Dagur - 17.04.1999, Blaðsíða 22

Dagur - 17.04.1999, Blaðsíða 22
38- LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1999 SMÁAUGLÝSINGAR Húsnæði óskast____________________ Oskum eftir að taka á leigu herbergi með aðgangi að baði og eldhúsi eða litla íbúð á Akureyri í 3 mán í sumar. Upplýsingar í Gleraugnaþjónustunni i símum 462 4646 eða 462 4443. Kartöflur__________________________ Höfum til sölu kartöfluútsæði. Kartöflusalan ehf., Óseyri 2, Akureyri, sími 462 5800. Varahlutir_________________________ Til sölu varahlutir í Scania og Volvo vöru- bíla, JCB beltagröfu, Case traktorsgröfu í F-G vélar. Efni í heygrindur og tveggja öxla beislisvagn. Upplýsingar í síma 897 7695. Ódýrir varahlutir í Subaru 1800 árg. '85- '91 til sölu. Upplýsingar í síma 899 6211. Bólstrun______________________ Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Vönduð vinna. Visa raðgreiðslur. K.B. bólstrun, Strandgötu 39, sími 462 1768. Ökukennsla_________________________ Kenni á nýjan Mercedes Benz A-class (litla Benzinn). Útvega öll náms- og prófgögn. Kenni allan daginn, á kvöldin og um helgar. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari Þingvallastræti 18 heimasími 462 3837, GSM 893 3440. Pennavinir_______________________ International Pen Friends, stofnað árið 1967. Útvegar þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276, 124 Rvk., sími 881 8181. Fundir □ HULD 599941919 IV/V LOKAF. Gisting í Danmörku Bjóðum gistingu í rúmgóðum herbergj- um á gömlum bóndabæ aðeins um 6 km frá Billund flugvelli og Legolandi. Uppbúin rúm og morgunverður. Upplýsingar og pantanir gefa Bryndís og Bjarni i síma (0045) 75 88 57 18 eða 20 33 57 18. Fax 75 88 57 19. E-mail bjons- son@get2net.dk. www.come.to/billund. Pantið tímanlega. Góð björgunarvesti hafa þann kost að snúa sjálfkrafa þeim er þau nota í flotlegu. Öll vesti aettu að vera með endurskinsborðum, flautu og Ijósi. Hvað er á seyði? Tónleikar, sýningar, fyrirlestrar o.s.frv... Sendu okkur upplýsingar 6 netfangi, f sfmbrófí aða hringdu. ritstjori@dagur.is fax 460 6171 sími 460 6100 Útvörður upplýsinga WORLOWIDE EXPfíESS EITT NÚMER AÐ MUNA 5351100 Minnkum ferð í tæka tíð v«> .«<* www.umferd.is 00 (:< íh i,: L. L v, |_: KEHn I Kenni á Subaru Legacy. Tímar eftir samkomulagi. Útvega námsgögn. Hjálpa til við endurnýjunarpróf. Ingvar Björnsson ökukennari frá KHÍ Akurgerði 11 b, Akureyri Sími 899 9800 Heimasími 462 5692 JnAlAétíint^ (Hf ItAAAjðí/l Trésmiöjan fllfa ehf. • Óseyri la • 603 flkureyri Sími 461 2977 • Fax 461 2978 • Forsími 85 30908 ,DALSBRAUT 1 - AKUREYRI SIMI 461 1188-FAX 461 1189 PARKET í MIKLU ÚRVALI INNRETTlNGAit ELDHÚSINNRÉTTINGAR - BAÐINNRÉTTINGAR - TATASKÁPAR SÝNINGARSALUR ER OPINN FRÁ KL. 9-18 MÁNUDAGA - FÖSTUDAGA 1 GERUM FÖST VERÐTILB0 0 - GREIÐSLUSKILMÁLAR \ Z- ’—il' II // VEÐUR Veðrið í dag... Norðaustan kaldi austantil en hæg breytileg átt vestantil. Skýjað norðanlands og él norðaustanlands, en bjartvlðri sunnantil. Frost 0 til 8 stig, kaldast inn til landsins. Blönduós Akureyri -10 0- -5 j -5- a s Mán Þri Mið Ftm Fö» Mán Þrí Mið Fim 1 1 1 [ 1 • W T m ÍKiiW / 1 ; j ] Egilsstaðir Bolungarvík .12- 10 0- -5 -5- . Fðs Lau Þri Mið Rm Fðs Lau Þri Mið Fim N. 7/7 ! ; r [ /r"\J 7 mi ; \ Reykjavík Kirkjubæjarklaustur í£! -5 I 0- Mán Þri Mið Rm Fös Lau Þri Mið Flm 1 r r : \\\ \ \ I : • • :; ! /; ! m Stykkishólmur Stórhöfði VIÐUKSTOFA , .. W íslands Veðurspant 16.4.1999 Línurit: Lofthiti, spágildi fyrir miðnætti og hádegi. Súlurit: Úrkoma, uppsöfnuð i 12 klst. Vindörvar: Vindur blæs inn að punkti. Vindhraði er táknaður með skástrikum; heilt strik táknar 5 m/s en hálft 2.5 m/s. Þríhyrningur táknar 25 m/s. V. Dæmi: > táknar norðvestanátt, 7.5 m/s. Færð á vegum Verulegur skafrenningur var um allt norðanvert og austan- vert land í gærkvöld og búist við að vegir myndu lokast eft- ir að Vegagerðin hætti þjónustu sinni. Enn var fært uifHi Akureyrar og Reykjavíkur. Flestir vegir á Norðurlandi og Austurlandi voru ill- eða ófærir. Þá var ófært um Hvals- nesskriður vegna sand- og snjófoks.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.