Dagur - 17.10.2000, Blaðsíða 9
ÞRIDJVDAGVR 17. OKTÓBER 2000 - 9
ÍÞRÓTTIR
KefLvíkmgar
með fullt Sús
Keflvíktngar inmu
sinn fjórða sigur í röð
í Epsondefldinni og
eru með iiiflt hus
stiga í toppsætinu.
Valur/Fjölnir lyfti sér
af botninum með sín-
um fyrsta defldarsigri
í vetur, en KR-ingar
eru enn án stiga í
botninum ásamt ís-
firðingum.
Eftir fjórðu umferð Epsondeiidar
karla í körfuknattleik, sem leikin
var í fyrrakvöld, eru Keflvíkingar
enn með fullt hús stiga á toppi
deildarinnar eftir níu stiga útisig-
ur, 83-92, á nágrönnum sínum í
Grindavík. Heimamenn byrjuðu
betur í leiknum og höfðu mest
náð átta stiga forskoti, 24-16, í
byrjun annars leikhluta. Keflvík-
ingar með Calvin Davis í broddi
fylkingar komu þá meira inn í
leikinn og tókst að minnka mun-
inn og ná forystunni nokkrum
mínútum fyrir leikhlé. Grindvík-
ingar gáfu þá aftur í og tókst að
endurheimta forystuna og var
staðan 44-40 í hálfleik fyrir
heimamenn.
Keflvíkingar voru frekar daufir
í fyrri hálfleik og gerðu sig þá
seka um óþarfa mistök og á með-
an röðuðu Grindvíkingar niður
þriggja stiga skotum. 1 seinni
hálfleik tókst Keflvíkingum að
skrúfa fyrir lekann og um leið
hrukku skyttur Iiðsins í gang og
munaði þar mestu um góðan leik
Calvin Davis sem skoraði
grimmt, auk þess sem Falur
Harðarson skoraði þá úr þremur
þriggja stiga skotum í röð. Þegar
langt var liðið á þriðja Ieikhluta
höfðu Keflvíkingar náð þægilegri
forystu, sem þeir juku mest í 16
stig í fjórða leikhluta, sem var
mcira en Grindvíkingar réðu við.
Hjá Grindvíkingum var Páll
Axel stigahæstur með 22 stig auk
þess að eiga 5 stoðsendingar.
Dagur Þórisson varð næst stiga-
hæstur með 14 stig, en óvenju
lítið fór fyrir Kim Lewis sem
skoraði 13 stig, en tók alls 12 frá-
köst. Hjá Keflvíkingum var Cal-
vin stigahæstur með 29 stig og
13 fráköst og Jón Hafsteinsson
næstur með 14 stig og 9 fráköst.
Fyrsti sigur Vals/Fjölnis
Valur/Fjölnir vann sinn fyrsta sig-
ur í deildinni þegar þeir sigruðu
KFÍ með níu stiga mun, 91-82, í
íþróttahúsinu í Grafarvogi.
Heimamenn byrjuðu leikinn af
miklum krafti í vörn og sókn og
höfðu náð 13 stig forskoti um
miðjan hálfleikinn. Isfirðingar
sýndu þá mikla baráttu og tókst
að á tímabili að minnka muninn
í þrjú stig, en Iengra komust þeir
ekki og höfu heimamenn tíu
stiga forskot í leikhlé, 49-39. ís-
firðingum tókst svo að minnka
muninn í fimm stig í þriðja leik-
hluta og munaði þar mestu um
frábæran leik Dwayne Fontana,
sem var allt í öllu hjá Isfirðing-
um. Hann skoraði alls 15 af 17
stigum KFI í þessum leikhluta.
en þá fór úthaldið að þverra þan-
nig að Valur/Fjölnir komst aftur
inn í leikinn og tókst að ná ör-
uggri forystu sem þeir héldu til
Ieiksloka.
