Alþýðublaðið - 11.02.1967, Side 1

Alþýðublaðið - 11.02.1967, Side 1
Laugardagur 11. febrúar 1967 - 48. árg. 35. tbl. - VERÐ 7 KR. GÓÐ AFKOMA RÍKIS- SJÓÐS ÁRIÐ 1966 Reykjavík, Emil Jónsson, utanríkis- ráðherra skýrði frá því á blaðamannafundi sión- varpsins í gærkveldi, að tekjuafgangur ríkissjóðs á Þau voru að æfa siif fyrir miðsvetrarpróf í hljóðfæra- leik, þessi unglingar, sem við sjáum hér á myndinni. Við hittum þau í Tónlistar skólanum í gær, en þar hafa undanfarna daga stað ið yfir miðsvetrarpróf. Næstu dagar ráða úrslitum: MOSKVU, 10. febrúar (NTB-Reuter). Diplómatar í Moskvu, Sinjavsky og Daniel verði látnir lausir LONDON, 10/2 (NTB-'Reuter) - Tveir brezkir þingmenn, Peter Areher úr Verkamannaflokknum ©g Richard Body úr íhaldsflokkn- um, skoruðu á Alexei Kosygin, forsætisráðherra Rússa, í dag að hlutast til lun að rithöfundunum Juri Daniel og Andrei Sinjavsky verði sleppt úr fangelsi. Þeir heim sóttu Kosygin í sovézka sendiráð- inu og aflientu náðunarbeiðnina fyrir hönd samtakanna Amnesty International. í bréfinu er þess farið á leit að rithöfundarnir, sem dæmdir voru til fangelsisvistar fyrir að gefa út andsovézkar bókmenntir, verði náðaðir á 50 ára afmæli rússnesku Ibyltingarinnar. Um 30 mennta menn og listamenn undirrituðu sams konar áskorun, sem birt var í blaðinu „Times" 4. febrúar. fylgzt hafa með þróun mála í Sovétríkjunum, telja að næstu dagar geti ráðið úrslitum um það hvort stjórnirnar í Moskvu og Peking slíti stjórnmálasambandi. Ef það gerist, getur það haft víðtælc áhrif á utanríkisstefnu Rússa og annarra kommúnista- landa, og mun sennilega draga úr spennunni í sambúð austurs og vesturs, segir fréttaritari Reut ers, Sidney Weiland. Fréttaritarinn segir að enn sé allt á huldu um það, hvort sam bandsslit verði, en ásakanir Rússa í garð Kínverja í gær þess efnis, að Kínverjar torveldi herflutn- inga Rússa til Norður-Vietnam og Rússar séu tilneyddir til að nota aðrar flutningaleiðir, styrkja Framhald á 14. síðu. árinu 1966 mundi nema fjögur til fimm hundruð milljónum króna, sem er allmiklu hærri upphæð, en ráð var gert fyrir, og gefur því til kynna ó- venulega góða afkomu. Þá sagði Emil einnig, að rætt hefði verið um að færa kosn- ingar til Alþingis fram um eina eða tvær vikur, en ekki hefði þó verið tekin ákvörðun um bað enn. Lögum samkvæmt eiga Alþingiskosningar að fara fram síðasta sunnudaginn í júní, sem í ár er 25. júní, en samkvæmt framansögðu gæti svo farið að kosið yrði ánnað hvort 18. júní eða 11. júní KOSYGIN SKYRIR AFSTÖÐU HÁNOI LONDON, 10/2 (NTB-Keuter) Alexei Kosygin forsæt isráíherj'a hefur notað Lundúnaheimsókn sína til að leggja áherrlu á hina nýju afstöðu Norður-Vietnam- stjórnar til hugsanlegra friðarvið- ræðna, að sögn diplómata í Lund- únum í dag. Brczkar heimildir telja að þetta sé eina framförin sem átt hafi sér stað í Vietnam- málinu eftir hinar löngu við'æðúr forsætisráðherranna Kosygins og Wilsons um málið. Þessum við- ræðum verður haldið áfram, þegar Framhald á 14. síðu. | Hrapaði fram af 30 | hamri-og gekk Húsavík, EJ, OÓ Nín ára gamall drengur á Húsavik hrapaSi 1 fyrradag fram af 30 metra háum hamri og komst síðan heim til sín af sjálfsdéðum. Hann hlaut nokki- ar slæmar skrámur en er svo lítið slasaSur að furðu sætir og var iiann við ágæta líðan í gær. | Drengurinn, sem heitir Júl- tus ivarsson, ndi ladæma hreysti og viljaþrek er hann klifraði upp hamarinn og komst heim íil sín án hjálpar. Þegar heim kom var drengur- inn orðinn örmagna. Júlíus var að leika sér á reið hjóli á svokölluðum Höfða, sem er um kilómeter utan við bæinn. Var hann að hjóla á steinsteyptu plani sem er á höfðabrúninni, en öskubílam- ir losa á planinu og steypa sorpinu þar fram af og niður í fjöru, sem er 30 metrum neð- ar. Fremst á planinu er brún sem hjól öskubílanna stöðvast við. Fór Júlíus á fullri ferð á . reiðhjólinu á þessa brún ag steyptist fram yfir, en hjólið varð eftir. Jafnaldri Júlíusar var þarna með honum. Leit hann efeki fram af brúninni., heldur hraðaði hann sér inn í Húsavrk til að sækja hjálp. Tveim metrum neðan við brúnina stendur klettasylla fram af berginu og lenti Júl- íus fyrst á henni og féll síðan 28 metra 'án þess að nema stað- ar. í fjörunni lenti hann á ruslabing sem nýbúið var að losa, og hefur það bjargað lífi hans því allt umhverfis var nakin grjóturð. Strax og félagi Júlíusar lét vita um atburðinn fóru menn á báti til að leita hans, því bjargið umhverfis staðinn sem hann féll niður er seœ næst Framhald á 14. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.