Dagur - 31.12.1997, Page 22

Dagur - 31.12.1997, Page 22
38- MIDVIKUDAGUH 3 1.DF.SEMBER 1997 DAGSKRÁIN 1. JANVAR SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 11.00 Hlé. 13.00 Ávarp forseta íslands, herra Ólafs Ragnars Grímssonar. Textað fyrir heyrnarskerta á síðu 888 í Textavarpi. Að loknu ávarpinu verður ágrip þess flutt á táknmáli. 13.30 Svipniyndir af innlendum og erlendum vettvangi (e]. 15.15 Svona eru þær allar (Cosi fan tutte). Ópera eftir Mozart í flutn- ingi Vínaróperunnar. 18.30 Töfraskómir. Sigga fær sér- kennilega skó frá afa sínum á nlu ára afmælinu sínu og verður í fram- haldi af því vitni að undarlegum at- burðum. 18.45Tréö. Leikin íslensk barna- mynd eftir Jón Egil Bergþórsson um tvö börn sem reyna að bjarga göml- um og fallegum silfurreyni frá því að verða 'sagaður niður. 19.00 Táknmálsfréttir. 19.05 Skordýrajól (Insektors Christmas Special). 19.30 Bíllinn Burri (Brum II). Þýð- andi: Greta Sverrisdóttir. Lestur: Elfa Björk Ellertsdóttir. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 í Vindbelg. ( þættinum er fjallað um störf Jóns bónda Aðalsteinssonar í Vindbelg við Mývatn. 21.10 Agnes. íslensk bíómynd frá 1995 byggð á atburðum sem leiddu til síðustu aftöku á Islandí í janúar 1830. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 22.55 Brúðkupsferð til Lundúna (Neil Simon's London Suite). Banda- rísk gamanmynd frá 1996. 00.20 Dagskrárlok. 10.00 Kötturinn Felix. 11.35 Steinþursar. 12.00 Innlendur fréttaannáll (e). 13.00 Ávarp forseta íslands. 13.20 La Boheme. 15.15 Stella í orlofi (e). Húsmóðirin Stella fer út á flugvöll að sækja út- lending sem eiginmaðurinn hefur boðið til íslands í laxveiði. Fyrir mis- tök tekur hún upp á arma sína sænskan drykkjurút sem átti að fara í meðferð hér á landi. 16.45 Með afa. 17.40 Kryddsíld 1997 (e). 19.00 Jessica Tivens. 19.30 19 20. 20.00 ísland í ár. 20.50 Vesalingarnir. 23.45 Innsti ótti (Primal Fear). Frá- bær tryllir um morð og metnað lög- mannsins til að uppljóstra hver er sekur og vinna málið. Richard Gere túlkar mjög vel metnaðinn hjá hroka- fullum en klárum glæpalögmanni. Aðalhlutverk: Richard Gere, Laura Linney og Edward Norton. Leikstjóri: Gregory Hoblit. Stranglega bönnuð börnum. 01.55 Sönn ást (e) (True Romance). ( þessari mynd er iýst hráslagalegum og Ijótum veruleika í undirheimum bandarískrar stórborgar. Aðalhlut- verk: Christian Slater, Dennis Hopper, Val Kilmer, Brad Pitt og Gary Oldman. Leikstjóri: Tony Scott. 1993. Strang- lega bönnuð börnum. 03.55 Dagskráriok. SJÓNVARPIÐ kl 21.10 Agiies Baltasar Kormákur og María Ellingsen i aðalhlutverkum. Ástríður, svik og blóðug hefnd eru í brennidepli í Agnesi en myndin styðst við atburði frá fyrri hluta 19. aldar og fjallar um þá dramatísku atburðarás sem leiddi til síðustu aftökunnar á Islandi árið 1830 þegar Agnes Magnúsdóttir og Friðrik Sig- urðsson voru tekin af lífi fyrir morð á Natani Ket- ilssyni. Agnes er ung og aðlaðandi einstæð móðir sem starfar sem vinnukona hjá sýslumanni í Húnavatnssýslu og eiginkonu hans. Hún fellur fyrir Natani, dularfullum og djarftækum kvenna- manni og sjálfmenntuðum lyflækni, sem hefur verið dæmdur fyrir ólöglega Iækningastarfsemi. Samskipti aðalpersónanna þriggja, Agnesar, Natans og sýslumanns, hrinda af stað örlgaþrung- inni atburðarás þar sem ástarsamband breytist í martröð ofbeldis og tortímingar. Aðalhlutverk leika María Ellingsen, Baltasar Kormákur og Eg- ill Ólafsson. 