Dagur - 01.11.2000, Side 27
MIDVIKUD AGU R 1. NÓVEMBERBER 2000 - 27
J>wptr.
DAGSKRÁIN
SJÓNVARPIÐ
13.30
16.30
16.35
17.15
17.30
17.40
18.30
19.00
19.35
20.00
20.50
21.20
22.00
22.15
22.40
23.05
23.20
Alþingi.
Fréttayfirlit.
Leiðarljós.
Sjónvarpskringlan - auglýs-
ingatími.
Táknmálsfréttir.
Disney-stundin.
Nýlendan (8:26) (The Tribe).
Fréttir, íþróttir og veöur.
Kastljósiö.
Bráöavaktin (7:22) (ER VI).
Bandarískur myndaflokkur
sem segir frá læknum og
læknanemum i bráðamót-
töku sjúkrahúss.
Út í hött (4:6) (Smack the
Pony II). Bresk gamanþátta-
röð þar sem þrjár af fremstu
gríndrottningum Breta, Fiona
Allen, Doon MacKichan og
Sally Phillips, láta gamminn
geisa. Þættirnir fengu Emmy-
verölaunin 1999. Þýðandi:
Ólafur B. Guönason.
Mósaík Fjallaö er um menn-
ingu og listir, brugöiö upp
svipmyndum af listafólki,
sagt frá viöburöum líðandi
stundar og farið ofan í
saumana á straumum og
stefnum.
Tíufréttir.
Fjarlæg framtíð (5:22)
(Futurama).
Handboltakvöld.
Sjónvarpskringlan - auglýs-
ingatími.
Dagskrárlok.
10.00
10.25
10.50
11.45
12.15
12.40
14.20
15.05
15.50
16.15
16.40
17.00
17.25
17.40
17.55
18.10
18.30
18.55
19.05
19.30
19.45
19.50
19.58
20.15
21.05
21.50
22.40
23.25
01.05
Cosby (1.24) (e).
Handlaginn heimilisfaðir
(23.28) (e)
Barbara Walters.
Myndbönd.
Nágrannar.
Saga frá Lissabon (Lisbon
Story). Hljóömaöurinn Phillip
Winter fær áriöandi boð frá
vini sínum um að koma til
Lissabon í Portúgal þar sem
hann viröist I vanda staddur.
Þegar Phillip kemur til borg-
arinnar viröist vinurinn hins
vegar hafa gufaö upp og
Phillip flækist í dularfullan
svikavef. Aöalhlutverk: Rudi-
ger Vogler, Patrick Bauchau.
1994.
60 mínútur (e).
Fyrstur meö fréttirnar
llli skólastjórinn.
Spegill, spegill.
Brakúla grelfi.
Strumparnir.
Gutti gaur.
í fínu formi (9.20)
Sjónvarpskringlan.
Nágrannar.
S Club 7 í L.A.
19>20 - Fréttir.
ísland í dag.
Fréttir.
Víkingalottó.
Fréttir.
‘Sjáöu.
Chicago-sjúkrahúsiö (5.24).
Ástin liggur í loftinu í kvöld
hjá þeim Aaron og Camille á
sama tima og Billy hellir sér
yfir Yeats út af meðferö hans
á ungbarni.
Helga Braga. Nýr og spenn-
andi spjallþáttur um lífiö og
tilveruna.
Ally McBeal (7.21).
Lífiö sjálft (14.21) (This Life).
Sagafrá Ussabon Sjá umfjöl-
lun aö ofan.
Dagskrárlok.
KVIKMYND DAGSINS
Saga frá
Lissabon
Lisbon Storv - Hljóðmaðurinn Phillip Wintcr fær
áríðandi boð frá vini sínum, kvikrnyndagerðar-
manninum Friedrich Monroe, um að koma til
Lissabon Í Portúgal )>ar sem sá síðarnefndi virðist
f vanda síaddur. Pegar Phillip kemur til borgar-
innar virðist Friedrich hins vegar hafa gufað upp
og Phillip flækist í dularfullan svikavef.
Bandarísk frá 1994. Aðalhlulverk: Rudiger Vogler,
Patrick Bauchau. Leikstjóri: Wim Wenders. Sýnd
á Stöð 2 í dag kl. 12.40 og í kvöld kl. 23.25.
nmm
17.15 David Letterman.
18.00 Heimsfótbolti meö West
Union.
