Dagur - 17.10.2000, Blaðsíða 8

Dagur - 17.10.2000, Blaðsíða 8
8-ÞRIDJVDA GVR 17. OKTÓBER 2000 SMÁTT OG STÓRT SIGURDÓR SIGURDÓRSSON sigurdor@ff.is Fyrir reykingameim I Lögmannablaðinu er þáttur sem heitir Groa@leiti.is. Þar spyr Gróa: Er það rétt sem ég hef heyrt að gamli hollivúdd sjarmörinn, prófessorinn og exþingmaðurinn Gunni Skram sjáist arka um lungnadeildir landsins í leit að vænlegum stefnend- um gegn bandarískum tóbaksfyrirtækjum. Það stóð meira að segja í mogganum mfnum að hann væri í kompaníi með Jóni Steinari lögfræðingi við að Iáta unnar . c ram. þa fjnna tjj tevatnsins sem hafa grætt á því að selja okkur sígarettur. Eg fæ mér smók og hugsa: Ekki Jón Steinar væri amalegt að slást í hópinn með þessum herra- Gunnlaugsson. mönnum. Var ekki Jón annars eitthvað að tala um það um daginn að allir ættu að bera ábyrgð á sjálfum sér, eða var það bara út af bílbeltunum? „Benedikt Jó- hannsson má mín vegna skrifa heilt Morgunblað um óheillindi mín og draga fram í dags- ljósið allar þær stökur sem hann finnur, til að gefa árásum sínum á persónu rnína ljóð- rænna og menn- ingarlegra vægi.“ Sigmar Guðmunds- son sjónvaqismaður í blaðadeilum í Mbl. Eftirlaunasj óðuriim Barátta aldraðra fer mismunandi í þá öldruðu. Gamall karl, sem segist vera úr Flóanum, sendi mér þessa vísu. Eg hef grun um að hann búi nokkuð aust- ar en í Flóanum. Landlæknirinn gamli er ekki ellimóður í öllum fjölmiðlum - hann biriist hlýr og góður. Það sést hann vill oss vel, að virðingu ég tel og þvt má áfram eflast hans eftirlaunasjóður. ÓheiUakrákan 1 hinu virðulega sjómannablaði Víkingi er þáttur sem heitir Frívaktin. í ný- útkomnu hefti af blaðinu er þessi saga: Maðurinn var búinn að Iiggja milli heims og helju vikum saman og konan hafði ekki vikið frá sjúkrabeði hans. Einn daginn virtist brá nokkuð af honum. Hann opnaði augun og benti konu sinni að koma nær. Svo sagði hann með augun full af tárum: „Veistu hvað. Þú hefur verið hjá mér gegnum alla erfiðleikana. Þegar ég var rek- inn úr vinnunni varst þú til staðar að styðja mig. Þegar fyrirtækið mitt fór á hausinn varst þú til staðar. Þegar ég varð fyrir byssuskotinu varst þú við hlið mér. Þegar við misstum húsið varstu kyrr hjá mér. Þegar heilsan bil- aði stóðst þú enn við hlið mér. Veistu hvað ég er að hugsa? „Hvað ertu að hugsa elskan mín,“ svaraði konan og fann heita strauma fara um sig. „Eg held að þú sért óheillakráka." ■ fína og fræga fólkið Yngsta sytir Kate Winsiet er Beth sem er gift leik- stjóranum Gar- eth Rhys Jones. Systir Kate Breska leikkonan Kate Winslet á tvær systur sem einnig eru leikkonur. Sú yngsta, Beth, er 22 ára og hefur nýlokið leik í spennumyndinni Bodywork. Hún tók saman við leikstjóra myndarinnar Gareth Rhys Jo- nes og þau eiga nú von á sínu fyrsta barni. Beth er ekki ein- ungis leikkona því hún starfar einnig sem aðstoðarmaður í skóla sem kenndur er við Rudolph Steiner. Beth segir heimsfrægð systur sinnar Kate ekki hafa nokkur áhrif á íjöl- skyldu þeirra því komið sé fram við alla fjölskyldumeðlimi sem jafningja. ÍÞRÓTTIR L. Úrslit og staða Handbolti Nissandeild karla 4. umferð: Haukar - FH 28-23 ÍBV - Stjarnan 35-33 KA - Fram 27-28 Breiðablik - Valur 19-31 Grótta KR - ÍR 28-22 UMFA - HK 36-26 Staðan: Haukar 4 4 0 0 131:95 8 Fram 4 4 0 0 106:84 8 ÍBV 4 3 0 1 126:100 6 Valur 4 3 0 1 114:94 6 Aftureld. 