Dagur - 17.04.1999, Blaðsíða 23
t^MT.
LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1999 - 39
LÍFIÐ í LANDINU
ALMANAK
Laugardagur 17. apríl
107. dagur ársins - 254 dagar eftir -
15. vika. Sólris kl. 05.50. 'Sólarlag kl.
21.06. Dagurinn lengist um 7 mín.
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík í Háaleitis
apóteki. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla
daga vikunnar frá kl. 09-24. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands
er starfrækt um.helgar og á stórhá-
tíðum. Símsvari-681041.
HAFNARFJÖRÐUR:
Apótek Norðurbæjar, MiðvangL41, er
opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laug-
ard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og
almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis
við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar
í símsvara nr. 565 5550.
AKUREYRI: Apótekin skiptast á að
hafa vakt eina viku í senn. j
vaktapóteki er opið frá kl. 9.00 til kl.
19.00 virka daga og álaugardögum
frá kl. 13.00 til kl. 17.00. Þessa viku
er vaktin í Stjörnuapóteki og er vaktin
þar til 19. apríl. Þá tgkur við vakt í
Akureyrarapóteki. . '
APÓTEK KEFLAVÍKUR:
Opið virka dagaffá kt. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna frí-
dagakl. 10.00-12.00.
APÓTEK VESTMANNAEYJA:
Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00.
Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-
■ 14.00.
SELFOSS: • •
Selfoss apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardöqum og sunnu-
dögumkl. 10.00-12:00. "
AKRANES:
Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00
og sunnud. kl. 13.00M4.00.
GARÐABÆR:
Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-
14.00.
KROSSGÁTAN
Lárétt: 1 sía 5 sjúkdómur 7 birta 9 sting 10
tæla 12 einhverja 14 þvottur 16 uppistaða
17 fátæk 18 munda 19 ró
Lóðrétt: 1 dund 2 ólærð 2 skells 4 fljótið 6
lykt 8 ná 11 kjánum 13 fljót 15 eira
LAUSN Á SIÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 form 5 eyjur 7 leir 9 gá 10 linka 12
undu 14 þil 16 dár 17 negri 18 agg 19 ári
Lóðrétt: 1 fell 2 rein 3 myrku 4 hug 6 rámur
8 einnig 11 andrá 13 dáir 15 leg
GENGIÐ
Gengisskráning Seölabanka Islands
16. apríl 1999
Fundarg. Kaupg.
Dollari
Sterlp.
Kan.doll.
Dönsk kr.
Norsk kr.
72,76000
117,76000
48,81000
10,58100
9,41500
72,56000
Sölug.
72,96000
117,45000 118,07000
48,65000 48,97000
Sænsk kr. 8,79800
Finn.mark 13,22290
Fr. franki 11,98550
Belg.frank. 1,94890
Sv.franki
Holl.gyll.
Þý. mark
ít.Kra
Aust.sch.
Port.esc.
Sp.peseti
Jap.jen
48,98000
35,67620
40,19780
,04060
5,71350
,39220
,47250
,61020
írskt pund 99,82680
XDR 98,98000
XEU 78,62000
GRD ,24200
10,55100
9,38800
8,77200
13,18190
11,94830
1,94290
48,85000
35,56550
40,07300
,04047
5,69580
,39100
,47100
,60820
10,61100
9,44200
8,82400
13,26390
12,02270
1,95490
49,11000
35,78690
40,32260
,04073
5,73120
,39340
,47400
,61220
99,51690 100,13670
98,68000 99,28000
78,38000
,24120
78,86000
,24280
í uu aiiLíga nosaDan var naidiö í
Mónakó á dögunum. Þessi við-
burður er fínasta ball ársins þar á
bæ og þangað hópast ríka og
fræga fólkið. Furstafjölskyldan
var öll mætt, Karólína prinsessa
var vitanlega með nýja eigin-
manninum en Albert og Stefanía
voru makalaus. Meðal gesta voru
Karl Lagerfeld, sem er mikill vin-
ur Karólínu og Qöldi þekktra
tískusýningastúlkna og má þar
nefna Ellu Macpherson, Cörlu
Bruni, Naomi Campbell og Hel-
enu Christensen.
Rainer fursti og Helena
Christensen.
KUBBUR
Það hélt mér
uppteknum
í attan dagi
HERSIR
Það er kominn tími á að
enda þessi tilgangslaugu
áflog en hver á að taka
fyrsta skrefið ...
ANDRÉS ÖND
DYRAGARÐURINN
RNUSPA
Vatnsberinn
Þú berð titil
vatnsberans með
rentu í dag enda
þarftu að ná í
mörg vatnsglös og svolgra s
niður til að stemma
stigu við þorsta sem rekja^**
K’elvt:1.:
var nú gaman.
Fiskarnir
Fiskarnir á Ijúfu
nótunum í dag
og leika við börn-
in sín. Þetta á
sérstaklega við
um barnlausa.
Hrúturinn
Þú nærð með
samstilltu átaki
að slappa dálítið
af í dag sem ekki
var vanþörf á. Skrýtið annars
hvað það getur verið erfitt.
Nautið
Þú verður ekki til
mikilla afreka í
dag en geðgóður
heldur og undir-
gpfinn.Tvíburarnir
* Tvíburarnir
Þetta verður
sveittur dagur
hjá tvíbbunum.
Örvar Amors
koma við sögu.
Krabbinn
Þú verður glaður
.(dag þangað til
Hafsteinn stend-
ur upp og hróp-
ar: „Hvenær
hafðirðu síðast
sokkaskipti?"
Ljónið
Þú verður hálfur
maður í dag og
þá aðallega fyrir
neðan mitti. Það
er skárri helmingurinn þegar þú
átt í hlut þannig að þetta gæti
verið verra. i
jBL-
Meyjan
Þú verður rúss-
neskur maður í
dag og segir
ekki önnur orð
en BAJFiASKA og STREZMYR-
DCHIN. Þetta á eftir að valda
þér vandræðum. Ég get lofað
þér því.
Vogin
Þú verður sáttur
við sjálfan þig í
dag sem segir
himintunglunum
að þú gerir allt of litlar kröfur.
Metnaðar er þörf.
SporðdrekLi
Þú veltir því fyrir
þér í dag af
hverju Sverrir
Herm. hefur ekk-
ert minnst á þrekk í þessari
annars sóðalegu kosningabar-
áttu. Þú skyldir ætia að nú væri
lag.
Bogmaðurínn
Þú nýtur aðdá-
unar hjá hinu
kyninu í dag.
Steingeitin
Það fer lítið fyrir
geitinni í dag
sem er jákvætt
fyrir öll hin merk-
in. Gerðu meira
af þessu.