Dagur - 30.05.2000, Síða 14
14 - ÞRIÐJUDAGU R 30. MAÍ 2000
rD^tr
SMÁAUGLÝSING AR
Óska eftir Sýslumaöurinn á Akureyri Hafnarstræti 107, 600 Akureyri,
Oska eftir að kaupa sjálfskiptingu í Mazda árg.1988, 626 GLX Upplýsingar i sima 867-0981 s: 462 6900 UPPB0Ð
Til sölu!
Fellihýsi til sölu! STA PINT COLEMAN fellihýsi til sölu. Upplýsingar í síma 476-1345 Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Hafnarstræti 107,
Heimilishjálp Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Heimilishjálp. Eldri kona óskar eftir starfi við heimilsihjálp. Upplýsingar í síma 551- 3768 Arnarsíöa 4e, Akureyri, þingl. eig. Magnús Baldvin Einarsson, geröar- beiðendur íbúöalánasjóöur,
Ferðafélagi 67 ára kona óskar eftir ferðafélaga, sem á bíl. Upplýsingar í síma 866 1386 íslandsbanki hf, föstudaginn 2. júní 2000 kl. 10:00. Skógarhlíð 39, Glæsibæjarhreppi, þingl. eig. Snæbjörn Guöbjartsson, geröarbeiðendur íbúðalánasjóður og íslandsbanki hf, föstudaginn 2. júní 2000 kl. 10:00.
5EXX-LJNAN
908 6070 908 6171 Sýslumaðurinn á Akureyri, 29. maí 2000, Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
UVE 5EX E3EINT 5AM5AND HREINN UNADUR . SieHa Amoris 299 kr. mín. A ■ www.visir.Bs FYRSTUR MEÐ FRÉTTIRNAR
Krabbameinsfélagið
Blettaskoðun
Föstudaginn 2. júní verður Ellen Mooney, húðsjúkdómasér-
fræðingur með ókeypis blettaskoðun í húsnæði
Krabbameinsfélagsins að Glerárgötu 24.
Hægt verður að panta tíma þriðjudaginn 30. maí og
miðvikudaginn 31. maí í síma 461-1470 og 461-2548 á milli
kl. 10 og 13 báða dagana.
Útfaraskreytingar
Býflugan og blómið i
I ..... EHF I
kistuskreytingar,
krossar, kransar,
blómaskreytingar,
blómvendir,
Sími 461 5444
Glerárgata 28. Akureyri
STJÖRNUSPfl
Vatnsberinn
Akkilesarhællinn
lagast oft ef mað-
ur fær sér örlítið í
tána.
Fiskarnir
Figo er falur. En
Valur hefur ekki
efni á honum.
Seldu Jiig dýrt.
Hrúturinn
Þú færð ekki útrás
með því að gera
innrás á sjálfan
útfarardaginn.
Nautið
Hollt er að borða
hægt og tyggja vel
en það er óþarfi að
éta alltaf í hægð-
um sínum.
Tvíburarnir
Oft eru frændur á
fylleríi, Finni,
Norðmaður, Dani
og Svíi.
Krabbinn
Seldu húsbréfin
þín úr landi.
Avaxtakrafan er
önnur Jtar sem
gróðurhúsanna
nýtur ekki við.
Ljónið
Þú átt bágt í dag.
Fallið fór með þig
en fylleríið gekk
endanlega frá þér.
Meyjan
Ekki eru allir álfar
úr hól. Og ekki
eru allir kálfar í
kjól. Taktu það
með í matarreikn-
inginn.
Vogin
Farðu með ferða-
töskuna fram f
bílskúr. Það eru
enginn ferðalög á
dagskránni á
næstunni.
■ HVAB ER Á SEYBI?
LOUISA í HAFNARBORG
Sýning á verkum Louisu
Matthíasdóttur, Leland Bell
og Temmu Bell verður opnuð í
Hafnarborg, menningar- og
listastofnun Hafnarfjarðarj
nk. laugardag 3. júní kl. 14. I
tengslum við sýninguna er
gefin út bók með myndum af
verkum hennar og annarra í
hennar hæfileikaríku fjöl-
skyldu, en Teland Bell var list-
málari og sömuleiðis Temma,
dóttir þeirra. Á sýningunni
verða portrett málverk, bæði
sjálfsmyndir og málverk þar
sem fyrirmyndirnar eru aðrir
fjölskyldumeðlimir. Málverkin
á sýningunni verða um sextíu
og spanna hátt f hálfa öld, en
elstu verk Louisu eru frá byrj-
un sjötta áratugarins.
