaður. Jón L. Bjarnyson SlfVEi: 14226. . -j'l • H FASTEIGNA SKRIFSTOFAN i AUSTURSTRÆTI 17 4. HÆÐ SlMl: 17466 11 sÍL Höfum kaupendur að góðum húseignum og íbúðum af öllum stærðum og gerðum. TIL SÖLU: Nokkrir góðir vél- bátar með og án veiðarfæra. Höf um mikið úrval af ódýrum 2ja og 3ja herb. íbúðum. Fasteigna- og skipasala Kristjáns Eiríkssónar hrl. Húsasala Hef ávallt kaupendur aö gó0- um íbúðum. Mikil útborgun ef um góðar eignlr er aS raeða. TIL SÖLU: B herbergja glæsileg lbúð I Garffahrepp. Selst fokheld meff bílskúr. Allt sér, fallegt útsýni. Skipasala Hef ávallt flestar stærðir af ftskisMpum. Austurstræti 12 . Síml 14126. Auglýsið s Álþýðubiaðinu Laugavegi 27. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3A. — II. hæff, Símar 22911 og 19255. HÖFUM ávallt til sölu úrval af 2ja-6 herb, íbúðum, einbýlishús- um og raðhúsum, fullgerðum og í smíðum í Reykjavík, Kópa- vogi, Seltjarnarnesi, Garðahreppi og víðar. Vinsamlegast hafið sam band við skrifstofu vora, ef þér ætlið að kaupa eða selja fasteign ir JÓN ARASON hdl. Sölumaður fasteigna: Torfi Ásgeirsson Kvöldsími 20037. Útför móður minnar JÓNÍNU GUÐJÓNSDÓTTUR Háteigsvegi 25 fer fram frá Dómkirkjunni, fiinmtudaginn 2G. janúar kl. 13,30. Þeim sem vildu niinnast liennar er bent á líknarstofnanir. F.h. aðstandenda. MARTEINN KRISTINSSON. Við þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við . andlát og útför konu minnár, móður og ömmu ÓLAFAR EINARSDÓTTUR ERLENDUR JÓIIANNSSON UNNUR ERLENDSDÓTTIR OG BÖRN. Höfum jafnan tll söla fiskiskip af flestum stærff- um. Upplýsingar í síma 18105 og á skrifstofunni Hafnar- stræti 22, BJÖRGVIN JÓNSSON Fasteignasalan Hátúni 4 A, Nóatúnshúsiff Sími 21870. Úrval fasteigna vlff allra hæfi. Hilmar Valdjmarsson, fasteignaviðskipti Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður. Einbýlishús (garðhús) v. Hraun- bæ. Húsið er 135 ferm., selt fokhelt. Parhús v. Lyngbrekku, Kópavogi Húsið er samt. 158 ferm. (4 svefnherbergi og 4ra ára.) 4ra herb. íbúð 110 ferm. ásamt bílskúr v. Miðbraut, Sel- tjarnarrlesi. Húsið er nýtt og í- búðin "sérstaklega vönduð. 2ja iierb. íbúð, tilbúin undir tré- verk v Kleppsveg. TIL SÖLU FISKIBÁTAR. 66 tonna stálskip með netum og öðrum fiskveiðaútbúnáði. 26 tonna bátur. 9 tonna bátur og trilla, 1 tonn. FASTEIGNASALAN HÚS & EIGNIR BANKASTRÆTI 6 Símar 16637 og 18828. Heimasími 40863. T rúlof unarhriíigar Sendum gcgn póstkröfa, Fljót afgreiffsla. Guðm. Þorsteinssoss ntllamiður Sanknstrætl 13. Kópavogur Börn eða unglingar óskast til að hera Alþýðu- blaðið til áskrifenda á Digranesveg. Upplýsingar í síma 40753. ÁRSHÁTÍÐ Vélstjórafélags íslands, Skólafélags Vélskólans og Kvenfélagsins Keðjunnar 'verður að Hótel Sögu, sunnudaginn 29. jan- úar og hefst kl. 19 DÖKK FÖT. Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu Vélstjóra- félagsins og Vélskólans. Borð tekin frá kl. 4—6 á föstudag. Framtíðarstarf Búnaðarfélag íslands óskar eftir að ráða starfs stúlku eða starfsmann á búreikningaskrifstofu landbúnaðarins frá 1. febr. nk. Umsækjandi þarf að hafa a. m. k. Samvinnuskóla-, Verzlun- arskóla eða hliðstæða menntun. Einnig er æski- legt að umsækjandi hafi mokkra þekkingu á landbúnaði. Starfinu kann að fylgja ferðalög út um sveitir landsins. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og • fyrri störf sendist Búnaðarfélagi íslands, Bænda höllinni, fyrir 29, jarn. nk. Búreikningaskrifstofa landbúnaðarins, Bændahöllinni veitir nánari upplýsingar. Búnaðarmálastjóri. Kaupum hreinar léreftstuskur Prenfsmiðja Alfjýðuhlaðsins Auglýsið í Alþýðublaðinu 3,4 25. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.