4 3 0 1 120:104 6 KA 4 2 0 2 101:94 4 Grótta/KR 4 2 0 2 87:96 4 ÍR 4 2 0 2 92:102 4 FH 4 1 0 3 97:100 2 Stjarnan 4 0 0 4 103:116 0 HK 4 0 0 4 87:113 0 Breiðablik 4 0 0 4 74:140 0 Ipswich 9 3 3 3 12:11 12 Charlton 9 3 3 3 15:16 12 Sunderland 9333 8:11 12 Tottenham 9 3 2 4 12:13 11 Man. Cit 9 3 2 4 12:14 11 Coventry 9 3 2 4 10:15 11 Middlesbr. 8 2 4 2 14:12 10 Chelsea 9 2 4 3 13:13 10 Southampt. 9 2 4 3 12:13 10 Everton 9 2 3 4 12:16 9 West Ham 9 1 5 3 11:12 8 Bradford 9 13 5 4:14 6 Derby 9 0 5 4 14:23 5 Blak 1. deild karla Úrslit: Þróttur R - Þróttur N 3-0 (25-15, 25-22, 25-22) Stjarnan - ÍS 0-3 (20-25, 14-25, 23-25) Þróttur R - Þróttur N 3-1 (25-9, 25-17, 22-25, 25-17) Nissandeild kvenna 4. umferð: Haukar - ÍR 25-12 FH-Valur 27-15 KA/Þór - ÍBV 20-21 Fram - Víkingur 16-18 Grótta/KR - Stjarnan 18-20 Staðan: Haukar 4 4 0 0 116:79 8 Stjarnan 4 4 0 0 80:65 8 ÍBV 4 3 0 1 83:78 6 Grótta/KR 4 2 0 2 97:75 4 FH 4 2 0 2 102:93 4 Víkingur 4 2 0 2 85:79 4 Fram 4 2 0 2 89:90 4 Valur 4 1 0 3 58:81 2 KA/Þór 4 0 0 4 71:105 0 ÍR 4 0 0 4 59:95 0 Fótbolti Enska úrvalsdeildin Staðan: ÍS 3 3 0 9:1 9 Þróttur R 3 2 1 7:4 7 Stjarnan 2 1 1 3:4 3 KA 2 0 2 1:6 1 Þróttur N 2 0 2 1:6 1 1. deild kvenna Úrslit: Þróttur R - Þróttur N 0-3 (4-25, 14-25, 8-25) Þróttur R - Þróttur N 0-3 (19-25, 8-25, 14-25) Víkingur - IS 0-3 (20-25, /6-25, 21-25) Staðan: ÍS 3 3 0 9:0 9 Þróttur N 2 2 0 6:0 6 Víkingur 2 1 1 3:3 3 KA 2 0 2 0:6 0 Þróttur R 3 0 3 0:9 0 Arsenal - Aston Villa 1 -0 Henry (61) Coventry - Tottenham 2-1 Aloisi (12), Eustace (26) - Rebrov (53) Everton - Southampton 1-1 Ball (víti 81) - Dodd (76) Ipswich - West Ham 1 -1 Stewart (5) - Di Canio (72) Leeds - Charlton 3-1 Smith (38), Vidulia (73, 90) - Jensen (84) Leicester - Man. United 0-3 Sheringham (37, 55), Solskjaer (90) Man. City - Bradford 2-0 Dickov (30), Haaland (45) Sunderland - Chelsea 1-0 Phillips (víti 63) Derby - Liverpool 0-4 lleskey (17, 54, 67), Berger (80) Staðan eftir leiki helgarinnar: Man. Utd 9 5 3 1 23:8 18 Arsenal 9 5 3 1 15:9 18 Leicester 9 4 4 1 7:5 16 Liverpool 9 4 3 2 16:13 15 Leeds 8 4 2 2 14:10 14 Newcastle 84 1 3 8:7 13 Aston Villa 8 3 3 2 1 1:8 12 Körfubolti Epsondeild karla 4. umferð: Tindastóll - ÍR 81-73 Grindavík - Keílavík 83-92 Njarðvík - Harnar 96-71 KR-ÞórAk. 78-79 Haukar - Skallagr. 95-75 Valur-KFÍ 91-82 Staðan: Keflavík 4 4 0 377:303 8 UMFG 4 3 1 339:317 6 Haukar 4 3 1 360:323 6 ÞórAk. 4 3 1 344:310 6 Tindastóll 4 3 1 338:320 6 Njarðvík 4 2 2 367:356 4 Skallagr. 4 2 2 299:347 4 Hamar 4 2 2 312:334 4 ÍR 4 1 3 348:357 2 Valur 4 1 3 300:318 2 KFÍ 4 0 4 322:378 0 KR 4 0 4 296:339 0 1. deild kvenna 1. umferð: Grindavík - Keflavík 34-84 Dagsliðið 4. umferð Halldór Ingólfsson Haukum Alexsandr Peterson Gróttu/KR Magnús M. Þórðarson UMFA ▼ Nissandeild karla Gunnar Berg Viktorsson Fram ▼ Valgarð Thoroddsen Val "igT.-shkj tnov muntnmöH'fijH amIH-Þ-?1 FL

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.