Dagur - 01.12.1998, Side 11

Dagur - 01.12.1998, Side 11
ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1998 - 11 ERLENDAR FRÉTTIR liaióiumWI Alnæimsfaralduriim að fara úr bömliumin ÞÝSKALAND - Hópur sérfræðinga í Berlín í Þýskalandi telur að al- næmisfaraldurinn sé að fara úr böndunum. Á þessu ári hafa 5,8 milljónir manna um heim allan sýkst af HlV-veirunni og u.þ.b. 2,5 milljónir manna látast af alnæmi. I ríkjum sunnanverðrar Afríku eru milli 20% og 30% íbúanna sýkt. f Styrkir úr W Málræktarsjóði Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Málræktarsjóði. Sjóð- urinn var stofnaður árið 1991. Samkvæmt skipuiagsskrá er til- gangur hans: a) að styrkja fjárhagslega nýyrða- og íðorðastarf í landinu, b) að styrkja fjárhagslega starf orðanefnda sem vinna að þýðingum á tæknimáli eða sérhæfðu máli, c) að styrkja fjárhagslega útgáfu handbóka og leiðbeininga um málnotkun, c) að styrkja fjárhagslega útgáfu kennsluefnis í íslensku, e) að styrkja fjárhagslega útgáfu orðabóka, f) að veita einstaklingum, samtökum og stofnunum viðurkenningu fyrir málvöndun og málrækt, g) að styrkja með fjárframlögum hvers konar framtak sem verða má til þess að markmiðum Málræktarsjóðs verði náð. Umsóknareyðublöð fást í íslenskri málstöð, Aragötu 9, 101 Reykjavík (sími 552 8530), og skal umsóknum skilað þangað fyrir 1. febrúar 1998. Málræktarsjóður Lyst ehf., McDonald’s á íslandi, þakkar viöskiptavinum góðar móttökur á undanförnum 5 árum. Á þessum tíma höfum viö þjónað u.þ.b. 4,5 milljón manns sem borðað hafa 220 tonn af íslensku nautakjöti og 500 tonn af kartöflum! JSJÐAGA 'vebd CRSOOí Jóladagatal Happaþrennunnar. þqcÍ em spennondi moíYnar fmmundan!

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.