Dagur - 12.09.1998, Side 15
r\r*
LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 1998 - 31
Ferftn
í lefik-
húsið
Nanna Kristín Magn-
úsdóttir segist ekki
hafa hugmynd um
hvorthún hafistíl.
Það verði aðrir að
dæma um. Hún treyst-
irfegurðarskyninu
þegarhún kaupirföt.
Barcelona. „Ég gæti svo sem al-
veg hugsað mér að fara í versl-
unarferð til Glasgow, ef ég hefði
efni á því,“ segir hún þannig að
ég er ekki alveg viss um að
henni sé alvara.
Sjölupp ápuut
Við flaksandi pilsið úr Frikka og
Dýrinu er hún í svörtum stutt-
ermabol. „Ég er mikil bola-
manneskja. Mér finnst gott að
eiga mikið af allskonar bolum.
Það getur verið nóg að skipta
um bol til að einfaldar svartar
buxur breytist í nýja flík.“ Hún
Pilsið sveiflast upp í roki en sjalið heidur á hita í hráslagalegum Lindarbæ.
að hann heitir Ólafur Darri
Ólafsson. „Kjóllinn er svartur
með spænsku ívafi. Ég er með
sjalið af þvf hann er mjög fleg-
inn,“ segir hún. íKjóllinn ?er
þröngur niður á Iæfi, en þá tek-
ur við; kögur sem náer niður á
ökkla.í „Hann er með rauðu
rósamynstri. Sjalið er í sátna lit
og laufin."
Voru of þröngar
Hún segist. nota kjólinn þegar
mikið stendur til. Hún fer þó
ekki alltaf í honum á frumsýn-
ingar, þó hún sé vön að klæða
sig upp fyrir leikhúsferðir. „Mér
finnst tilheyra að hafa sig til
áður en farið er í leikhús, jafnvel
þótt ég fari oft. Það er skemmti-
legur siður.“ Nanna I'vristín fór
síðast í Ieikhús á sunnudaginn,
á frumsýningu á Ávaxfakörf-
unni. „Þá varjég í svörtum bux-
um úr Kjallaranumj sem ég
keypti á útsölú í fyrraj Þær voru
svolítið þröngar þá, en ég keypti
þær samt. Ég geri þétta stund-
i um. Núna passa ég fjþær og er
hæstárfægð með að hafa keypt
þær,“ segir hún. Þaér eru með
satínáferð og svörtu mynstri
neðst á skálmunum. „Við var ég
í hálfgagnsærri lillablárri blússu
sem Jóhanna Vigdís, vinkona
mín, gaf mér daginn sem Spor-
laust var frumsýnd. Við vorum
báðar að leika í Grease það kvöld
og komumst því ekki á frumsýn-
inguna.“ Hún fer mjúkum hönd-
um um skyrtuna. „Mér þykir
alltaf vænna um föt sem ég fæ
að gjöf,“ segir hún. Innan undir
blússunni er hún í fjólubláum
satínnærbol.
„Mér finnst gaman að klæða
mig upp og er svolítið lengi að
taka mig til. Jafnvel dagsdag-
lega. Ég geri samt ekkert mikið
af því að kaupa mér föt. Mestu
máli skiptir að þau séu falleg.
Ég er alveg til í að borga mikið
fyrir fallega flík, enda á ég fötin
mín yfirleitt lengi. Ég á erfitt
með að henda fötum. Gef þau
frekar í Rauða krossinn," segir
Nanna Kristín. -meó
Heima finnst Nönnu Kristínu gott að vera í þægilegum fötum;
gallasmekkbuxur og bolur. „Jú, ég fer alveg í þessu út. Bux-
urnar eru flottar."