Dagur - 11.07.1998, Síða 23

Dagur - 11.07.1998, Síða 23
■> » O % \ í* r r n 11 m f. n ^ a i i X^ur. LAUGARDAGUR 11 . **¥' JÚLl 1998 - 39 LÍFIÐ í LANDINU DAGBOK ■ALMANAK LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ. 192. dagur ársins -173 dagar eftir - 28. vika. Sólris kl. 03.28. Sólarlag kl. 23.36. Dagurinn styttist um 5 mínútur. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavík í Háaleitis apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs- ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í sima 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður- bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar- fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. AKUREYRI: Apótekin skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl. 19.00 og um helgar er opið frá kl. 13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og sunnudag. Þessa viku er vaktin I Stjörnu apóteki og opið verður þar um næstu helgi. Þegar helgidagar eru svo sem jól og páskar, þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00 til 17.00. Bakvöktum hefur verið hætt í báðum apótekunum. APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. APÓTEK VESTMAN NAEYJA: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. SELFOSS: Selfoss apótek §r ópið til kO’ 18.30. Opið er á laugardö’gum og. -j' sunnudögum kl. 10.00-12.00* AKRANES: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00- 14.00. GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar- dagakl. 11.00-14.00. ■ KROSSGÁTAN Lárétt: Lárétt: 1 ágeng 5 trjátegund 7 hrósi 9 flökt 10 titraði 12 lengdarmál 14 rösk 16 aftur 17 snúinn 18 leiði 19 lærði Lóðrétt: 1 fláræði 2 fljót 3 strýta 4 hlass 7 ötull 8 klampanum 11 gadd 13 spyrja 15 fífl LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 þörf 5 aumka 7 ylur 9 er 10 risar 12 nota 14 þus 16 fen 17 rælni 18 æti 19 agg Lóðrétt: 1 þeyr 2 raus 3 furan 4 ske 6 argan 8 lipurt 11 rofna 13 teig 15 sæi GENGIfl Gengisskráning Seðlabanka Islands 10. júlí 1998 Fundarg. Kaupg. 72 25000 72,05000 117,82000 117,51000 49,00000 48.84000 Dollari Sterlp. Kan.doll. Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finn.mark Fr. franki Belg.frank. Sv.franki Holl.gyll. Þý. mark Ít.líra Aust.sch. Port.esc. Sp.peseti Jap.jen 10,36900 9,31000 8,93000 12,99700 11,78500 1,91590 46,88000 35,05000 39,51000 ,04010 5,61500 ,38590 ,46560 51500 írskt pund 99.40000 XDR 95,63000 XEU 78,19000 GRD ,23670 10.34000 9,28300 8,90400 12,95800 11.75000 1,90980 46.75000 34.95000 39,40000 ,03997 5,59700 ,38460 ,46410 ,51330 99,09000 95.34000 77.95000 ,23590 Sölug. 72,45000 118,13000 49,16000 10,39800 9,33700 8,95600 13,03600 11,82000 1,92200 47,01000 35,15000 39,62000 ,04023 5,63300 ,38720 ,46710 ,51670 99,71000 95,92000 78,43000 ,23750 KUBBUR myndasUgur hmémmk. BUUS SKUGGI SALVOR BREKKUÞORP ANDRÉS ÖND DYRAGARÐURINN ST JDRNUSPA Vatnsberinn Hjúkka í vatns- beranum flyst upp í A-flokk í dag. Hún mun þó aldrei kjósa Sighvat, enda er hér um launaflokk að ræða. Fiskarnir Horfðu á Sighvat í sjónvarpinu og ákváðu að ganga aftur í Alþýðu- bandalagið - til þess að geta sagt sig úr því með látum. Hrúturinn Hrúturinn er uppi á hálendi í dag. Var að hugsa um að fara á Vatna- jökul með Jöklaferðum - en hætti við. Nautið íslenskukennari í nautinu er með þágufallssýki í dag. Dagur óskar honum góðs bata. Tvíburarnir Listaverkasali í tvíburunum er hræddur í dag. Hann var svolítið skuggalegur maðurinn sem seldi honum Kjarvalsmálverkið um daginn... Krabbinn Lögmaður í krabbanum á af- mæli í dag, í til- efni af því ætlar hann að sleppa útburðarbeiðn- unum þessa vikuna. Ljónið Ljónið vill fá mjólkursúkkulað- ið sitt strax, því er aiveg sama þó að ræningjarnir þrír séu aftur komnir í fangelsi, það vill bara fá súkkulaðið sitt. Meyjan Meyjan fagnar í dag og ætlar að fara sjö ferðir í gegnum Hval- fjarðargöngin. Þá endar hún að vísu vitlausu megin, en hverjum er ekki sama. Vogin Vogin er full í dag. Sporðdrekinn Sálfræðingur í merkinu leitar geðlæknis í dag. Bogmaðurínn Sjómaðurinn á Þórshöfn er ekk- ert skyldur Stein- grími og er enn í Alþýðubandalag- inu. Steingeitin Arrgh.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.