Alþýðublaðið - 25.01.1967, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.01.1967, Blaðsíða 3
1 Dæmdir fyrir inn- brot og skjalafals Hinn 10. íyrra mánaðar var kveðinn upp í sakadómi Reykja- víkur dómur í nráli 4 manna, sem uppvísir höfðu orðið sl. sumar að innbrotsþjófnuðum og skjalafalsi. Tveir mannanna, sem eru 21 og 19 ára að aldri, höfðu framið 15 Drengur fyrir bíl Rvík, SJÓ í gærdag varð það slys í Hraun- bæ, að 9 ára gamall drengur, Ge- org Jónsson, varð fyrir bíl og hlaut nokkra áverka. Gerðist slysið með þeim toætti, að^bifreiðin R-8807 var á leið aust- ur Suðurlandsveg, er drengurinn kom hjólandi út á götuna í veg fyrir bifreiðina. Skipti það engum togum að bifreiðin lenti á drengn- um og kastaðist hann við það í götuna, en bifreiðin ók yfir hjól- ið. Hlaut drengurinn meiðsli á höfði og læri og líkur eru til, að vinstri framhandleggur hans hafi ■brotnað. Var hann fluttur á slysa- varðstofuna. innbrotsþjófnaði víðsvegar um borgina í verzlanir og íbúðarhús og annar þeirra að auki falsað og notað í viðskiptum 8 tékka að fjár hæð kr. 14.675,oo. Báðir höfðu menn þessir áður orðið brotlegir gegn almenaum hegningarlögum og hlotið skilorðsbundna dóma. Annar manna þessara var dæmd- ur í 15 mánaða fangelsi, en hinn í 1 ái-s fangelsi. Hinir tveir mennirnir, sem eru 16 og 17 ára að aldri höfðu orð- ið uppvísir að 3 innbrotsþjófnuð- um saman og annar þeirra að 5 slíkum þjófnuðum . að auki, sem- hann framdi einn síns liðs. Þá höfðu þeir falsað saman og selt, aðallega í verzlunum 28 tékka að fjórhæð kr. 15.750,oo og hvor í sínu lagi, annar 26 tékka að fjár- hæð kr. 26.675,oo og hinn 3 tékka að fjárhæð kr. 1700,oo. Eyðublöð- in, sem þeir notuðu til að falsa tékkana á, voru úr tékkheftum, sem þeir höfðu fundið, er þeir frömdu innbrotin. Annar manna- þessara hlaut 10 mánaða fangelsi Framhald á 13. síðu. Til vinstri er Ingmar Bergman í Dramaten-Ieikhúsinu í Stokkhólmi, þar sem hann er að setja upp leik rit eftir Reter Weiss, sem er lengst til hægri á mynáinni. Næstu sinfóníutónleikar: Fimmta sinfónía Beet- hovens og Stabat Mater Sinfóníuhljómsveit íslands held- ur fyrstu tónleika sína á síðara misserinu nú á fimmtudagskvöld- ið í Háskólabíói. Á eínisskrá tón- leikanna verða Concerto grosso cftir Handel, fimmta sinfónía Beet hovens og Stabat Mater eftir Szymanowski, sem nú heyrist í fyrsta sinn hér á landi. í þessum fyrsta hérlenda flutningi á Stabat Mater kemur Pólýfónkórinn líka í fyrsta sinn fram á tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar. Pólý- fónkórinn hefur, svo sem kunnugt Alþingi kemur saman 1. febrúar Forseti íslands hefur, að' tillögu forsætisráðherra, kvatt Alþingi til framhaldsfundar miðvikudaginn 1. febrúar 1967, kl. 14.00. Forsætisráðuneytið, 24. jan. 1967. er, tvívegis staðið að flutningi Jólaóratóríu Bachs á jólunum með aðstoð félaga úr Sinfóníuhljóm- sveitinni undir stjórn Ingólfs Guð- brandssonar. í þetta sinn var það Sinfóníuhljómsveitin, sem vildi þakka fyrir ,,gestrisnina“ og leit- aði til Pólýfónkórsins með aðstoð til að koma hinu áhrifamikla verki Szymanowskis á framfæri. Ingólf- ur Guðbrandsson hefur haft á höndum allar kóræfingar, en stjórnandi á tónleikunum er Boh- dan Wodiczko. Einsöngvararnir Guðrún Tómasdóttir, Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Jónsson