Dagur - 03.11.2000, Síða 20

Dagur - 03.11.2000, Síða 20
20 - FÖ STUDAGUR 3. NÓVEMBER 20 00 Hærra til þín Sýningin Hærra til þín - kristin minni í norrænni myndlist verður opnuð 5. nóvember á tveimur stöðum. í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar klukkan 15:00 og í Ásmundarsafni klukkan 16:00. Sýningin er haldin í tilefni þess að liðin eru þúsund ár frá kristni- tökunni. Par eru verk eftir norræna myndlistarmenn tuttugustu aldar, bæði málara og myndhöggvara. Sérstaklega verður horft til þeirra listamanna sem hafa ekki fengist við hefðbundna kirkjulist en sem engu að síður hafa fjallað um kristin og trúarleg minni í verkum sínum. Listasafn Sigurjóns Ólafs- sonar er opið alla daga nema mánudaga 13- 16. Ásmundar- safn er opið dag- lega 13-16 Glens og gaman Danskir fjöllistamenn ætla að bregða á leik við Norræna hús- ið sunnudaginn 5. nóvember kl. 18.00 og mánudag 6. nóv- ember kl. 19.00. Aðgangur er ókeypis. í hópnum sem heitir Limelight of Fire og kemur til að skemmta íslendingum í skammdeginu, eru 8 félagar sem hafa allir starfað mikið á sirkus- og skemmtisviðinu í Dan- mörku. Sýning þeirra heitir WHAT - vetrarævintýri og hún byggist á gamanfimleikum, logandi sverðum, áhættusömum fjölleik, magadansi, handbrúðum og eldtækni. Limelight of Fire hlaut styrk frá Dönsku menningarstofnuninni (Det danske Kulturinstitut) til ferðarinnar. Ljósahátíðin LJÓS- IN í NORÐRI er samstarfsverkefni norrænu menningarborg- anna Helsinki, Bergen og Reykjavíkur á árinu 2000. Pennateiknlngar í Lóuhreiðri Brynja Árnadóttir myndlistarkona og gangavörður sýnir myndir sínar þessa dagana í veitingahúsinu Lóuhreiðri, Kjörgarði að Laugavegi 59. Mynd- irnar eru allar penna- teikningar í litum. Brynja hefur lært myndlist, meðal annars hjá Ragnari Kjartans- syni og Jóni Gunnars- syni og þetta er 13. einkasýning hennar síðan 1989. Sýningin í Lóuhreiðri er opin frá 9.00- 18.00ávikum dögum og laugardaga frá 10.00-16.00. ÞAB ER KOMIN HELGI Hvað ætlar þú að gera? Bryndís Hlöðversdóttir. Andri Snær Magnason. Jólabasar og flokksstjómarfimdur „Dagurinn í dag fer í vinnu eins og títt er um föstudaga," segir Bryndís Hlöðversdóttir alþing- ismaður. „Laugardagurinn byrjar snemma mcð undirbúningi undir jólabasar á leikskolanum Höfrt. Tvíburadrengirnir mínir, þriggja ára, eru á þeim leikskóla og þetta er árlegt tyrirbæri að undirbúa basarinn. Morgunstundin fer í það með öðrum foreldrum. Svo fer ég á fyrsta flokksstjórnarfund Samfylkingarinnar. Það er fundur með öllum helstu fulltrúum flokksins, bæði í sveitarstjórnum, í félögunum og víðar. Hann stendur fram eftir degi. A sunnudaginn ætla ég að eiga frí með Ijölskyldunni og njóta lífsins.“ Draugafyriilestui o g fertugsafmæli „Á Iaugardag ætla ég að halda einn draugafyrir- lestur," segir Bjarni Harðarson blaðamaður. „Eg lendi aðeins í því af því ég hef verið að grúska í draugum og forynjum Suðurlands. Ég verð með fjölbrautaskólakennurum á Suður- landi á Alviðru í Grímsnesi að fræða þá um helstu drauga í Grímsnesi og Olfusi. Svo er ég nú að vonast til að hafa einhvern tíma með strákunum mínum þremur. Tveir þeirra eru að innrétta herbergin sín, eða laga til í þeim og ég ætla að