Delawn Gradison var stiga-
hæstur Vals/Fjölnis með 20 stig
og Brynjar K. Sigurðsson næstur
með 19 stig. Eins og áður sagði
var Fontana allt í öllu hjá Isfirð-
ingum og var hann stigahæstur
með 38 stig, sem er öllu minna
en hann afrekaði í síðasta leik, en
þá skoraði hann 48 stig gegn
Skallagrími í Borgarnesi, sem er
stigamet til þessa í vetur. Sveinn
Blöndal var næststigahæstur Is-
firðinga með 20 stig.
Með sigrinum lyftu Valsmenn
sér af botninum, upp fyrir KFI og
íslandsmeistara KB-inga, sem
bæði eru stigalaus í botnsætun-
um. KR-ingar töpuðu í fyrrakvöld
sínum fjórða leik í röð og núna
gegn Þórsurum á heimavelli sín-
um í Frostaskjóli, þar sem Oðinn
Asgeirsson tryggði Akureyrarlið-
inu sigur með ævintýralegu þrig-
gja stiga skoti á síðustu sekúndu
Ieiksins og var það í eina og fyrs-
ta skiptið sem Þórsarar komust
yfir í leiknum. (Sjá nánari um-
fjöllun í Akureyrarblaði).
Vamarmúr í Ljónagryfjuimi
Njarðvíkingar unnu öruggan 24
stiga sigur á Hömrunum frá
Hveragerði þegar liðin mættust í
Ljónagryfjunni í Njarðvík. Hamr-
arnir komust einu sinni yfir í
leiknum með upphafskörfu leiks-
ins og síðan ekki söguna meir því
Njarðvíkingar spiluði mjög sterk-
an varnarleik sem Hvergerðing-
arnir áttu aldrci möguleika gegn.
Þar fóru þeir Teitur Orlygsson,
Jens Hansen og Logi Gunnars-
son fremstir í flokki og tóku þeir
Teitur og Jens 7 fráköst hvor en
Logi 5. Loga var stigahæstur og
bestur Njarðvíkinga mcð 23 stig
og 4 stoðendingar og Jens næstur
með 20 stig. Minna fór fyrir
Brenton Birmingham en hann
skoraði 12 stig og átti 4
stoðsendingar. annars var Teitur
grimmastur í soðsendingunum,
átti 4 en skoraði aðeins 3 stig.
Hjá Hömrunum voru þeirÆgir
Jónsson og Svavar Pálsson stiga-
hæstir með 1 5 stig, auk þess sem
Svavar tók 8 fráköst, einu meira
en Pétur Ingvarsson. Bandaríkja-
maðurinn Chris Dade skoraði 14
stig fyrir Hamrana.
Frábær seinni hálfleíJair
Haukar unnu Skallagrím með 20
stiga mun, 95-75, þegar liðin
mættust á Asvöllum í fyrraköld.
Skallarnir byrjuðu betur í leikn-
um og höfðu forystu framan af,
en frábær lokakafli hjá Haukun-
um tryggði þeim öruggan sigur
eftir að Skallarnir höfðu Ieitt
með einu stigi, 46-47 í hálfleik.
Mestu munaði um frábæran leik
Rick Mickens hjá Haukum, en
hann var allt í öllu hjá Hafnar-
fjarðarliðinu og skoraði alls 39
stig og tók 9 fráköst. Að öðru
leyti var Iið Haukanna mjögjafnt
og skoruðu þeir Marel Guðlaugs-
son og Davíð Asgrímsson 11 stig
hvor og Jón Arnar Ingvarsson 10.
Þeir Bragi Magnússon og Eyjólf-
ur Jónsson voru sterkir í vörninni
og tóku hvor um sig 8 fráköst.
Hjá Skallagrími var Ari Gunn-
arsson stigahæstur með 20 stig
og Warren Peebles næstur með
17. Peebles var einnig góður í
vörninni og tók 9 fráköst auk
þess að eiga 6 stoðsendingar.
Mayers tók 26 frákost
Tindastóll vann sinn þriðja sigur
í deildinni, þegar þeir unnu átta
siga sigur á eldhressum IR-ing-
um á Sauðárkróki í fyrrakvöld.
