Dagur - 11.08.2000, Blaðsíða 14

Dagur - 11.08.2000, Blaðsíða 14
14- FÖSTUDAGVR 11. ÁGÚST 2000 .r^tr S M A A U G L Y SIN G A R Hey til sölu Arnað heilla Upplýsingar í síma 461-524. Faxnúmer 466-1584. Húsnæði óskast_____ Lítil leiguíbúð óskast frá september á Akureyri fyrir starfsmann Dags. Góð umgengni og skilvísi. Fyrirframgreiðsla möguleg. Upplýsingar í síma 460-6124 og 865-1059. Óska eftir að taka á leigu bilskúr eða geymslu undir búslóð á Akureyri. Upplýsingar í síma 897-7982. Veiðileyfi Til sölu laxveiðileyfi í Reykjadalsá og Eyvindariæk og silungsveiðileyfi í Vestmannsvatni. Ragnar Þorsteinsson, Sýrnesi, simi 464-3592 og 897-8551. JAKOBÍNA GUÐRÚN JÚLÍUSDÓTTIR, Eiðsvallagötu 22, Akureyri, er 80. ára, í dag föstudag 11. ágúst. Hún tekur á móti gestum í Húsi aldraðra, laugardaginn 12. ágústámilli 15.00 og 18.00. J*y\QfHffendinacus r> unnlentlíntfatA^ otp atffHr* íandsmenn// Látum okkur líða vel víð eigum það skilið. öflug næringarefni, heilsuvörur og ráðgjöf. Hringdu núna Vigdís Sími 4822754 Og 893 0112 Utfaraskreytingar AKUBEÍHI ¦-----------¦ ^r. \ kistuskreytingar, krossar, kransar, blómaskreytingar, blómvendir, .J-l-u_,Jl. Býflugan og blómíð EHF Sími 461 5444 Glerárgata 28. Akureyri Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóöir og amma, SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR, Svalbaröi, lést á gjörgæsludeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, þriðjudagskvöldið 8. ágúst. Bjarni Hólmgrímsson, Margrét Bjarnadóttir, Geir Árdal, Sesselja Bjarnadóttir, Þórður Ólafsson, Guðmundur Bjarnason, Anna S. Jónsdóttir, Kristín Sólveig Bjarnadóttir, Haukur Eiríksson, Hólmgrimur Bjarnason, Guðný Margrét Siguröardóttir og barnabörn Hvaö er á seyðí? Tónleikar, sýningar, fyririestrar o.s.frv... Sondu okkur upplýsingar á nettangi, ísfmbréfí eða hringdu. ritatjori@dagur.is fax 460 6171 Sími 460 6100 Útvörður upplýsinga um allt land. STJÖRNIISPÁ Vatnsberinn Ragnarök eru ekki alveg á næstunni en þó er tími til kominn að bæta ráð sitt. Fiskarnir Þú semur varla heila silungasin- fóníu í sumarfrí- inu. Stutt horn- sílabæn er meira við þitt hæfi. Hrúturinn Allt fram streymir endalaust, upp úr flösku þinni. Kút skal að stúti stemma. Nautið Færðu þig framar í kirkjukómum eða hafðu úlpuna með á söngæf- ingu. Kalt er við kórbak. Tvíburarnir Þegar þú sérð fjólubláan Ljós- vetning við bar- inn, þá er tími til kominn að hætta að drekka. Krabbinn Enginn ræður sínum afturbata nema píka sé. Ljónið Neutraliseraðu það negatíva í sjálfum þér og leyfðu pósitívu jónunum að leika lausum hala. Meyjan Aðgangseyrir greiðir ekki alltaf fyrir glæsilegri innkomu þegar útkoman af uppá- komunni er á núlli. Vogin Fortíðin er að baki og farið hef- ur fótanuddtæki betra. Sporðdrekinn Þið hefjið hval- veiðar innan tíðar, áður en langt um líður og þegar þar að kemur. Sjá Davíðssálma. Bogamaðurinn Virkjaðu sprænu- gilið í eigin huga áður en þú hefur framkvæmdir á hálendinu. Steingeitin Sá sem ekkert veit - og veit það - er viti sínu nær en flestir. y- ^feýsf 4bv*\\a í iÁr^fer^h\v\i ómissandi ílerðalaginu 5kentmfilegur geisladiskur eða kassetta. Kæru foreldrar! Söngleikurinn „Ágúst gamli í umferðinni" er saminn með það í huga að vera hvorttveggja í senn, skemmtun og fróðleikur. Gangi ykkur vel og góða sltemmtun. tf^ls m (umferðajrT RÁÐ www.umfSrd.is ¦^¦¦¦H^Bi^BHBHm - : í "' ¦ '.-.'¦.-¦ . - '; ' "."•'" ¦¦ ' fyVskriftarsíminn er 8oO 7080 ¦ ¦¦ ... ~n>®m&r Hgeivgið Gengisskráning Seölabanka islands 10. ágúst 2000 Dollari 79,81 80,25 80,03 Sterlp. 119,71 120,35 120,03 Kan.doll. 53,77 54,11 53,94 Dönsk kr. 9,656 9,71 9,683 Norsk kr. B,90B 8,96 8,934 Sænskkr. 8,646 8,698 8,672 Finn.mark 12,1072 12,1826 12,1449 Fr. franki 10,9741 11,0425 11,0083 Beig.frank. 1,7844 1,7956 1,79 Sv.franki 46,61 46,87 46,74 Holl.gyll. 32,6658 32,8692 32,7675 Þý. mark 36,8058 37,035 36,9204 It.lira 0,03717 0,03741 0,03729 Aust.sch. 5,2314 5,264 5,2477 Port.esc. 0,3591 0,3613 0,3602 Sp.peseti 0,4327 0,4353 0,434 Jap.jen 0,7386 0,7434 0,741 írskt pund 91,4032 91,9724 91,6878 GRD 0,2135 0,2149 0,2142 XDR 104,43 105,07 104,75 EUR 71,99 72,43 72,21 Beltin bjarga IKROSSGATAN Lárétt: 1 hjálp 5 blautur 7 könnun 9 gelt 10 sekkir 12 vogrek 14 bjórs 16 slóttug 17 þoldi 18 augnhár 19 nudd Lóðrétt: 1 fótur 2 öngul 3 bor 4 skap 6 brautin Skindur 11 skóflan 13ástsæli 15 lítil RZB^Z1_Z i __F Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 glös 5 gnípa 7 bára 9 él 10 bliks 12káli 14 ati 16 lén 17undur 18ern 19gat Lóðrétt: 1 gabb 2 ögri 3 snakk 4 spé 6 aldin 8 álútur 11 sálug 13 Lára 15 inn

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.