Dagur - 18.12.1999, Side 21
LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 1999 - 37
Ðamur
NIKOLAUS PIPtR
Spennandi viðskipta
og sakamálasaga
OGKAUPHALLAB
ævintýrið
„í henni kemur fram mjög mikið af hagnýtum upplýsingum um
fjármálamarkaðinn ... Þarna eru sett fram á mjög auðskiljanlegan
hátt ýmis lögmál sem gilda í efnahagslífmu, en meira að segja ýmsir
atvinnurekendur átta sig ekki á þeim ... létt skáldsaga sem miðast
við börn og unglinga frá 11 ára aldri en er einnig létt lesning íyrir
fullorðna. Ég haíði mjög gaman af henni.“
Margeir Pétursson, Mósaik 8. desember 1999
Bókin sem sló í gegn í Þýskalandi á sl. ári og hlaut Herbert-Quandt fjölmiðlaverðlaunin 1999
— verðlaun sem veitt eru fyrir blaðamennsku á sviði hagfræði. Höfundurinn Nikolaus Piper
er ritstjóri viðskiptablaðs Siiddeutsche Zeitung.
Mögnuð saga af
unglingsstúlkum
— Þýðing
Sigrúnar A.
IEiríksdóttur
er tilnefnd til
Barnabóka-
verðlauna
Reykjavíkur.
köflóttur
himinn
KARL HUGASON
^eykjav^
„... skörp lýsing á sálarlífi stúlku sem upplifir höínun
meðal sinna eigin vina ... í [alla þá] umræðu sem
nú á sér stað um eielti er þessi bók ágætis innlegg...“
Sigrún Klara Hannesdóttir, Mbl. 10.12. 1999
„Pottþétt unglingasaga ... auðvelt er að mæla með
sögunni Köflóttum himni. Ekki síst fýrir stelpur á
aldur við söguhetjurnar, þ.e. um tólf ára aldurinn."
Anna G. Ólafidóttir, Mbl. 10. 12. 1999
Ýmist í 3. eða 3. sæti á bóksölulista Mbl. yfir
barna- og unglingabækur — enda um unglingana
sívinsælu úr sjónvarpinu.
Ár»l Ámasan
Dúdúfi Éq hverju
WL d Kengúrur ®
oa sitth w ,
og sitthvað fleira
_. um afkvæmi dýra
Martin WaddeU
Vinsælar spennubækur fyrir 11 ára og
eldri. Þýðing Guðna Kolbeinssonar er
tilnefnd til Barnabókaverðlauna
Reykjavíkur. Ekki streitast á mód!
Af hverju eru engar risaeðlur á jörðinni?
Hvaða afkvæmi fá rassskell? Þessum og fjölda
annarra spennandi spurninga svarað.
Frábærar fræðibækur handa ungum lesendum.
Geitungur sem stingur ekki — Verkefhabækur
handa börnum sem vilja læra að lesa.
Falleg bók sem barnið vill heyra aftur og
aftur og aftur.
KATA T
mannabarn
Nútíma
álfasaga
handa
fólki á
öllum
aldri.
Paö getur
reynst erfitt að
byrja í nýjum
skóla - hvað þá
ef maður getur
aðeins tjáð sig
á táknmáii
heyrnarlausra.
Morris
Gleitzman
er einn vinsæl-
asti unglinga-
bókahöfundur
heims.
>a sem
.Hvert ævintýrið rekur annað ... skemmtileg
Skemmtileg bók handa ungum lesendum.
Bráðfyndin saga fyrir yngstu lesendurna
Góðar bækur frá Æskunni
T VEROG
/■ AUMn .
Höfundurinn hlaut
Norrænu barnabóka'
verðlaunin 1999
og vel uppbyggð saga. Höfundurinn hefur gott
vald á tungumálinu og frábæran orðaforða."
Anna G. Ólafidóttir, Mbl. 30.11. 1999
„Þetta er bráðskemmtileg og óvenjuleg bók.“
Sigrún Klara Hannesdóttir, Mbl. 8.12. 1999
Einfaldur tilgerðarlaus texti og gott bil á
milli lína fyrir þá sem eru að þjálfa sig í
lestrarþrautinni. Mikið myndefni.
Skemmtilegar myndir ... alltaf eitthvað nýtt
og skemmtilegt þegar betur er að gáð.
Anna G. Ölafidóttir, Mbl. 7.12. 1999