Leikurinn var mjög hraður og
skemmtilegur á að horfa og átti
Shawn Mayers stórleik fyrir Stól-
ana. Hann var langstigahæstur
með 33 stig og átti einnig glimr-
andi leik í vörninni, þar sem
hann tók alls 19 varnarfráköst og
þar að auki 7 sóknarfráköst. Þeir
Michail Antropov og Kristinn
Friðriksson voru næststigahæstir
Stólanna, báðir með 11 stig.
Hjá ÍR-ingum var Eiríkur On-
undarson stigahæstur með 24
stig og Hreggviður Magnússon
næstur með 14. Cedrick Holmes
komst hins vegar hvorki lönd né
strönd gegn Mayers og skoraði
aðeins 7 stig.
Islensku þátttakendurnix komnír í
ólympíuþorpið
Islensku þátttakendurnir á óiympíuleikum fatlaðra í Sydney, þau
Kristín Rós Hákonardóttir, Bjarki Birgisson, Gunnar Örn Ólafsson
og Pálmar Guðmundsson, sem öll keppa í sundi og þeir Geir Sverr-
isson og Einar Trausti Sveinsson, sem keppa í frjálsum íþróttum,
hafa nú komið sér fS'rir í ólympíuþorpinu, eftir að hafa dvalið í æf-
ingabúðum síðustu daga. Sundhópurinn dvaldi við æfingar í Bris-
bane, en frjálsíþróttamennirnir í Newcastle og var allur hópurinn
formlega boðinn velkominn í þorpið á sunnudaginn, þar sem sérstak-
ur borgarstjóri þorpsins bauð þau velkomnin við hátíðlega athöfn, en
þar munu þau dvelja meðan á leikunum stendur til 28. október.
Setningarathöfn leikanna verður á morgun, miðvikudag, en þar
mun íslenska íþróttafólkið og aðstoðarfólk ganga inn á ólympíuleik-
vanginn í glæsilegum fatnaði sem gefinn var af fyrirtækinu Herra-
garðinum. Hópurinn hefur notið vehálja fjölda fyrirtækja og gaf stoð-
tækjafyrirtækið Össur hf til dæmis keppnisfatnaðinn.
Ingibjörg í Sydney
Ingibjörg Pálmadóttir, heilbrigðisráðherra, mun kominn til Sydney í
Astralíu ásamt eiginmanni sínum Haraldi Sturlaugssyni og verða þau
hjónin viðstödd setningarathöfn leikanna sem fram fer á morgun.
Einnig munu þau fylgjast með íslensku keppendunum fyrstu keppn-
isdagana, auk þess sem Ludvig Guðmundsson, læknir íslenska liðs-
ins, mun sýna heilbrigðisráðherra þá aðstöðu sem íþróttafólkið hef-
ur í ólympíuþorpinu. Öll aðstaða mun vera fyrsta flokks, ekki síst til
líkamsþjálfunar, enda krefst þátttaka íþróttafólksins markvissrar lík-
amsþjálfunar.
Yfírburdasigur Bjamanna
Björninn vann yfirburðasigur á liði Islandsmeistara Skautafélags
Reykjavíkur í fyrsta leik Islandsmótsins í íshokkf sem fram fór í
Skautahöllinni í Laugardal á laugardagskvöldið. Úrslit leiksins urðu
1 5-3 og urðu þeir Agúst Torfason og Rússinn Sergei Zak markahæst-
ir Bjarnanna með þrjú mörk hvor, en Sergei átti þar að auki fimm
stoðsendingar.
