Dagur - 12.09.1998, Qupperneq 23
o c*
i
LAUGARDAGUR 12. SEPTEMBER 199 8
39
LÍFIÐ t LANDINU
DAGBOK
■ ALMANAK
LAUGARDAGUR 12. SEPT. 255. dagur
ársins -110 dagar eftir - 37. vika.
Sólris kl. 06.41. Sólarlag kl. 20.05.
Dagurinn styttist um 7 mín.
■ APOTEK
Kvöld-, nætur- óg helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík i Háaleitis
apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla
daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
HAFNARFJÖRÐUR: Apótek Norður-
bæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-
föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14,
sunnud., helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara
nr. 565 5550.
AKUREYRI: Apótekin skiptast á að
hafa vakt eina viku í senn. f
vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl.
19.00 og um helgar er opið frá kl.
13.00 til kl. 17.00 bæði laugardag og
sunnudag. Þessa viku er vaktin í
Stjörnu apóteki og opið verður þar
um næstu helgi. Þegar helgidagar
eru svo sem jól og páskar, þá sér það
apótek sem á vaktvikuna um að hafa
opið 2 klukkutíma í senn frá kl. 15.00
til 17.00. Bakvöktum hefurverið hætt
í báðum apótekunum.
APÓTEK KEFLAVÍKUR: Opið virka
daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard.,
helgidaga og almennafrídagákl.
10.00-12.00.
APÓTEK VESTMAN N AEYJA: Opið
virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í
hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
SELFOSS: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
AKRANES: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl.
10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-
14.00.
GARÐABÆR: Apótekið er opið rúm-
helga daga kl. 9.00-18.30, en laugar-
daga kl. 11.00-14.00.
■ KROSSGATAN
Lárétt: 1 vitur 5 óhrein 7 dugleg 9 gelt 10
ánauð 12 hræddu 14 leynd 16 tími 17 sakar-
uppgjðf 18 fálm-19 fljótfærni
Lóðrétt: 1 léleg 2 skökk 3 lampar 4 beygju 6
greind 8 hljóðfærið 11 skjálfti 13 gapa 15
dauði
LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 golf 5 ærist 7 sátu 9 Tý 10 skima
12 afli 14 æfa 15 rár 17 umber 18 ári 19 kal
Lóðrétt: 1 góss 2 læti 3 fruma 4 ást 6 týnir 8
ákafur 11 afrek 13 Lára 15 ami
GENGIfl
Gengisskráning Seðlabanka íslands
11. september 1998
Fundarg.
Dollari 69,66000
Sterlp. 117,33000
Kan.doll. 46,10000
Dönsk kr. 10,82000
Norsk kr. 9,20200
Sænsk kr. 8,75900
Finn.mark 13,53100
Fr. franki 12,28600
Belg.frank. 1.99600
Sv.franki
Holl.gyll.
Þý. mark
Ít.líra
Aust.sch.
Port.esc.
Sp.peseti
Jap.jen
50,15000
36,50000
41,20000
,04169
5,85300
,40160
,48510
,53200
írskt pund 1°3,15000
XDR 95,70000
XEU 80,94000
GRD ,23840
Kaupg.
69,47000
117,02000
45,95000
10,78900
9,17500
8,73300
13,49100
12,25000
1,98960
50,01000
36,39000
41,09000
,04155
5,83500
,40030
,48350
,53030
102,83000
95,41000
80,69000
,23760
Sölug.
69,85000
117,64000
46,25000
10,85100
9,22900
8,78500
13,57100
12,32200
2,00240
50,29000
36,61000
41,31000
,04183
5,87100
,40290
,48670
,53370
103,47000
95,99000
81,19000
,23920
Jackie og Jolin í mynd
Ljósmyndarinn Jacques Lowe
var vel kunnugur John F.
Kennedy og Jaqueline eigin-
konu hans. Hann Ijósmyndaði
þau hjón margoft og þegar þau
settust í Hvíta húsið varð hann
hirðljósmyndari þeirra. Lowe
hefur nú opnað farandsýningu
í Bandaríkjunum á ljósmynd-
um sínum af forsetahjónunum.
Hann telur goðsögnina um
Kennedy hjónin enga bábilju
og segir: „Á ævi minni hafa
hinar raunverulegu goðsagnir
verið JFK, Jackie, Marilyn
Monroe, Elvis Presley og
James Dean.“
Á sýningu Lowe erþessi látlausa mynd sem sýnirJackie og John á kaffíhúsi árið 1959, tveimur árum áður en þau
fíuttu í Hvíta húsið.
MYNDASÖGUR
KUBBUR
HERSIR
Hlustaðu á móður þína j Helga segir meiningu sína! Bak við hvern Dg trúðu mér.^f ... mun þig langa ^ fullkominn , eldri sem til að breytast í mann er kona^^^^^'dnr^.^^^Htlu^appgtýruna
ANDRES OND
M Wrt Di.wy Cooip«oy 1957
DYRAGARÐURINN
ÍWJ WtlM* - rAVMAlt**
1
ST JORNUSPA
Vatnsberinn
Þú verður með
hýrri há í dag,
enda laugardag-
ur. Tilvalið að
rækta ættingjana.
Nóg er komið af arfa í bráð.
Fiskarnir
Fiskarnir finna
fyrir haustinu í
dag. Nú veltur á
að moða rétt úr.
Hrúturinn
Sláturhúsmaður í
merkinu verður
iðinn við lömbin í
dag og flær þau
á methraða. Þau munu þagna
fyrir vikið.
Naujtið
Pældu í þessu,
prentvilla á við-
kvæmum stað.
Ekki í fyrsta skipti
svo sem.
Tvíburarnir
Þú makar krók-
inn í dag á þess-
um indæla laug-
ardegi. Smjör og
hunang á hverju strái. Meira þó
af smjöri.
Krabbinn
Þú lendir upp á
kant við einhvern
úr fjölskyldunni.
Passaðu að vera
vinstra megin.
Ljónið
Þú verður
kexruglaður í
dag. Frá Frón.
Meyjan
Varast skaltu
kynni við Ijón í
dag. Sömu sögu
er reyndar að
segja um Jón.
Vogin
Þú eyðir dag-
parti á Netinu og
kemst að því að
búið er að flokka
þig og þína fjölskyldu sem furð-
ur veraldar. Það er sennilega
auravon í krökkunum.
Sporðdrekinn
Skyggni ágætt
en lítið að gerast.
Himintunglin
mæla með hreyf-
ingu.
Bogmaðurinn
Styttist í dýrið.
Frómar óskir um
góðar stundir til
morguns.
Steingeitin
Þú ferð til hár-
skera í dag og
biður hann að
kalúna þig en
helv. manninum
misheyrist og hann kalkúnar
þig! Magnað óstuð. Gvagva.
Gvagva.