Dagur - 11.07.1998, Blaðsíða 13

Dagur - 11.07.1998, Blaðsíða 13
X^3«r LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1997 - 29 LÍFIÐ í LANDINU L uppskriftirtil vidbótar frá Emi Þorvarðarsyni, sérfræðingiDagsí kaffidrykkjum. Margir eiga romm eða góð- an líkjör inni í skáp sem sjaldan er dreginn fram þegar gestir koma. Hér koma nokkrar hugmyndir að góðum en ‘A bolli nýlagað espresso 'h bolli heitt vatn þeyttur rjómi Hellið líkjörnum í könnu. Bætið út í espresso og heitu vatni. Hrærið vel. Bætið síðan við þeyttum tjóma. CHERRY MACAROON MOCKA 2 msk. Barnie’s kirsubeijasíróp Nýmalað kaffi getur varla verið slæmt í karabiska kaffið. Þeirem ekki margirsem kunna að hella al- mennilega upp á kaffi eða leika sérmeð kafftð sem hráefni þó að Ijúf- fengt kaffi sé einn besti drykkurinn semfullorðnirfá. Hérkoma nokkrar 2 msk. kaffilíkjör 2 msk. dökkt romm áfengum kaffidrykkjum sem gjarn- an má gera til að fá tilbreytingu í u ískt kaffi, þarf kaffilíkjör og dökkt romm en í þann seinni bara þann algenga líkjor, amaretto, nokkuð sem flestir eiga. Verði ykkur að góðu! ppáhellinguna eða hátíðarbrag á kvöldið. I þann fvrri, karab- CAFÉ CARIBBEAN 2 msk. súkkulaðisíróp 2 msk. amaretto 'h bolli mjólk 'A bolli + 2 msk. nýlagað espresso Barnie’s Sweet Vanilla strásæta Hellið sírópi og amaretto í bolla eða glas. Flóið mjólk. Bætið espresso í bollann og hrærið vel. Fyllið bollann með flóaðri mjólk. Stráið Sweet Vanilla strásætu yfir. Berið strax fram. -GHS mánudag-fimmtudag kl. 12-19 föstudaga kl. 10-19 Hvemig á að velia? Sumarið er tími léttleikans og þá er um að gera að fá sér nýtt og ferskt grænmeti frekar en að belgja út á sér magann með kjöt- áti. Ferskur aspas er farinn að fást í verslunum hérlendis. Þegar aspas- inn er keyptur ferskur er best að fá hann mjög grænan með þunn- an og þéttan efri part. Vefjið inn í plastþynnu og geymið í kæliskáp, þó ekki lengur en eina viku. Tómatar Tómatarnir eru bestir þegar þeir eru þéttir með fallega húð. Geymið þá við stofuhita. Best er að nota tómata í salat og ýmsa heita rétti. Til að hráefnið haldi sér sem best, bragð og vökvi, er æskilegast að skera þá með beitt- um hníf. Dill Ferskt dill er frábært í matreiðsl- una, til dæmis í salatið eða á fisk- inn. Skerið dillið niður rétt áður en það á að notast og geymið stilkana og afganginn á þurrum, köldum stað. Sítrónur Sítrónurnar gefa ferskt og gott bragð í matinn og því er áríðandi að velja fallegan ávöxt með jöfn- um gulum lit. Þar sem sítrónur þorna fljótt upp er mikilvægt að skera ávöxtinn ekki niður í sneiðar lyrr en að matreiðslunni er komið. Jarðarber Jarðarberin eru sívinsæl ofan á köku, sem snakk milli mála eða með kexi og osti eða jafnvel bara í salatið. Akveðin vandræði hafa verið með gæðin á innfluttum jarðarbeijum og vill oft bera við að þau mygli fljótt. Ef neytandinn gætir þess að velja berin vel, hafa þau stinn og falleg endast þau tví- mælalaust betur. Geymið í ísskáp og forðist að geyma þau of lengi. laugardaga kl. 10-16 sunnudaga kl. 13-17. Ýmis tilboð í gangi. aaQD0 Þegar þú verslar ódýrt. Þú getur fíka uirnið í sumarlrímu! 9 Tvöfaldur 1. vumingur M Fáðu þér J, rr og þú getur tekið þátt í sumarleik lottósins. í vinning er glæsileg TOYOTA Avensis bifreið. í þágu öryrkja. ungmonna og iþrotta

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.