Lið Bjarnarins mætir nú geysiöflugt til leiks og hefur liðið stjTkst
mikið frá síðustu leiktíð. Þeir Jónas Breki Magnússon og Sigurður
Einar Sveinbjarnarson eru komnir aftur til Iiðsins eftir ársdvöl í Sví-
þjóð og skoruðu þeir hvor sín tvö mörkin í leiknum, auk þess sem
Jónas Breki átti þrjár stoðsendingar. Útlendingarnir tveir, þeir Sergei
Zak frá Rússlandi og Glenn Hammer frá Noregi, styrkja liðið mikið
og skoraði Glenn tvö mörk og átti fjórar stoðsendingar. Að öðru leyti
er lið Bjarnarins skipað ungum leikmönnum sem eru uppaldir hjá fé-
laginu og má þar nefna þá Brynjar F. Þórðarson, Snorra G. Sigurðs-
son og Daða Ó. Heimisson sem skoruðu hver sitt markið.
Lið Skautafélags Reykjavíkur virðist hins vegar hafa veikst frá síð-
ustu leiktfð enda hefur liðið misst tvo lykilmenn, þá Heiðar Inga
Agústsson, sem er hættur og Sigurð S. Sigurðsson sem er farinn aft-
ur í sitt gamla félag, Skautafélag Akureyrar. Hins vegar hefur SR
fengið sænskan leikmann í sfnar raðir, Hendrik Sverremo og skoraði
hann tvö af þremur mörkum liðsins og Snorri Rafnsson það þriðja.
Tap gegn Pólverjiun
lslenska unglingalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum átján
ára og yngri, tapaði í gær 0-1 gegn Pólverjum í undankeppni Evrópu-
móts unglingalandsliða. íslenska liðið leikur f riðli með Armenum,
Pólverjum og Litháum og fara leikir riðilsins fram í Póllandi. Þetta
var annar leikur íslenska liðsins f riðlinum, en á laugardaginn unnu
strákarnir 1-0 sigur á Armenum. Inflúensa hefur herjað á íslenska
liðið um helgina og gátu tveir fastamenn þess ekki verið með f gær,
auk þess sem Guðni Kjartanson, þjálfari þess lá rúmfastur. Astráður
Gunnarsson, aðstoðarmaður Guðna, stýri því liðinu í gær. Síðasti
leikur liðsins, gegn Litháum fer fram á morgun, miðvikudag.
Haúkamir með þokkalega stöðu
Handknattleikslið Hauka tapaði um helgina fyrri Ieik sínum gegn
portúgalska liðinu Braga í undankeppni Meistaradeildar Evrópu með
þremur mörkum, 25-22, og ættu því að eiga góða möguleika þegar
þeir mæta Portúgöiunum í seinni leiknum sem fram fer í Hafnarfirði
á laugardaginn. Heimavöllur Braga þykir mjög erfiður, en Haukarnir
áttu mjög góðan leik og voru óheppnir að missa niður eins marks
mun á síðustu mínútunum, en þegar þijár mínútur voru til leiksloka
var staðan 22-21 fyrir Braga. Mikil harka færðist þá í leikinn og fékk
Viggó Sigurðsson, þjálfari þá að líta rauða spjaldið eftir að Halldór
Ingólfsson hafði verið laminn í gólfið. Haukarnir gátu minnkað mun-
inn í tvö mörk eftir að dæmt var vítakast á Braga á lokasekúndunum,
en vítakastið fór forgörðum. Takist Haukunt að slá Braga út úr
keppninni komast þeir áfram í riðlakeppni meistaradeildarinnar.
Pétur og Hreiðar tH Fylkis
Tveir nýir leikmenn, þeir Pétur Björn Jónsson frá KA og Hreiðar
Bjarnason frá Breiðabliki skrifuðu í gær undir samning við úrvals-
deildarlið Fylkis og munu spila með liðinu á næstu leiktíð. Báðir
spila þeir á miðjunni og eiga án efa eftir að styrkja liðið eftir að þeir
Gylfi Einarsson og Flelgi Valur Daníelsson eru horfnir á braut, en
eins og kunnugt er, er Gylfi á leið til Lilleström og Helgi Valur til Pet-
erborough.
./inftiiit? lií lló) idii ail>íirn
rnaj
rienrriO atbs.iV .Bnsibjitollo!
vj
ií luOiuanuniBr',