18.30 Heklusport.
18.50 Sjónvarpskringlan.
19.05 Hálandaleikarnir.
19.40 Enski boltinn. Bein útsend-
ing frá leik Liverpool og
Chelsea í deildabikarnum.
21.45 Mánaskin (La Luna). Aöal-
hlutverk: Jill Clayburgh,
Matthew Barry. 1979.
Stranglega bönnuö börn-
um.
00.05 David Letterman.
00.50 Unaöur (Joy). Ljósblá mynd.
Stranglega bönnuö tiörn-
16.30 Popp.
17.00 Jay Leno.
18.00 Tvípunktur. Menningarþáttur
helgaöur bókmenntum. Um-
sjón Sjón og Vilborg Hall-
dórsdóttir.
18.30 Oh Grow up.
19.00 20/20.
20.00 Björn og félagar. Þátturinn
veröur stútfullur af skemmti-
legheitum og tónlist. í hverj-
um þætti koma góöir gestir í
heimsókn, tónlistaratriöi
veröa flutt, brandarar og
fleira gott.
21.00 Datellne.
22.00 Fréttlr.
22.12 Mállö. Málefni dagsins rætt
í beinni útsendingu.
22.18 Allt annaö.
22.30 Jay Leno.
23.30 Conan OYBrlen. Spjallþáttur
meö kolsvörtum húmor.
00,30 Profller. Geysispennandi
spennuþættir um réttarsál-
fræöinginn Sam Waters sem
hefur einstaka hæfileika til
,aö lesa úr hegöun glæpa-
■ manna.
01.30 Jóga.
FJÖLMIBLAR
Morður bjargar Júróvision
Ekki hefur
maður bein-
línis fyllst
þjóðarstolti undanfarin ár
við að sjá ís-
lenska flytj-
endur í Júró-
vision syngja
texta sína á
ensku. Greini-
er fólk frá litlu
landi að reyna að geðjast stær-
ri [tjóðum og heldur að árang-
ursríkasta leiðin að hjarta
heimsbyggðarinnar sé að raula
einfaldan enskan texta nteð al-
|jjóðlegu sjúbí-dúba viðlagi.
Nú hefur sá vaski íslensku-
fræðingur Mörður Arnason
stöðvað þennan ósórna með
því að korna í gegnum útvarps-
ráð samþykkt um að næsta
framlag Isiendinga til Júró-
vision verði sungið á því ást-
kæra ylhýra. Satt best að segja
finnst mér þessi gleðilega
ákvörðun ein og sér komast
nálægt því að réttlæta tilveru
útvarpsráðs. Verst að Mörður
skuli ekki vera á þingi, hann er
maður með alla burði til að
koma álíka góðum tillögum í
gegnum þingið. En það styttist
í næstu kosningar svo þetta
stendur líklega til bóta.
Auðvitað eigum við Islcnding-
ar að kynna menningu okkar
fyrir öðrum þjóðum en ekki
leitast við af öllum mætti að
samlagast menningu annarra
með lélegum stælingum. Von-
andi tekur höfundur næsta ís-
lenska Júróvision lagsins ekki
upp á því að læða inn í Iagið
erlendum orðum og nöfnum í
örvæntingarfullri til-
raun til að ná sam-
bandi við heimsbyggð-
ina heldur einbeitir sér
að góðri textagerð og
vönduðu lagi.
„Nú hefur sá vaski ís-
lenskufræðingur Mörður
Árnason stöðvað þennan
ósóma með því að koma í
gegnum útvarpsráð sam-
þykkt um að næsta fram-
lag íslendinga til Júró-
vision verði sungið á því
ástkæra ylhýra."
ÝMSAR STOÐVAR
SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News
11.00 News on the Hour 11.30 Money 12.00 SKY News
Today 14.30 PMQs 16.00 News on the Hour 16.30 SKY
World News 17.00 Uve at FTve 18.00 News on the Hour
20.30 SKY Buslness Report 21.00 News on the Hour 21.30
PMQs 22.00 SKY News at Ten 22.30 Sportsline 23.00
News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on
the Hour 1.30 PMQs 2.00 News on the Hour 2.30 SKY
Business Report 3.00 News on the Hour 3.30 Technofilextra
4.00 News on the Hour 4.30 Fashlon TV 5.00 News on the
Hour 5.30 CBS Evenlng News
VH-1 12.00 So 80s 13.00 Non Stop Vldeo Hlts 17.00 So
80s 18.00 Ten of the Best: Weather Girls 19.00 Solld Gold
Hits 20.00 The Millennlum Classlc Years: 1993 21.00 It’s
the Weekend 22.00 Behind the MUslc: The Monkees 23.00 -.