17.00 Spítalalíf (e) (MASH). 17.30 íþróttaviðburðir í Asíu. (þróttaþáttur þar sem sýnt er frá fjöl- mörgum íþróttagreinum. 18.00 Ofurhugar (e). Kjarkmiklir íþróttakappar sem bregða sér á skíðabretti, sjóskíði, sjóbretti og margt fleira. 18.30Taumlaus tónlist. 19.00 Walker (25:25) (e). 20.00 Hetty leysir málið (5:6) (Hetty Wainthropp) Breskur mynda- flokkur um hina ráðagóðu frú Hetty Wainthropp. Hetty er miðaldra hús- móðir sem fæst einnig við rannsóknir dularfullra mála með ágætum ár- angri. 21.00 Kolkrabbinn (4:6) (La Piovra !V). 22.45 í dulargervi (1:26) (e) (New York Undercover). 23.30 Spítalalíf (e) (MASH). 23.55 Lokaleikurinn (e) (Last Match). Á eyju i Karíbahafi situr ung stúlka í fangelsi. Hún hafði eiturlyf í fórum sínum og var fyrir vikið dæmd til refsingar. Faðir hennar, sem er þjálfari fótboltaliðs, hefur áhyggjur af dóttur sinni og er staðráðinn í að koma henni til hjálpar. Pabbinn nýtur aðstoðar allra í fótboltaliðinu og nú ætlar hópurinn að leggja land undir fót til að frelsa stúlkuna úr prísund- inni. Aðalhlutverk: Ernest Borgnine og Charles Napier. Leikstjóri: Fabrizio De Angelis. Bönnuð börnum. 01.25 Dagskrárlok. STÖÐ TVÖ Jessica Tivens og Jón Ársæll Stöð 2 sýnir upptökur frá tón- leikum Jessicu Tivens klukkan 19 á nýársdag. Söngkonan dáða heiðraði Islendinga með heim- sókn sinni síðasta vor og hélt tónleika í Háskólabíói hinn 30. apríl. Með í för voru foreldrar stúlkunnar og djasstríó Mikes Garsons. Við sjáum upptökur frá þessum tónleikum og viðtal við söngkonuna. Það er Egill Eðvarðsson sem sér um dag- skrárgerð. Jón Ársæll Þórðarson spjallar við Jessicu. Rás 1 9.00 Klukkur landsins. 9.35 Sinfónfa nr. 9 í d-moll ópus 125 eftir Ludwig van Beet- hoven. 11.00 Guðsþjónusta í Dómkirkj- unni. Biskup (slands, herra Karl Sigurbjörns- son, prédikar. 12,10 Dagskrá nýársdags. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregn- irogtónlist. 13.00 Ávarp forseta íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar 13.25 Nýárs- gleði Útvarpsins frá Boigarnesi. 14.30 Austurlandahraðlestin. I Salonisti sveitin leikur tónlist fyrir farþega á leiðinni frá París til Konstantínópel. 15.00 Nýtt ár. Væntingar og vemleiki. Hvers getum við vænst af nýju ári? Árni Gunnarsson ræðir við gesti í hljóð- stofu. (Endurflutt á morgun kl. 17.03.) 16.00 Fréttir. 16.03 Klarínettukonsert Mozarts. 17.00 Mývatnssveit ég vænsta veit. Páttur um náttúru og mannlíf vió Mývatn. Umsjón Björg Árnadóttir. 18.00 Tónleikar fyrir tvö píanó. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Tónlist. Hljómskálakvintettinn leikur áramótasálma. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Tónlistarkvöld Útvarpsins. „Let the Peopies sing". Frá lokaumferð alþjóðlegu kórakeppninnar sem haldin var í Brussel í október síðastliðnum. Umsjón Trausti Þór Sverrisson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.20 í ár- daga -dagskrá úr Eddukvæðum. Dr. Einar Ólafur Sveinsson bjó til flutnings. Flytjendur auk hans: Andrés Björnsson, Herdis Þor- valdsóttir og Lárus Pálsson. (Þátturinn var frumfluttur í desember 1955.) 