LANDIÐ
Góðir hálsar í Dalvíkurkirkju
Húsabakkakórinn Góðir háls-
ar heldur tónleika í Dalvíkur-
kirkju í kvöld, þriðjudags-
kvöldið 30. maí kl. 20:30.
Kórinn er skipaður börnum og
unglingum úr Húsabakka-
skóla í Svarfaðardal, stjórn-
andi er Rósa Kristín Baldurs-
dóttir og undirleikari Daníel
Þorsteinsson píanóleikari.
Tónleikarnir eru haldnir til
styrktar ferðasjóði kórsins, en
hann heldur síðan suður til
Reykjavíkur á norræna barna-
kóramótið Norbusang 2000.
Heimir á Snæfellsnesi
Karlakórinn Heimir verður á
tónleikaferðalagi um Vestur-
land nú í vikulokin og mun
víða koma við. A föstudags-
kvöld, 2. júní, heldur kórinn
tónleika í félagsheimilinu í
Ólafsvík og hefjast þeir kl. 21.
Laugardaginn 3. júní verður
kórinn með tvenna tónleika,
þeir fyrri verða í íþróttahús-
inu í Laugagerðisskóla á Snæ-
fellsnesi og hefjast þeir kl. 16.
Síðari tónleikarnir verða í
Stykkishólmskirkju um kvöld-
ið og hefjast þeir kl. 21. Efn-
isskráin er fjölbreytt. Söng-
skráin er fjölbreytt, stjórnandi
kórsins er Stefán R. Gíslason
og undirleikara eru þeir
Tómas Higgersson, Jón St.
Gíslason og Guðmundur
Ragnarsson. Einsöngvar eru
Einar Halldórsson og Alfta-
gerðisbræður. Þetta verða síð-
ustu tónleikar kórsins í vor.
QRÐ DAGSINS
462 1840
Ástkær eiginkona mín og móðir,
MARJO KAARINA KRISTINSSON,
andaðist mánudaginn 22. maí. Úttörin fer fram
frá Akureyrarkirkju, föstudaginn 2. júní kl. 13.30.
Gfsli Jón Kristinsson,
Katri Jónfna Gísladóttir,
Jens Kristinn Gfslason,
Jón Benedikt Gíslason.
Sporðdrekinn
Það er óþarfi að
Ieggja stund á
landsbyggðarvæl í
hjarta borgarinn-
ar. Það skilar þér
ekki áleiðis.
Bogamaðurinn
Sóknarfærin
koma á færibandi.
En þú verður að
taka áhættu og
stökkva en ekki
hrökkva.
Steingeitín
Það er ekki nóg að
standast sam-
ræmdu prófin. Þú
verður líka að
standa með Völs-
ungi eða Val.
Gengisskráning Seölabanka íslands
29. maf 2000
Dollari 75,86 76,28 76,07
Sterlp. 113 113,6 113,3
Kan.doll. 50,47 50,79 50,63
Dönsk kr. 9,424 9,478 9,451
Norsk kr. 8,45 8,498 8,474
Sænsk kr. 8,349 8,399 8,374
Finn.mark 1,8221 11,8957 11,8589
Fr. franki 10,7158 10,7826 10,7492
Belg.frank 1,7425 1,7533 1,7479
Sv.franki 44,83 45,07 44,95
Holl.gyll. 31,8967 32,0953 31,996
Þý. mark 35,9393 36,1631 36,0512
Ít.líra 0,03631 0,03653 0,03642
Aust.sch. 5,1083 5,1401 5,1242
Port.esc. 0,3506 0,3528 0,3517
Sp.peseti 0,4225 0,4251 0,4238
Jap.jen 0,7072 0,7118 0,7095
írskt pund 89,2513 89,8071 89,5292
GRD 0,2084 0,2098 0,2091
XDR 99,98 100,6 100,29
EUR 0,29 70,73 70,51
Ikrossgátan
Lárétt: 1 kák 5 káf 7 peninga 9 drykkur
10óvirða 12 landspilda 14gætinn
16 karlmannsnafn 17vagn 18 tjara
19 fingerð
Lóðrétt 1 braðræði 2 læsing 3 sveigur
4 þrásinnis 6 ólærði 8 víðáttu 11 sáðland
13kindunum 15 drif
Lausn á sfðustu krossgátu
Lárétt 1 dust 5 mænir 7 ósár 9 oddi
10skraf 12ræsi 14 bál 16 lón 17teins
18hag 19auð
Lóðrétt: 1 drós 2 smár 3 tærar 4 vit
6 rákin 8skjáta 11 fælna 13sósu 15 leg