Dagur - 17.04.1999, Blaðsíða 24
Úr sem afi fékk í fermingargjöf 1941.
Gengur eins og í sögu enn í dag.
GEFÐU
GJAFIR SEM
ENDAST
Mig langar auðvitað í flott úr en ending
er ekki lengur lykilorðið í úratískunni!
af því að sumar gjafir, þrátt fyrir
að vera skemmtilegar, merkilegar og
góðra gjalda verðar, bjóða einfaldlega
ekki upp á sömu framtíðarmöguleika
og spariskírteini ríkissjóðs.
Svo ekki sé talað um vaxtamöguleika.
Spariskírteini eru nefnilega svipuð
og fermingarbörn að því leyti að þau
Grammófónn sem amma fékk 2 árum
seinna, hann virkar enn.
Öruggustu
verðbréf hverrar þjóðar.
lÉ
i
Hafðu spariskírteinin með
Dúndur græjur eru frábærar en hvernig
ætli „plöturnar" verði eftir fimm ár?
€E»Oð
mmm
Afi fékk líka síma í fermingargjöf og hann
er í góðu lagi þó það séu breyttir tímar.
vaxa og dafna með tímanum.
Þessir símar breytast ótrúlega ört. Verður
sá næsti notaður innvortis eða hvað?
Amma fékk orðabók og hún er í fullu gildi
þó það sé ekki í henni Internet eða tölva.
Bækur eru að verða útdauðar skilst mér,
fæ ég orðabók eða geisladisk eða hvað!
Hverfisgata 6, 2. hæð • Sími: 562 6040 • Fax: 562 6068
Heimasíða: www.lanasysla.is • Netfang: askrift@lanasysla.is