Storytellers: The Bee Gees 0.00 Rhythm & Clues 0.30 VHl
Rlpslde 1.00 Non Stop Video Hits
TCM 19.00 Two Weeks in Another Town 21.00 From the
Earth to the Moon 22.45 Battle Circus 0.30 Deep In My
Heart 3.00 Two Weeks in Another Town
CNBC EUROPE 12.00 Power Lunch Europe 13.00 US
CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 US
Power Lunch 18.30 European Market Wrap 19.00 Europe
Tonight 19.30 US Street Signs 21.00 US Market Wrap
23.00 Europe Tonlght 23.30 NBC Nightly News 0.00
CNBC Asla Squawk Box 1.00 US Market Wrap 2.00 Asla
Market Watch 4.00 US Market Wrap
EUROSPORT 11.00 Equestrianism: Samsung Natlons
Cup in Rome. Italy 11.00 Equestrianlsm: Samsung
Nations Cup ln Rome, Italy 12.00 Salling: Saillng Worid
12.00 Salling: Salling Worid 12.30 Rally: Rally of Egypt
12.30 Rally: Rally of Egypt 13.00 Golh US PGA Tour -
National Car Rental Classic at Lake Buena Vlsta 13.00
Golf: US PGA Tour - National Car Rental Classic at Lake
Buena Vista 14.00 Motorcycling: MotoGP in Phllllp Is-
land, Australla 14.00 Motorcycling: MotoGP in Phlllip Is-
land, Australla 16.00 Motorsports: Start Your Englnes
16.00 Motorsports: Start Your Englnes 17.00 Tennls:
WTA Tournament In Leipzig, Germany 17.00 Tennls: WTA
Toumament In Leipzig, Germany 18.30 Touring Car:
European Super Touring Cup 18.30 Touring Car: European
Super Touring Cup 19.00 Rally: FIA Worid Rally Champ-
lonshlp - Safari Rally In Kenya 19.00 Rally: FIA World Rally
Championshlp - Safari Rally In Kenya 20.00 Snooker:
Regal Masters 2000, Motherwell, Scotland 20.00
Snookor: Regal Masters 2000, Motherwell, Scotland
22.00 Cart: FedEx Champlonship Series In Fontana, USA
22.00 Cart: FedEx Champlonshlp Series In Fontana, USA
23.00 Xtreme Sports: YOZ 23.00 Xtreme Sports: YOZ
0.00 Cllff Diving: Worid Tour In Kaunolu, Hawaii 0.00 Cllff
Dlving: Worid Tour In Kaunolu, Hawall 0.30 Close 0.30
Close
HALLMARK 10.40 Who ls Julla? 12.15 Country Gold
13.55 Mald In America 15.30 lllusions 17.35 Molly 18.00
The Baby Dance 19.30 Noah’s Ark 20.55 The Inspectors
2: A Shred of Evldence 22.30 Hobson’s Cholce 0.05
Country Gold 1.45 Maid in America 3.20 llluslons 5.00
Ned Blesslng: The True Story of My Ufe
CARTOON NETWORK 10.00 Blinky Bill 10.30 Ry Tales
11.00 The Maglc Roundabout 11.30 Popeye 12.00
Droopy and Barney Bear 12.30 Looney Tunes 13.00 Tom
and Jerry 13.30 The Rlntstones 14.00 2 Stupid Dogs
14.30 Ned’s Newt 15.00 Scooby Doo 15.30 Ed, Edd ‘n’
Eddy 16.00 The Powerpuff Giris 16.30 Angela Anaconda
17.00 Dragonball Z
ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner’s Animal Court
10.30 Judge Wapner’s Anlmal Court 11.00 Forest Tigers
2 12.00 Emergency Vets 12.30 Zoo Story 13.00 Croc
Rles 13.30 Animal Doctor 14.00 Monkey Buslness 14.30
Aquanauts 15.00 Breed All About It 15.30 Breed All
About It 16.00 Anlmal Planet Unleashed 18.00 Em-
