Dagur - 12.09.1998, Side 22
38- LAUGARDAGUR 12.SEPTEMBER 1998
SMAAUGLYSINGAR
Húsnæði óskast
Hjón með tvö börn bráðvantar íbúð á
leigu strax, helst á Brekkunni. Skilvísum
greiðslum heitið.
Ester og Árni, s. 462 5765 og 898 5587.
S.O.S. Við erum par með 2 lítil börn og
erum á götunni, er ekki einhver sem á 3-
4. herb. íbúð til að leigja okkur í vetur, erum
reyklaus og reglusöm.
Uppl. í s: 464-3267
Atvinna
Barngóð kona óskast á 3ja manna heim-
ili e.h.. Á að passa 1 árs stelpu og vinna
létt heimiiisstörf.
Áhugasamar hafi samband við Elfu í s:
461-1042 á kvöldin.
Heilsuhornið
Heilsukoddar, sem bæta nætursvefninn,
styðja við hálsinn og hrygginn.
Róandi te-bað.
Leirböð 3 tegundir.
Jurta-tannkrem.
Umhverfisvæn þvottaefni í þvotta- og upp-
þvottavélina frá Ekover.
Hunangssinnep í graflaxsósuna.
Krydd og kryddblöndur.
Ósykraðar sultur úr miklu magni af
ávöxtum sem bragð er afl!
Bestu merkin í vítamínum og fæðubótar-
efnum fyrir alla, bæði í fljótandi og föstu
formi.
Nýbökuð súrdeigsbrauð þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 15.00.
Alltaf eitthvað nýtt.
Littu inn og kynntu þér það sem í boði er,
við tökum vel á móti þér.
Heilsuhornið
Hafnarstræti 91 (í Giiinu), Akureyri. Sími/fax
462 1889, sendum í póstkröfu.
Ath. vegna forfalla eru örfáir tímar lausir
hjá Þorbjörgu Hafsteinsdóttur 14. og 15.
september.
Bifreiðar
Óska eftir að kaupa Toyotu Tercel 4x4,
árg. 87 eða 88.
Uppl. í s. 896 6872 eftir kl. 19.00 og um
helgar.
Felqur
Eigum mikið úrval af stálfelgum undir
fiestar gerðir japanskra og evrópskra
bíla. Tilvalið undir vetrardekkin.
Bílapartasalan Austurhlíð, Akureyri.
Opið 9-19 og 10-16 laugardaga.
Sími 462 6512, fax 461 2040.
Ökukennsla
Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class
(litla Benzinn).
Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan
daginn, á kvöldin og um helgar.
Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari
Þingvallastræti 18
heimasími 462 3837
GSM 893 3440.
Bólstrun
Bólstrun og viðgerðir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Vönduð vinna.
Visa raðgreiðslur.
K.B. bólstrun,
Strandgötu 39,
sími 462 1768.
Pennavinir
International Pen Friends, stofnað árið
1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra
pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu um-
sóknareyðublað.
I.P.F., box 4276,124 Rvk.,
simi 881 8181.
Reiki
r- Frá Reikifélagi Norðurlands.
- . í' Fyrsti fundur vetrarins verður
'P haldinn sunnudaginn 13. sept-
ember kl. 17.00 í Brekkuskóla.
Mætum öll og ræðum starfið í vetur.
Stjórnin.
SÁÁ Augiýsir
Fyrirlestur
Ófullkomin bati og aðrar
öfgar
Stefán Ingólfsson ráðgjafi
SÁÁ á Akureyri heldur fyrirlestur nk. mánu-
dag 14. september kl. 20.00 i fræðslu- og
leiðbeiningarstöð okkar að Glerárgötu 20.
Fyrirlesturinn er öllum opinn. Aðgangseyrir
er kr. 500.
SÁÁ, fræðslu- og leiðbeiningarstöð,
Glerárgötu 20, sími 462-7611
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma,
langamma, systir og mágkona
GUÐLAUG BJARNADÓTTIR
Sólvöllum 19
Akureyri
Verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju þriðju-
daginn 15. sept. kl. 13.30.
Birna G. Friðriksdóttir Egill Jónsson
Hjördís Jónsdóttir Jóhann Tryggvason
Hjörtur B. Jónsson Jóhanna Gunnarsdóttir
Ingveldur Br. Jónsdóttir Þorleifur Ananíasson
Pálína S. Jónsdóttir Hjálmar Björnsson
Steinn B. Jónsson
Ásdfs Jónsdóttir
barnabörn, barnabarnabörn, systkini, tengdafólk
og ástvinir.
Takið eftir
F.B.A. samtökin (fullorðin börn alkó-
hólista).
Erum með fundi alla sunnudaga kl. 20.30 í
AA-húsinu við Strandgötu 21, efri hæð, Ak-
ureyri.
Leiðbeiningastöð heimilanna, sími 551
2335.
Opið frá kl. 9-17 alla virka daga.
ENGIN HUS
ÁN HITA
Blöndunar
tæki
Kennia Subaru Legacy.
TÍMAR EFTIR SAMKOMULAGI. ÚTVEGA NÁMS-
GÖGN. HJÁLPA TIL VIÐ ENDURNÝJUNARPRÓF.
Ingvar Björnsson
ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri
Sfmi 899 9800 Heimasfmi 462 5692
Nýjar gerðir
Gott verb
Okkar verð er
alltaf betra
E DRAUPNISGOTU 2
c SÍMI 462 2360
Áskriftarsíminn er
8oo 7080
Tk
INNRETTINGAR
ELDHÚSINNRÉTTINGAR - BAÐINNRÉTTINGAR - FATASKÁPAR
SÝNINGARSALUR ER OPINN FRÁ KL. 9-18 MÁNUDAGA - FÖSTUDAGA
0ALSBRAUT 1 - AKUREYRI
SlNli 461 1188 -FAX 461 1189
PARKETIMIKLU URVALI
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengda-
móðir, amma og langamma
HANSÍNA JÓNSDÓTTIR,
Lyngholti 20,
Akureyri,
sem andaðist á Hjúkrunarheimilinu Hlíð
Akureyri, miðvikudaginn 9. september, verður jarðsungin frá
Akureyrarkirkju, mánudaginn 14. september ki. 13.30.
Aðalsteinn Ólafsson,
Sigfús Aðalsteinsson, Ragnheiður Baldursdóttir,
Guðmundur I. Gestsson, Júlíana Tryggvadóttir,
Hekla Gestsdóttir, Hörður Júlíusson,
Haiidór Gestsson,
Sigurður Gestsson, Ingibjörg Jósefsdóttir,
Björn Gunnarsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
Innilegar þakkir til allra þeirra sem glöddu
mig með heimsóknum, gjöfum og
heillaóskum á 95 ára afmæli mínu
þann 9. september.
TRYGGVIJÓNATANSSON
Versiið við ii
fagmann. [■
a
AKUREYRI íí
BQyyyBQBBBBQQBQBQBBBBBBQBBBBBBQQa
Fíkniefna upplýsingar
Símsvari lögreglunnar
462 1881
Nafnleynd • Verum ábyrg
Vinnum saman
gegn fíkniefnum
Segðu frá því sem þú veist
OiwAéÍtUíXfa/i œj. lui/ufi/i
Trésmlðjon filfa ehf. • óseyri la • 603 Rkureyri
Sími 461 2977 • Fax 461 2978 • Farsími 85 30908
www visir is
GERUM FÖST VERÐTILB0Ð - GREIÐSLUSKILMALAR 1
FYRSTUR MEÐ FRETTiRNAR