23.00 Tón- list á síðkvöldi. - Árstíðirnar ópus 37 eftir Pjotr Tsjajkovskíj. Edda Erlendsdóttir leikur á píanó. Sönglög eftir Frederic Chopin. Sigurður Bragason syngur, Vovka Ashkenazy leikur með á píanó. 24.00 Fréttir. 0.10 Kvöld- lokka. Serenaða í B-dúr KV361, „Gran partita" eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Blásarakvin- tett Reykjavíkur og félagar leika. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Nýársdagur. Rás 2 6.00 Fréttir. 6.05 Nýárstónar. 6.45 Veðurfregnir. Nýárstónar. 8.00 Fréttir. Nýárstónar. 10.00 Hvað gerðist á árinu? Fréttamenn Útvarps greina frá atburðum á innlendum og erlendum vettvangi á árinu 1997. (Áður á dagskrá á rás 1 í gærdag.) 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Ávarpforseta íslands. 13.25 Nýarstónlist. 14.00 Ann- áil Dægurmálaútvarps rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarps fleyta rjómann af dagskrá ársins sem er að líða. (Áður á dagská á þriðju- daginn var.) 16.00 Fréttir. 16.03 Það besta úr Stúdíói 12. Lísa Pálsdóttir rifjar upp gestakomur liðins árs. Bubbi, Helgi Björns, Papar, Sóldögg og fleiri taka lagið. 18.00 Nýárstónlist. 19.00 Kvöldfréttir. 19.20 Nýárstónar. 19.30 Veðurfréttir. Nýárstón- ar. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvar- tett. Blandaður þáttur um dulmagn tölunnar 4. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir og Ævar Örn Jósepsson. (Endurflutt annað kvöld.) 22.00 Fréttir. 22.10 Stjörnuljós. Ólafur Þórðar- son situr við hljóðnemann. (Áður á dagskrá í gærdag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfirnæt- urtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir kl. 8.00,12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveð- urspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns. 1.10 Ljúfir næturtónar. 2.00 Frétt- ir. Næturtónar. 3.00 Jólastjörnur. Jól í Bólivíu og Frakklandi. Umsjón Kristján Jó- hannesson. (Áður á dagskrá á jóladag.) 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturtón- ar. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. Næturtónar. 6.00 Frétt- ir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.05 Morgunútvarp. Bylgjan 09.00 Jólasyrpa. Úrval úr jólaþáttum Bylgj- unnar. 13.00 Við aldahvörf. Þorgeir Ástvaldsson ræðir við Gunnar Dal heimspeking. 15.00 íslenski árslistinn 1997. íslenskur vinsældalisti þar sem kynnt eru 100 vinsæl- ustu lög landsins þetta árið. Kynnir er ívar Guðmundsson og framleiðandi er Þorsteinn Ásgeirsson. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Nýárstónlist. 