Dagur - 11.07.1998, Blaðsíða 12

Dagur - 11.07.1998, Blaðsíða 12
28-laugardagur 11. júlí 1997 MATARLÍFIÐ í LANDINU Léttar nýjungar fyrir rigninguna / rigningunni á sumrin nennirenginn að grilla eða standa í stórmatreiðslu við eldavélina. Það geturþví veriðgottað luma á einföldum ogfljót- legum uppskriftum sem hægt erað breyta eftir þvísem til erí ísskápnum. Hérkoma nokkrar sniðugar, kjúklingasalat og tveirsniðugir eftir- réttirsemjafnvel bömin geta spreytt sig á. ítalskt pasta -og tómatasalat Kjúklingasalat meo barbecue sósu Tekur 20 mínútur t undirbún- ingi, 30 mtnútur í kæli Undirbúningur og matreiðsla 25 mínútur 2 V3 bolli ósoðið penne pasta kjúklingabringur, skornar í bita 1 bolli ostur, skorinn í teninga V2 bolli barbecue sósa 2 bollar niðurskornir tómatar græn salatblöð 2 bollar zucchini, skorið í ten- stór tómatur, skorinn í báta inga V2 bolli rauðlaukur, skorinn í Dressing hringi V2 bolli dressing V2 bolli dressing 1 msk. ferskt óreganó 'A bolli gráðostur 1 msk. ferskt basil Athyglisveröur og fljótlegur eftirréttur, hollur og góöur. Kexkaka með ostsneið, skrautlegum og lit- rikum ávöxtum og smá slettu afmarmelaði. salatblöð Pastað er soðið samkvæmt leið- beiningum á pakka, svo skellt undir kalt vatn og látið leka af. Pasta og efni í salat er bland- að saman. Hrærið saman efnið í dress- ing nema salatblöðin. Bætið dressing út á salatið. Breiðið plastþynnu yfir og kælið í að minnsta kosti 30 mín- útur. Borið fram á salatblöðum. Sjóðið kjúldingabitana í barbecue sósu í stór- um potti á miðlungs- hita í átta mínútur eða þar til þeir eru soðnir. Bætið við barbecue sósu ef svo vill. Setjið salatblöðin, tómatana og rauð- laukinn í stóra skál. Setjið kjúklinginn ofan á. Hellið dress- ing yfir og skreytið með ostinum. Matseðill - Forréttur Italskt pasta- og tómatasalat eða Kjúldingasalat eða TortiIIabrauð með skinku °g smágúrku - Eftirréttur Avaxta- og ostabiti eða Agúrku- og dillsnakk Samloka fyrir þá sem vilja prófa nýjungar á þeim vettvangi. Kjúklingasalat, ekkert vitlaust eða hvað? ítalska pasta- og tómatasalatið er ekkert vitlaust þegar maður nennir ekki að elda. Tortillabrauð með skinku og smá- gúrku majonnes eða salatdressing tortilla brauð súrsuð smágúrka salatblöð ljúffengar ostsneiðar skinkusneiðar Smyrjið tortillabrauðið með majonnesi eða salatdressing, raðið salatblöðum, súrsuðum smágúrkubitum, osti og skinku. RúIIið sneiðinni upp og stingið tannstöngli í til að festa hana saman. Ávaxta- og ostabiti Tekur 10 mínútur í niatreiðslu 20 kexkökur, t.d. saltkex 20 sneiðar af ljúffengum osti jarðarber, skorin til helminga kíwí, skorin í bita */4 holli marmelaði Raðið ostsneið og ávaxtabitum á hverja kexköku ásamt smá- vegis marmelaði. Skreytið með til dæmis mintulaufum og fersku dilli. I réttinn má einnig nota aðra ávexti, til dæmis melónu- bita, eplabita og eða perubita. Æk Agúrku- ogdillsnakk Tekur tíu mínútur t mat- reiðslu 20 kexkökur, til dæmis saltkex ostur, til dæmis cheddar (ef hann er til), skorinn í þunnar sneiðar agúrkusneiðar ferskt dill Raðið ostsneið, agúrkusneið og dilli á hverja kexköku. — GHS

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.