ergency Vets 18.30 Emergency Vets 19.00 Incredlble Jo-
umeys 19.30 Incredible Journeys 20.00 Aquanauts 20.30
Aquanauts 21.00 The Last Paradises 21.30 The Fastest
Thing on Four Legs 22.00 Emergency Vets 22.30 Em-
ergency Vets 23.00 Gorilla Gorilla 0.00 Close
BBC PRIME 10.00 The Great Antiques Hunt 10.30 Leam-
Ing at Lunch: Monty Roberts - The Horse Whlsperer 11.30
Rick Steln’s Seafood Odyssey 12.00 Celebrity Ready, Stea-
dy, Cook 12.30 Style Challenge 13.00 Doctors 13.30
Classlc EastEnders 14.00 Change That 14.30 Going for a
Song 15.00 Noddy in Toyland 15.30 Piaydays 15.50 SMart
on the Road 16.05 Blue Peter 16.30 Top of the Pops
Classic Cuts 17.00 As the Crow Ries 17.30 Doctors 18.00
EastEnders 18.30 The Blg Trip 19.00 The Brtttas Emplre
19.30 Oddbods 19.50 How to Be a Uttle S*d 20.00 Hope
and Glory 21.00 All Rise for Julian Clarv 21.30 Top of the
Pops Classlc Cuts 22.00 Parkinson 23.00 Malsle Raine
0.00 Leamlng History: The Promlsed Land 5.30 Leamlng
English: Teen English Zone 11
MANCHESTER UNITED TV 17.00 Reds @ Rve. 18.00
Red Hot News 18.30 The Pancho Pearson Show 19.30
Red All over 20.00 Red Hot News 20.30 Supermatch -
Premler Classlc 22.00 Red Hot News 22.30 The Tralnlng
Programme
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Bloodsucker! 11.00
Nlght Stalkers 11.30 Black Widow 12.00 Dlnosaurs
13.00 Antarctlca.org 14.00 Ufe Upside Down 15.00 The
Body Snatchers 16.00 Bloodsucker! 17.00 Night
Stalkers 17.30 Black Wldow 18.00 Dinosaurs 19.00
African Rhinos - A Dllemma In Black And Whlte 20.00
Dogs wfth Jobs 20.30 Australia’s Marsuplals 21.00 Rlsk
Takers 22.00 Avalanche 23.00 Dlnosaurs 0.00 Masters
of the Desert 1.00 Dogs with Jobs 1.30 Mlsslon Wlld
2.00 Close
DISCOVERY 10.45 Proflles of Nature 11.40 Rghtlng the
G Force 12.30 History’s Mysteries 13.25 Gangsters
14.15 Tanks 15.10 Rex Hunt Rshing Adventures 15.35
Dlscovery Today 16.05 Legends of History 17.00 Proflles
of Nature 18.00 Beyond 2000 18.30 Dlscovery Today
19.00 On the Inslde 20.00 Super Structures 21.00
Gangsters 22.00 Great Commanders 23.00 Tlme Team
0.00 Secret Mountain 0.30 Discovery Today 1.00
Forenslc Detectives 2.00 Close
MTV13.00 Bytesize 15.00 European Top 20 16.00
Select MTV 17.00 Byteslze 18.00 MTVmew 19.00
Top Selectlon 20.00 Maklng the Video 20.30 The
Tom Green Show 21.00 Byteslze 23.00 The Late Uck
0.00 Nlght Vldeos
CNN 10.00 World News 10.30 Biz Asla 11.00 World
News 11.15 Aslan Edltlon ÍÍ.30 World Sport 12.00
World News 12.30 World Beat 13.00 World News 13.30
World Report 14.00 Buslness Unusual 14.30 Showblz
Today 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00
World News 16.30 Amerlcan Edition 17.00 Larry King
18.00 World News 19.00 World News 19.30 World
Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A With Rlz
Khan 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.0.0.