24.00 Nýársnæturútvarp Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. YMSAR STOÐVAR Eurosport 07.30 Roller Skating: Red Bull Inlme Beton In K'nlgssee. Germany 08.00 Fun Sports: Freeríde Magazine 08.30 Snowboard: Grundig Fis World Cup 09.00 Alpíne Skting: Women World Cup in Líem, Austna 10.00 Ski Jumping: World Cup in Engelberg, SwiUeriand 11.00 Alpine Skiíng. Women World Cup in Lieru, Austria 1UO Alpine Skiing: Women World Cup in Lienz, Austria 12.15 Cyding: Tour of France 13.45 Football: FrancD Baresí's Testímonial Game at San Sin> stadium. Milan 15J0 Bloopers 16.00 Alpíne Skiing: Women World Cup ín Lienz, Austria 17.00 Martial Arts: Monks of Shaolín in the London Arena 18.00 Tractor Pulling: 1997 Indoor Championshíp - Ahoy, Netherlands 19.00 Darts: Winmau World Masters Championship 1997 21.00 Boxing: Super Night Fights 22.00 Sumo: Grand Sumo Tournament (basho) in Fukuoka. Japan 23.00 Snooker the European Snooker League 1997 01.00 Close NBC Super Channel 05.00 Hello Austria. Hello Vienna 05.30 NBC Níghtly News With Tom Brokaw 06.00 MSNBC News With Brian Wíllíams 07.00 The McLaughlin Group 07.30 Europa Jaurnal 08.00 Cyberschool 10.00 Super Shop 11.00 Class 1 Offshore World 11.30 Gíllette Worid Sport Special 12.00 Euro PGA Golf 14.00 Ðavis Cup 15.00 Five Star Adventure 15.30 Europe ý la carte 18.00 The Tlcket NBC 16.30 VIP 17.00 Classic Cousteau: The Cousteau Odyssey 18.00 Natíonal Geographlc Television 19.00 Mr Rhodes 19.30 Union Square 20.00 Profiler 21.00 The Best of the Tonight Show Wíth Jay Léno 22.00 Mancuso FBI 23.00 The Ticket NBC 23.30 VIP 00.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 01.00 MSNBC Internight 02.00 VIP 02.30 Travel Xpress 03.00 The Ticket NBC 03.30 Music Legends 04.00 Executíve Ufestyles 04.30 The Tícket NBC VH-1 07.00 Breakfast 10.00 Saturday Brunch 12.00 Playing Favourites 13.00 Greatest Hits Of... ; Chrístmas 14.00 Vh-i Classic Chrístmas Chart 15.00 Tlie Vti-i Album Chart Show 1997 16.00 The Best of the Brídge 1997 17.00 Vh-1 Review of the Year 1997 1 8.00 Hil for )00 19.00 Mills Marathon 23.00 Vh-T Christmas Sptce 00.00 Príme Cuts 02.00 VH-1 Late Shift Cartoon Network 05.00 Omer and the Starchild 05.30 fvanhoe 06.00 The FruíUies 06.30 The Real Story of.„ 07.00 Thomas the Tank Engine 07.30 Blínky Bill 08.00 Scooby Doo 08.30 Batman 09.00 Dexter’s Laboratory 09.30 Johnny Bravo 10.00 Cow and Chickeil 10.30 What a Cártoonl 11.00 The Flintstones 1U0 2 Stupid Dogs 12.00 The Real Adventures of Jonny Quest 12.30 Dumb and Dumber 13.00 The Mask 13.30 Tom and Jerry 14.00 The Bugs and Daffy Show 14.30 The Town Thot Santa Fargat 15.00 The Smurfs 15.30 Scooby Doo 16.00 The Addams Family 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chtcken 18.00 Tom 8nd Jerry 18.30 The Ffintstones 19.00 Scooby Doo 19J0 The Bugs and Daffy Show 20.00 Hong Kong Phooey 20.30 Banan8 Splits BBC Prlme 05.00 A Mug's Game 06.00 BBC Wortd News; Weather 06.26 Prime Weather 06.30 Noddy 06.40 Watt On Earth 06.55 Jonny Briggs 07.10 Activð 07.35 Century Falls 08.05 Blue Peter 08.30 Grange Hill Omnibus 09.05 Dr Who 09.30 Style Challenge 09.55 Ready, Steady. Cook 10.25 Prime Weather 10.30 EastEnders Ommbus 11.50 Style Challenge 12.15 Reody, Steady. Cook 12.45 Kilroy 13.30 Wildlífe 14.00 The Onedln Line 14.50 Prime Weather 14.55 Mortimer and Arabel 15.10 Bílly Webb's Amazing Adventures 15.35 Blue Peter 18.00 Qrsnge Hill Omnibus 16.35 Top of the Pops Christmas Show 17.35 Ðr Who 18.00 Goodnight Sweetheart 18.30 Are You Being Served? 