Dagur - 11.07.1998, Page 22

Dagur - 11.07.1998, Page 22
38- LAU GARDAGVR ll.JÚLÍ 1998 SMÁA Húsnæði óskast Hjón með tvö börn óska eftir að taka á leigu 3ja eða 4ra herb. íbúð frá 1. sept. '98. Bæði með vinnu. Uppl. fsíma 462 1662. Óska eftir 4-5 herb. húsnæði, helst á Brekkunni frá og með ágúst eða seinna. Uppl. í síma 462 3050, Jón, vinnus. 462 6700. Karlmann á fertugsaldri vantar stóra 2ja herb. eða 3ja herb. íbúð á Akureyri. Er reglusamur og skilvís. Hafið samband í s. 477 1866 eftir kl. 19. Gisting í Danmörku Bjóðum gistingu í rúmgóðum herbergj- um á gömlum bóndabæ aðeins 6 km. frá Billund flugvelli og Legolandi. Uppbúin rúm og morgunverður. Upplýsingar og pantanir gefa Bryndís og Bjarni í síma (0045) 75 88 57 18 eða 20 33 57 18. Fax 75 88 57 19. Pantið tímanlega. Fatnaður Kuldagallar, regnföt og sjóföt. Verð frá kr. 1.500,- pr. settið. Stígvél, peysur, húfur, vetflingar, sokkar og hlý nærföt. Sjóbúðin Sandfell Laufásgötu (næsta hús við Eimskip). S. 462 6120 og 892 5465. Opið virka daga til kl. 17.00. Opið um helgina ef rignir... Heilsuvörur Hæ, hæ. Hef til sölu frábært fæðubótar- efni. Viltu léttast? Kannski þyngjast eða bara láta þér líða vel. Hringdu þá í síma 855 0871, Guðríður, sjálfstæður Herbalife dreifandi. Dyrahald Til sölu enskir Springer spaniel hvolpar. Hreinræktaðir, ættbókarfærðir. Vanti þig góðan veiðihund eða heimilis- hund hafðu þá samband í sima 567 3514, 586 1706 eða 587 5715 eftir kl. 16. Gulbröndótan kettling vantar heimili. Er frekar loðinn. Uppl. í síma 461 2393. Jenný. Bólstrun Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. íslenski fáninn Eigum til á lager flestar stærðir af ís- lenska fánanum og fánaveifum. Vönduð íslensk framleiðsla. Dæmi: Fáni á 6 m stöng kr. 4.990,-. Leið- beiningar fylgja. Einnig til stakir húnar í ýmsum stærðum. Fánastengur úr fiber, 6 og 8 metra. Línur og lásar í stengur. Útvegum erlenda þjóðfána. Sjóbúðin Sandfell hf. Laufásgötu, Akureyri, s. 462 6120. Opið kl. 8-12 og 13-17 virka daga. Pennavinir International Pen Friends, stofnað árið 1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu um- sóknareyðublað. I.P.F., box 4276, 124 Rvk., sími 881 8181. Ökukennsla Kenni á Mazda 323. Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Nýr bíll á leiðinni. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, Þingvallastræti 18, heimasími 462 3837, farsími 893 3440. UGLYSINGAR Símatorg Erótisk afþreying I simanum, aðeins fyrir fullorðna, 00-569-00-4331. Alvöru spjall og stefnumót í síma 00-569- 00-4356. Æskilegustu ástarlífssögurnar í síma 00- 569-00-4330. Sonia og Angela eru tilbúnar að degi sem nóttu með raunveruleg atriði. Síminn er 00- 569-004346. Hringdu í þroskaðar og vel stemmdar hús- mæður í síma 00-569-00-4348. ABURA, 135 kr./mín. (nótt), 180 kr./mín. (dag). Arnað heilla Dóra Friðriksdóttir Hríseyjargötu 21, Akur- eyri, verður 55 ára í dag 11. júlí. Hún, ásamt eiginmanni sinum Ásgeiri Guð- mundssyni, tekur á móti gestum I húsi aldraðra í dag milli kl. 13.00-16.00. Takið eftir FB.A. samtökin (fullorðin börn alkó- hólista). Erum með fundi alla sunnudaga kl. 20.30 í AA-húsinu við Strandgötu 21, efri hæð, Ak- ureyri. Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551 2335. Opið frá kl. 9-17 alla virka daga. Kirkjustarf Möðruvallaprestakall Sunnudagur 12. júlí: Guðsþjónusta i Glæsibæjarkirkju kl. 14.00 og í Skjaldarvík kl. 15.30. Kór kirkjunnar syngur, organisti Birgir Helgason. Skírt verður I guðsþjónust- unni i Glæsibæ. Hveragerðiskirkja Messa kl. 14. Sr. Tómas Guðmundsson predikar. Sr. Gísli Kolbeins og sr. Magnús Guðjónsson þjóna fyrir altari. Organisti Örn Falkner. Félag fyrrverandi sóknarpresta. Reykjavíkurprófastdæmi eystra Sunnudagur 12. júlí: Árbæjarkirkja Guðsþjónusta í Safnaðarheimili Árbæjar- kirkju kl. 11. Organleikari Kristín G. Jóns- dóttir. Breiðholtskirkja Mesur falla niður til ágústloka vegna sum- arleyfa starfsfólks og uppsetningar orgels. Bent er á guðsþjónustur í öðrum kirkjum í prófastdæminu. Digraneskirkja Messur falla niður frá 1. júlí til 9. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Fella- og Hólakirkja Guðsþjónusta - helgistund kl. 20.30. Prest- ur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Peter Máté. Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kí. 11. Prestur sr. Anna Sig- ríður Pálsdóttir. Kór Grafarvogskirkju syng- ur. Organisti Hörður Bragason. Hjallakirkja Vegna framkvæmda í Hjallakirkju og sum- arleyfa er fólki bent á helgihald í öðrum kirkjum prófastdæmisins. Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Félagar úr kór Kópa- vogskírkju syngja. Organisti Kári Þormar. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Seljakirkja Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sr. Ágúst Einars- son predikar. Félagar úr kór Seljakirkju syn- gja og leiða almennan söng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Reykjavíkurprófastdæmi vestra Sunnudagur 12. júlí: Áskirkja Vegna sumarleyfa starfsfólks Áskirkju er bent á guðsþjónustu í Laugarneskirkju. Kirkjustarf Bústaðakirkja Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Pálmi Matthíasson. Dómkirkjan Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Gylfi Jón- asson. Organleikari Marteinn H. Friðriks- son. Eliiheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 10.15. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Grensáskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Árni Aðal- bjarnarson. Prestur sr. Örn Bárður Jóns- Hallgrímskirkja Messa og barnasamkoma kl. 11. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Sigurður Pálsson. Orgeltónleikar kl. 21.30. Ivar Mæland frá Noregi, organisti við Vestervigkirkju í Dan- mörku, leikur. Laugardag 11. júlí kl. 12-12.30 leikur Ivar Mæland, organisti frá Noregi, orgeltónlist. Landspitalinn Messa kl. 10. Sr. Ingileif Malmberg. Háteigskirkja Messa kl. 11.00. Sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir. Langholtskirkja Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11.00. Kór Langholtskirkju syngur. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Einvörðungu verða sungnir sálmar og verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Laugarneskirkja Kvöldmessa kl. 20.30. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnarsson. Barnasamvera á meðan á predikun stend- ur. Prestur Sr. Bjarni Karlsson. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. María Ágústsdóttir. Seltjarnarneskirkja Messa kl. 11. Organisti Sigrún Steingrims- dóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmunds- dóttir. Friðrikskapella Kyrrðarstund í hádegi á mánudag. Léttur málsverður I gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. BBOBHHHHBBOnHHBHBBBBOOHOHBBBOOBBB ENGIN HUS ÁN HITA Blöndunartæki Nýjar gerbir Gott verb Okkar verð er alltaf betra jJJU Versliö vib fagmann. ij DRAUPNISGOTU 2 ■ AKUREYRI B SÍMI 462 2360 D _ BaBBBBBBBBaBaBBQaBBaBBBBBBBBgBBBa A K W E-1 f W ii LAUGARDAGUR 11. JULI Deiglan opnun Id. 16: HAUSAR; sanisýning norð- lenskra listamanna og gesta þeirra. Portrettmyndir. Stendur til 26. júlí. Safnaðarheimili Akureyrar- kirkju kl. 17: Tónleikar, Michael J. Clarke og Richard Simm. Aðgangur ókeypis. Gallerí + opnun kl. 16: Joris Rademaker. Yfirskrift sýn- ingarinnar er „Finna hlut“ inn- setning. Ljósmyndakompan opnun kl. 14: David Hebb. Stendur til 31. júlí. \ SUNNUDAGUR 12. JULI Akureyrarkirkja kl. 17: Sumartónleikar á Norðurlandi. Karsten Jensen, orgel, frá Dan- mörku. Aðgangur ókeypis. Minjasafnið kl. 14: Gönguferð um Oddeyri. Lagt af stað frá Gránufélagshúsunum, Strandgötu 49. Leiðsögumaður Hanna Rósa Sveinsdóttir safn- vörður. ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚLÍ Deiglan kl. 13: Sumarháskólinn. Fyrirlestur fyrir erlenda ferðamenn. Har- aldur Bessason, ferð í Vestur- farasetrið á Hofsósi. Minjasafnskirkjan kl. 21: Söngvaka. Hjörleifur Hjartar- son og Rósa Kristín Baldurs- dóttir ferðast um íslenska söng- hefðarsögu. OKUKEMHSLR Kenni á Subaru Legacy. TÍMAR EFTIR SAMKOMULAGI. ÚTVEGA NÁMS- GÖGN. HJÁLPA TIL VIÐ ENDURNÝJUNARPRÓF. Ingvar Bjórnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 899 9800 Heimasími 462 5692 Undur nq stormerki... www.visir.is FYRSTUR MEÐ FRETTIRNAR 9nntetLHXjcftotýluiAx!U>i Trésmiöjan fllfo ehf. • Óseyrl la • 603 flkureyrl Sími 461 2977 • Fax 461 2978 • Farsími 85 30908 INNRETTIN6AR ELDHÚSINNRÉTTINGAR - BAÐINNRÉTTINGAR - FATASKÁPAR SÝNINGARSALUR ER OPINN FRÁ KL. 9-18 MÁNUDAGA - FÖSTUDAGA DALSBRAUT 1 - AKUREYRI SIMI 461 1188-FAX 461 1189 PARKITIMIKLU URVALI

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.