Dagur - 15.11.1997, Side 15
X^ur
LAUGARDAGUR ÍS.NÓVEMBER 1997- 31
LIFIÐ I LANDINU
„Annað hvort gerir
maður það eða ekki
„Ég erauðvitað stór-
glæsilegurí hverju sem
er, það skiptirengu
máli hverju ég
klæðist. “
Hann stendur við kajak, klædd-
ur rauðri bómullarpeysu og
gömlum gallabuxum, með svarta
rauða kollhúfu á höfði og fínleg
gleraugu. „Eg er að sauma skinn
utan um þennan kajak,“ segir
hann. „Hann á að vera í breskri
kvikmynd, þar sem hetjan þarf
að komast til byggða „from the
middle of nowhere", eða
þannig," bætir hann við og glott-
ir.
Listamaðurinn og arkitektinn
Illugi Eysteinsson, Illur, er
frjáls að eigin sögn. Frjáls til að
vera í því sem honum sýnist,
frjáls til að gera það sem honum
sýnist og frjáls til að lifa Iífinu.
„Eg verð farinn að Iifa af list
minni fyrir fertugt," fullyrðir
hann og segist byrja hvern dag á
því að segja sjálfum sér að hann
sé listamaður á heimsmæli-
kvarða og verða svo að vinna
samkvæmt því út daginn. „Ann-
að hvort gerir maður þetta eða
ekki, það er enginn millivegur."
Hann hefur tekið þátt í níu
sýningum á þremur árum, klætt
Stöðlakot og sett upp sýning-
una Tukt í Síðumúlafangelsi.
„Þegar mér datt það í hug, þá
vantaði mig auðvitað tónlist og
bað systur mína, Kristínu, um
að hóa saman einhverju fólki og
spila. Hún gerði það og úr því
varð hljómsveitin Otugt, sem er
enn til“.
Margar húfur
Illur kom til íslands fyrir þrem
árum, frá Los Angeles, þar sem
hann stundaði nám í arkitektúr.
„Maður kom heim með 36 boli
og 5 stuttbuxur, það var sá
klæðnaður sem maður þurfti
þar,“ segir hann og hlær. „Og
klútana og húfurnar rnínar,"
bætir hann við. Illur segist alltaf
vera með húfu, hann á rauða,
svarta og svarta og hvíta pijóna-
húfu.
„Eg var meira með klúta um
höfuðið þegar ég var úti, það var
hlýrra þar. En hérna, ég verð að
vera með höfuðfat hérna, ann-
ars frýs ég,“ segir hann ákveð-
inn. Svo rífur hann af sér húf-
una og sýnir hárið. Hann er með
langa fléttu að aftan, en annars
er hann með snoðaðan koll þar
fyrir utan.
„Þú sérð að bindi passar alls
ekki við þessa hárgreiðslu, það
bara gengur ekki.“ Og það verð-
ur að viðurkennast, bindi og
jakkaföt fara einhvern veginn
ekki vel við svona greiðslu.
Uppáhaldsflildn
Uppáhaldsfötin, hver eru þau?
„Það er bláa skyrtan mín, ég
er búinn að eiga hana í 15 ár,
fékk hana í Flónni á sínum
tíma, var að vinna þar þá og hef
notað hana síðan. Og þykkir
Uppáhaldsfötin, bláa skyrtan og hvítir bómullarsokkar. mynd: hilmar
bómullarsokkar. Ég elska að fara
í nýja bómullarsokka. Það gefur
svona „ummmmm, íííí, fílingu“,“
segir Illugi og það ískrar í hon-
um af kátínu við tilhugsunina
um nýja sokka. „Ég kaupi mér
alltaf nýja sokka á opnunardegi
sýninga minna,“ segir hann svo,
„mér finnst það tilheyra“.
Blátt og fjóluhlátt
Uppáhaldslitur IIIs er blár. Allir
bláir litir, nema kannski Qólu-
blár. „Fjólublár er eiginlega eini
Iiturinn sem ég fer eiginlega
ekki í,“ segir hann hugsandi.
„Annars hef ég verið að færa
mig dálítið út í jarðarliti upp á
síðkastið. Og svo er maður auð-
vitað farinn að pæla meira í
svona „professional“ fötum, föt-
um sem henta minni starfsstétt.
Annars er ég eiginlega stétt-
Iaus...“
Illur á engin jakkaföt og engin
föt sem hann skilgreinir sem
spariföt. Nema bláu skyrtuna.
Hann segist stundum vera að
pæla í því að kaupa sér jakkaföt,
en ekki látið verða af því enn.
„Ef ég á að taka þetta saman í
stuttu máli, þá er það helst að
ég er bómullarmaður. Ég er
alltaf í bómullarfötum, kannski
er það arfur frá námsárunum,
en ull stingur mig alveg hroða-
lega, ég bara þoli hana ekki. Ég
nota heldur aldrei venjulegar
nærbuxur, heldur hálfsíðar
stuttbuxur, þær eru mikið
hlýrri,“ segir þessi fjölhæfi lista-
maður að lokum. VS
Mégane Berline
Leikfélag
Akureyrar
é
Hart
bák
Af þv{ ég skemmti mér svo vel.
Arthúr Björgvin Bollason
íDagsljósi. Ú'Ú'Ú'
fostudagskvöld 14. nóv. kl. 20.30
UPPSELT
laugard. 15. nóv. kl. 16.00
laus sæti
laugardagskvöld 15. nóv. kl. 20.30
UPPSELT
Sunnudaginn 16. nóv. kl. 20.30
laus sæti
föstudagskvöld 21. nóv. kl. 20.30
UPPSELT
laugard. 22. nóv. kl. 16.00
laus sæti
laugardagskvöld 22. nóv. kl. 20.30
UPPSELT
Næst síðasta sýningarhelgi
föstudagskvöld 28. nóv. kl. 20.30
laus sæti
laugard. 29. nóv. kl. 16.00
laus sæti
Næst síðasta sýning
laugardagskvöld 29. nóv. kl. 20.30
laus sæti
Síðasta sýning
Missið ekki af þessari
bráðskemmtilegu
sýningu.
Á ferð með
frú Daisy
eftir Alfred Uhry
í hlutverkunum:
Daisy Werthan:
Sigurveig Jónsdóttir
Hoke Coleburn:
Þráinn Karlsson
Boolie Werthan:
Aðalsteinn Bergdal
Þýðing: Elísabet Snorradóttir
Lýsing: Ingvar Björnsson
Leikmynd og búningar:
Hlín Gunnarsdóttir
Leikstjórn: Ásdís Skúladóttir
Frumsýning á
Renniverkstæðinu
annan í jólum, 26. des. kl. 20.30
2. sýning 27. des. kl. 20.30
3. sýning 28. des. kl. 20.30
4. sýning 30. des.
Gjafakort í leikhúsið
Jólagjöf sem gleður
Vetð:
Aimenn kort 1800 krónur
Kort á Söngvaseið:
Fullorðnir: 2.400 kr.
Börn: 1.300 kr.
Eldri borgarar: 1.500 kr.
Söngvaseiður
Aðalhlutverk:
Þóra Einarsdóttir
frumsýning t Samkomuhúsinu 6. mars
^ Markhúsar-
guðspjall
Einleikur Aðalsteins Bergdal
Frumsýning á Renniverkstæðinu um
páska Sími 462 1400
Munið Leikhúsgjuggið
FLUGFÉIAG ÍSIANDS
sími 570-3600
Utoguir
er styrktaraðili Leikfélags Akureyrar