19.00 Gotcha Hall of Fame 20.00 The Hummíngbird Tree 21.25 Ptime Weatíter 2130 The Fast Sliow 22.15 ShDotíng Stars 22.80 Top Df the Pops 2 23.35 Later With Jools Holland 00.35 King Girl 02.00 Bírds of a FeBther 02.30 Ðlackadder the Third 03.00 Ruby Wax Meets 03.30 CounterblBSt 04.00 Atl Our Children Discovery 16.00 Saturday Stack (until 8.00pm). History’s Mysteries 17.00 Histoiy's Mysteries 17.30 History's Mysteries 18.00 History’s Mysteries 18.30 History's Mysteríes 19.00 History’s Mysteries 19.30 Hístory’s Mysleries 20.00 UFO 22.00 UFO 00.00 Raging Planet 013)0 Top Marques 01.30 Driving Passions 02.00 Close MTV 08.00 Moming Videos 07.00 Kickstart 08.30 Balls 09.00 Road Rules 09.30 Smgted Out 10.00 European Top 20 12.00 Star Trax; The Cardigans 13.00 Best Of... Llve Music 14.00 Best OL. Fashion 15.00 Best Of... on the Road 16.00 Hít List UK 17.00 Music Mix 17.30 News Weekend Edition 18.00 X- Elerator 20.00 Singled Out 20.30 The Jenny McCarthy Show 21.00 Stylissimol 21.30 The Big Picture 22.00 No Doubt Live ‘n' Loud 23.00 Saturday Night Music Mix 02.00 Chitl Out Zone 04.00 Night Vídeos Sky News 06.00 Sunrise 06.45 Gardening With Fiona Lawrenson 06.55 Sunríse Continues 08.45 Gardening With Fiona Lawrenson 08.55 Sunrise Continues 09.30 The Entertainment Show 10.00 SKY News 10.30 Fashion TV 11.00 SKY News 11.30 SKY Destinations 12.00 SKY News Today 12.30 ABC Nigbtline 13.00 SKY News Today 13.30 Medía Monthly 14.00 SKY News 14.30 Newsmaker 15.00 SKY News 15.30 Target 16.00 SKY News 16.30 Week in Rcview 17.00 Uve at Five 18.00 SKY News 19.30 Sporfstine 20.00 SKY News 20.30 The Entertainment Show 21.00 SKY News 2U0 Global Village 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30 Sportsline Extra 00.00 SKY News 00.30 SKY Oestinatwns 01.00 SKY News 01.30 Fashion TV 02.00 SKY News 02.30 Century 03.00 SKY News 03.30 Week in Review 04.00 SKY News 04.30 Newsmaker 05.00 SKY News 05.30 The Entertaínment Show CNN 05.00 World News 05d30 Insight 06.00 World News 06.30 Moneylme 07.00 World Nows 07.30 Worid Sport 08.00 World News 08.30 World Business This Week 09.00 World News 09.30 Pmnacle Eúrope 10.00 Worid News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 News Update / 7 Days 12.00 World News 12.30 Travel Guide 13.00 World News 13.30 Style 14.00 News Update / Best of Larry Kíng 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 News Update / Shpvybíz Todáy 17.00 World News 17.30 World Busirress This Woek 18.00 World News 18.30 News Update / 7 Days 19.00 Wortri Ncws 19.30 News Update / Inside Europe 20.00 Workl News 20.30 News Update / Best of Q&A 21.00 World News 21.30 Bcst of Insight 22.00 World News 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Showbíz This Woek 00.00 World News 00.30 Giobal View 01.00 Prime News 01.15 Diplomatic Licensa 02.00 Larry Kfng Weekend 03.00 The World Today 03.30 Both Sides 04.00 World News 04.30 Evans and Novak TNT 21.00 Tappy Christmas 23.30 Síngin’ ín the Rain 01.15 Gigi 03.15 Seven Brides far Seven Brothers +

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.