fara með einsöngshlutverk í þessu verki. Endurnýjun áskriftarskírteina fyrir síðara misserið hefur gengið mjög vel, svo að enn sem fyrr verður ekki nema um örfáa lausa- miða að ræða fyrir hverja tón- leika, sem eftir eru, og verða þeir seldir í bókaverzlunum eins og áður. Rvík, SJÓ í kvöld hefur göngu sína í útvarpinu nýtt framhaldsleik- rit, Skytturnar, eftir sögu Alex- andre Dumas. Marcel Sicare hefur búið söguna í leikrits- form, en leikstjóri er Flosi Ó- lafsson. Leikritið verður flutt á hverju miðvikudagskvöldi og hefst um kl. 8. AIIs verða þetta 16 þættir og lýkur flutningi verksins ekki fyrr en í maí. Arnar Jónsson fer með aðal- hlutverkið, d’Artagnan, en PARÍS, 24. jan. (NTB-Reuter) — Ilarold Wilson forsætisráðherra sagði de Gaulle forseta í dag, að Evrópa gæti ekki orðið öflug nema því aðeins að vinátta og samstarf ríkti með Frökkum og Bretum. — Ef löndin standa ekki sam- an, getur Evrópa ekki orðið vold- ug. Evrópa á sér enga framtíð nema innan ramma fransk-brezkr ar samvinnu, sagði hann. Wilson sagði þetta í hádegis- verðarboði, sem de Gaulle forseti hélt honum og nánustu samstarfs- mönnum hans. Áður ræddi Wil- son við de Gaulle og skýrði hon- um ítarlega frá síðustu tilraun Breta til að fá upptöku í Efnahags- bandalagið. Samkvæmt brezkum heimildum hlustaði de Gaulle kurt eislega á brezka forsætisráðherr- skytturnar þrjár eru leiknar af þeim Helga Skúlasyni (Por- thos, Rúrik Haraldssyni (Ara- mis) og Erlinigi Gíslasyni (A- thos). Auk þeirra koma fjöl- margir aðrir leikarar fram. Alexandre Dumas er fransk- ur, en faðir hans var kynblend- ingur frá Vestur-Indium. Alex- andre missti ungur föður sinn, hlaut litla sem enga menntun í æsku, fór til Parísar um tví- tugt og fékk stöðu hjá hertog- anum af Orleans. Upp úr þessu ann, en of snemmt væri að segja nokkuð um afstöðu de Gaulle til tilraunar Breta. AFP hefur hins vegar eftir á- reiðanlcgum heimildum, að de fór hann að ferðast um Evr- ópu og hóf að skrifa skemmti- sögur, sem urðu mjög vinsæl- ar. Þekktustu verk hans eru Skytturnar og Greifinn af Monte Christo, sem einnig hef- ur verið framhaldsleikrit í út- varpinu. Skytturnar segja frá ævin- týrum fjögurra skotliða í her Loðvíks XIII, en á þeim tíma var Richelieu kardínáli valda- mesti maður franska ríkisins og kemur hann mjög við sögu. Brezk Gaulle hafi tjáð Wilson, að brezk aðild að EBE mundi igerbreyta EBE og „sexveldin“ yrðu að kynna sér rækilega, hvort aðild Breta þjónaði hagsmunum þeirra. Hvað honum sjálfum viðviki, teldi hann að aðild Breta mundi tákna enda- lok Efnaliagsbandalaigsins. EBE-' ríkin yrðu að taka afstöðu til þess, hvort það væri ávinningur að EBE liði undir lok. Wilson og de Gaulle skiptust á skoðunuin um ýmis mál, sem eru þröskuldur í vegi brezkrar aðild- ar, eins og landbúnað'armál, stöðu pundsins, varnarmál, tækniþróun- ina og efnahagsleg og pólitísk,. á- kvæði Rómarsáttmálans. Þeir ræddu og samskipti austurs og vesturs, án þess að Vietnam bæri Framhald á bls 14. Bridgespilarar Spilum bridge í hinum vistlegu nýju salarkynnum IngólfS' kaffi Iaugardaginn 28. janúar kl. 2 e. h — Stjórnandi Gúð- mundur Kr. Sigurðsson. — Öllum heimill aðg angur. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur. 25. janúar 1967 - ALÞYÐUBLAÐIÐ 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.