Dagur - 11.07.1998, Blaðsíða 20

Dagur - 11.07.1998, Blaðsíða 20
 5 M> o • i 1 vt 1 *- *• n r. * n « f ^ 'I f T 36 — LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ 1998 LÍFIÐ t LANDINU Trn gegn sjálfsvígum Linda B. Magnúsdóttir og HilmarKristinsson eruforsvarsmenn sam- takanna Sókngegn sjálfsvígum. Þau eru nú að safna styrkjum til aðgeta opnað síma- línu. Þangað verður ekki aðeins hægt að hringja heldurbiðja um persónulega að- stoð. „Það hefur verið áætlað að hér á landi séu gerðar um 450 sjálfs- morðstilraunir á hvetju ári. Þetta þýðir að í annarri hverri viku liggur ungur íslensku karl- maður á sjúkrahúsi eftir sjálfs- vígstilraun, segja Linda B. Magnúsdóttir og Hilmar Krist- insson þar sem þau sitja á skrif- stofu sinni í Frelsinu, fríkirkju sem þau stofnuðu fyrir tæpum þremur árum. Kirkjan hefur það markmið að ná til ungs fólks og notar til þess tónlist og talsmáta sem ungt fólk skilur. Undanfarið ár hafa þau starf- að í miðbæ Reykjavíkur um helgar, þar sem þau hafa opnað kaffíhús, sem eingöngu er opið á næturnar. Þetta kaffíhús er einn af griðastöðum unglinga sem eru að þvælast í miðborginni á næturnar um helgar. Ungling- arnir koma á kaffthúsið til að spjalla og þannig hafa þau kynnst mörgum sem eru langt niðri, jafnvel svo langt að sjálfs- morð virðist vera eina lausnin. Linda segist ekki vita hvað valdi þessari gríðarlega háu sjálfsmorðstíðni ungs fólks á Is- landi, en bendir á að sjálfsmorð virðist þykja flott hjá unglingun- um í dag. „Sumir þeirra sem reynt hafa sjálfsvíg og tekist það hafa ekki átt við nein sérstök vandamál að stríða. Eg veit um einn sem svipti sig lífi af því kærastan hans hætti með hon- um. Oftast eru þessar hugleið- ingar þó tengdar alvarlegu þung- lyndi sem oft á sér djúpar orsak- ir.“ Hilmar tekur undir þetta en bætir því við hluti af vandanum sé ákveðið sinnuleysi, skortur á hugsjónum og markmiðum til að stefna að. Það sé rétt eins og ekkert skipti þau máli í lífínu, allavega ekkert sem gefur lífínu tilgang. En ungu fólki er ekki alls varnað, það gerir sér grein fyrir því að sjálfsmorð eru ekkert grín. „Við stofnuðum samtökin Sókn gegn sjálfsvígum í vetur til að reyna að sporna gegn þessari þróun. Við fórum í skólana í vet- ur og ræddum þessi mál við unglinga. Þá kom í ljós að ótrú- lega margir þekkja einhvern eða vita um einhvern sem hefur framið sjálfsmorð. Það sem við síðan gerum er að ræða við krakkana um leiðir og benda þeim á að þau eiga von.“ Von þeirra Lindu og Hilmars er að sjálfsögðu fólgin í trú og bæn. „Við höfum tekið upp slagorðið „Mundu að Guð er bara einni bæn í burtu", til að þau geri sér grein fyrir því að Guð er ekkert fjarlægt fyrirbæri." Linda og Hilmar hafa þegar safnað 1.000 undirskriftum unglinga sem hvetja yfírvöld til að gera eitt- hvað sem spornað getur gegn þróuninni, sem sjálf hafa þau starfað með öðrum opinberum og óopinberum aðilum sem vinna að sama markmiði. I næstu viku verða þau með ráðstefnu í Loftkastalanum sem meðal annars hefur það að markmiði að gefa ungu fólki von. Ráðstefnan stendur yfir dagana 14. til 19. júlí. -MEÓ Linda B. Magnúsdóttir og Hilmar Kristinsson eru forsvarsmenn fríkirkjunnar Frelsið. Nýverið stofnuðu þau samtök sem hafa það markmið að berjast gegn sjálfsvígum ungs fólks. í TÖ / \ K’Af \ V FÆRIR SfiA KLAKi y SAu? smu UM- Uríuií * 5 T WÆT7Í hry&Í fiWKK V Su? fclfiGT DAl|fiA 5^ ú öí! t r* aXvI-MvMv tst kmm (mrn Sl B SíííSíMí ÍÍÍSíte: émm Hff fli mm iHSÉ wmm mm mmm llll wmm WMm íSíSiíiííS wmm ■■íí:¥í®:<5: ÍSpiííSSS: ISI Ifl iH iiiii RoR SHtl'o- HflLI SEfAR m FA cLóóTlB mm VM~ V//?fi/ L V m- IH c- 5Pý£/ HV//Vu/< °l SK«\H miR KUEe- LEYSl w ■ KALOI V/ETA i EFTlR- W t/ES- INQ mm KRAFí- AK mT JflM. #: uéw FlfóKT vökva m- 5KE/fi HLAfi| (o P'JLA SPIL aan HAF 3 1 fim. MArtHs- Íf\FÍf HRÚC-A FÓISK, ; Rolt fjiDhri' LCGrA ELSKA | ms m ítlfÍK- Ufil , fÍk'gl JW HBiR ! ÖtRaA FIKT L'lK UMH\ 1 gj Mat- kLfi Km P/5JA LOKA- fg§ SPIL 'wm Kom- /VAF/V MLAR 8 i R'ota S?*ófi/ M/Wííí' líMtf HtrnK T'oh- L'AT/K 1 nfc 'AiT ms VfcfwK Hu i(mi |Éi WM u pp'- dfyiR LAtib GRlF Ttftí! ' xRMH- U& PL'ASS % RH' ald ■1 SípÍÍ UTAit lltd wr uK HLVju I0 5K£L íKOé A é ■Mm® m fOR- mi(( HFJ4- uR Hmi /VÆfi- idCi <rA/Y6- FLÓTuH RoíK mm lH mm mmm jHHjH jg§ III!! 8 Au/V TuriOA 1 Krossgáta nr. 95 Lausnarorðið er ..... Nafn Heimilisfang Póstnúmer og staður Helgarkrossgáta nr. 95 í helgarkrossgátunni er gerður skýr greinarmunur á grönnum og breiðum sérhljóðum. Lausnarorð gátunnar á að skrifa á lausnarseð- ilinn og senda hann til Dags, Strandgötu 31, 600 Akureyri merktan: Helgarkrossgáta nr. 95. Einnig er hægt að senda símbréf í númer 460-6161. í verðlaun fyrir helgarkrossgát- una að þessu sinni er bókin: „Sjá- umst þótt síðar verði" eftir Mary Higgins Clark. Lausnarorð krossgátu nr. 93 var Reglustika. Það er Guðbrand- ur Jóhannesson sem er vinnings- hafinn og fær hann bókina: „Suð- ur- Afríka, land mikilla örlaga" eftir Margréti Margeirsdóttur. Lausnarorð krossgátu nr. 94 verður tilkynnt sem og vinnings- hafi um Ieið og helgarltrossgáta nr. 96 birtist.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.