News Update/World Buslness Today 22.30 World Sport
23.00 CNN World View 23.30 Moneyline Newshour
0.30 Asian Edition 0.45 Asia Business Morning 1.00
CNN Thls Momlng 1.30 Showbiz Today 2.00 Larry King
Live 3.00 World News 3.30 CNN Newsroom 4.00 World
News 4.30 Amerlcan Edition
FOX KIDS NETWORK 10.00 Camp Candy 10.10 Three
Uttle Ghosts 10.20 Mad Jack The Pirate 10.30 Gulliver's
Travels 10.50 Jungle Tales 11.15 Iznogoud 11.35 Super
Mario Show 12.00 Bobby’s Worid 12.20 Button Nose
12.45 Dennis the Menace 13.05 Oggy and the
Cockroaches 13.30 Inspector Gadget 13.50 Walter
Melon 14.15 Ufe WHh Loule 14.35 Breaker Hlgh 15.00
Goosebumps 15.20 Camp Candy 15.40 Eerie Indiana
18.15 Kortér Fréttir, Stefnumót og
Sjónarhorn. Endurs. kl. 18.45,
19.15,19.45, 20.15, 20.45
21.15 Nitro íslenskar akstursíþróttir (e)
21:40 í sóknarhug Opinn fundur um
byggöamál í samstarfi viö
Atvinnuþróunarfélag Eyjafjaröar
EMHE
06.00 Jane Eyre.
08.00 Vinaminni (Circle of Friends).
09.45 ‘Sjáöu.
10.00 Uppreisnin á Caine (e).
12.00 Jane Eyre.
14.00 Útsendarinn og léttúöardrósin
(Great Scout and Cathouse
Thursday).
15.45 ‘Sjáöu.
16.00 Uppreisnin á Caine (e).
18.00 Vinaminni (Circle of Friends).
20.00 Útsendarinn og léttúðardrós-
in.
21.45 *Sjáöu.
22.00 Fræga fólklö (Celebrity).
24.00 Proteus.
02.00 Skrautfuglinn (Glimmer Man).
04.00 Fræga fólkiö (Celebrity).
17.30 Jimmy Swaggart.
18.30 Joyce Meyer.
19.00 Benny Hinn.
19.30 Freddie Filmore.
20.00 Kvöldljós.
21.00 700-klúbburinn.
21.30 Joyce Meyer.
22.00 Benny Hinn.
22.30 Joyce Meyer.
23.00 Robert Schuller.
24.00 Lofiö Drottin.
ÚTVARPIÐ
Rás 1 fm 92,4/93,5
10.00 Fréttlr.
10.03 Veöurfregnir Dánarfregnir.
10.15 Bllndflug.
11.00 Fréttlr.
11.03 Samfélagiö í nærmynd.
12.00 Fréttayflrllt.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnlr.
12.50 Auöllnd. Þáttur um sjávarútvegsmál.
13.05 í kjölfar islendlngs. Fyrri hlutl.
14.00 Fréttlr.
14.03 Útvarpssagan, i kompaníl viö Þórberg
eftir Matthlas Johannessen. Pétur
Pétursson les. (20:35)
14.30 Miödeglstónar.
15.03 “Fyrsti þriöjudagur í nóvember".
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttlr og veöurfregnlr.
16.10 Andrá.
17.00 Fréttlr.
17.03 Víösjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni.
19.00 Vitlnn.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Byggöalínan.
20.30 Bllndflug.
21.10 Úrvinnsla minninga, sköpun sjálfs.
22.00 Fréttlr.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins.
22.20 Kjarval: Goösögn í lifanda lífl.
23.20 Kvöldtónar
24.00 Fréttlr.
00.10 Andrá.
01.00 Veöurspá.
01.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til
morguns.
Rás 2 fm 90,1/99,9
10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.30
íþróttaspjali. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægur-
málaútvarp. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Speg-
illinn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö.
20.00 Handboltarásin. 22.00 Fréttir. 22.10
Sýrður rjómi. 24.00 Fréttir.
Bylgjan fin 98,9
06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guö-
mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15
Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragn-
ar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna.
00.00 Næturdagskrá.
Útvarp Saga fm 94,3
11.00 Sigurður P Haröarson. 15.00 Guðríður
.Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar.
Radíó X fm 103,7
07.00 Tvíhöföi. 11.00 Þossi. 15.00 Ding
Dong. 19.00 Frosti. 23.00 Karate.
Klassík fm 100,7
09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík f
hádeginu. 13.30 Klassísk tónlist.
Gull fm 90,9
7.00 Ásgeir Páll. 11.00 Kristófer H. 15.00
Erla F. 18.00 Geir F.
FM fm 95,7
07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring.
15.00 Svali. 19.00 Heiöar Austmann.
22.00 Rólegt og rómantlskt.
Mono fm 87,7
10.00 Guðmundur Arnar. 12.00 Arnar
Alberts. 16.00 Gústi Bjarna. 20.00 Tónlist.
Lindin fm 102,9
Sendir út alla daga, allan daginn.
Hljóóneminn fm 107,0
Sendir út talaö mál allan sólarhringinn.