Alþýðublaðið - 11.02.1967, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 11.02.1967, Qupperneq 9
Herdís Þorvaldsdóttir leikur ko nu Marats ínaðamót mun Þjóðleik rningar á hinu athyglis- Peter Weiss, Marta/ Sade, en það hefur verið sýnt víða um heim, síðan það var frumsýnt ár- ið 1964. TOYOTA CROWN TRYGGIÐ YÐUR TOYOTA m Japanska bifreiðasaian h.f. Ármúla 7. — Sími 34470. Aöalfundur kjördæmisráösins á Reykjanesi Aðalfundur kjördæmisráðs Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi verður haldinn mánudag inn 13. þ. m. í Alþýðuhúsinu, Hafnarfirði og hefst kl. 20.30. DAGSKRÁ: I. Framboð flokksins til alþingiskosning- anna. , — ..II. Venjuleg aðalfundarstörf. III. Emil Jónsson utanríkisráðherra ræðir st j órnmála viðhorf ið. STJÓRNIN. ÚTBOÐ Tilboð óskast í sölu á 3600 tonnum af asfalti til gatnagerðar. Útboðsskilmálar eru afhentir í skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR YONARSTRÆT! S - SÍMl 18 800 Kvöldvaka FÉLAGS ÍSLENZKRA LEIKARA verður í Þjóðleikhúsinu mánudagskvöld kl 20,30. Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. 30 LEIKARAR, 7 ÓPERUSÖNGVARAR og HLJÓMSVEIT ÓLAFS GAUKS sjá um skemmtunina. Áskriftasími AEþýðuhiaðsins er 14960 11. febrúar 1967 - ALÞYÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.