hjálpa þeim aðeins. Á laugardagskvöld lendi ég í fertugsafmæli hjá Ólafi Einarssyni bankamanni og gömlum skólabróður. Svo er ég að vonast til að geta átt sunnudaginn rólcgan eftir allstrangan laugardag." Skapandi námskeið og teiti „Eg ætla að fara með þriggja ára son minn í Ktamarhúsið á laugardagsmorgun,'1 segir Andri Snær Magnason. „Þetta er námskeið fyrir börn. Eitthvað skapandi býst ég við. Svo fcr ég á aðal- fund Bandalags íslenskra listamanna. Það er ekki mjög skapandi. En samt. Svo ætla ég að hitta nokkra félaga mína á Iaugardagskvöldið, það cru tveir sálfræðingar og tveir hagfræðing- ar. Við hittumst heima hjá öðrum hagfræðingn- um og hann er mikill sælkerakokkur svo ég á von á góðum mat. Kannski tek ég eitthvað af þessu Fríhafnarvíni með mér sem ég hef sank- að að mér síðustu mánuði. Á sunnudaginn ætla ég bara að slappa af.“ HVAB ER A SEYBI? HOFUÐBORGARSVÆÐIÐ A dagskrá Menninga- borgar um helgina Ljósin í norðri er síðasta stóra sam- starfsverkeíni norrænu mennmgarborg- anna á dagskrá menningarársins. Hátíð- in á rætur sínar að rekja til Helsinki þar sem haldin hefur verið hátíð ljóssins um nokkurra ára skeið. Tilgangur hátíðar- innar er að \irkja kulda og mvrkur vetr- armánuðanna á norðurslóðum í list- sköpun á jákvæðan hátt. Hátíðin verður sett föstudaginn 3.11 kl. 17:30 í gömlu rafstöðinni \ið Elliðaár. Kl. 18:00 mun Anna Jóa fremja gjörninginn Straumur í Elliðaánum. Kl. 18.00 kviknar jafnframt Ijós á öllum þeim verkum sem standa út hátíðina. ÝI salnum í Norræna húsinu. Stjörnu- fræðifélagið URSA í Finnlandi k\Tinir Stjörnuverið þar scm boðið er upp á gcimferð undir leiðsögn Stjörnuskoðun- arfélags Seltjarnarness. *Tjömin \ið Norræna húsið eftir myrk- ur. I verkinu Vatn birtist tjörnin \ið Nor- ræna húsið okkur í nýju Ijósi. *Lækjartorg. Listamaðurinn Anna Jóa fjallar um Ijós og ylrækt í þessu verki. Gróðurhúsaþ\Tping mun rísa á Lækjar- orgi. *GalIerí i8 og Norræna Húsið. Eldur er aðallistmiðill finnska listamannsins Jyrki Parantainen. Myndimar eru heimildir um listræna brennufíkn hans. * A Vínbamum, Súfistanum Rvk., Prik- inu og Ara í Ögri. Sonný Þorbjörnsdóttir sýnir m\Tidir úr mwkrinu á veitingastöð- um í borginni. *HalIgrímskirkjuturn, eftir sólsctur. Kaisa Salmi frá Einnlandi varpar sólnk- um sumardegi á veggi Hallgrímskirkju. *Hverfisgata 3. Þreyttum borgarbúum gefst færi á að h\ila sig á ys og þys borg- arinnar á Ijósahóteli Susan EIo, Tuula Pöyhönen og Tuija Jánenpáá frá Finn- landi. *Á milli Njarðargötu og Norræna húss- ins. Nemendur á lokaári í Listaháskóla Islands bjóða gestum hátíðarinnar að sóla sig í skammdeginu. *Á Hafnarsvæðinu fyrir framan Kola- porlið kl. 19:00 og 21:00. Litfríð og Ijós- hærð sænsk vampíra mun birtast þar sem lítið Ijós er fyrir. *Kaffi Thomsen frá kl. 23:00. Sam- starfsverkefni mynd- og tónlistar- manna frá norrænu menningarborgun- um *Portið Listasafn Reykjavíkur - Hafnar- húsi. Innsetning Aðalsteins Stefánsson- ar. *HIjómskálagarðurinn kl. 18:30. Barna- kórinn Heimsljósin er fjölmenningarleg- ur bamakór sem kemur fram í fyrsta sinn í tilefni hátíðarinnar. *UngIist 2000 í Reykjarík, Akureyri, Austurlandi og Vestfjörðum. Setning í Ráðhúsi Reykjavíkur -Ijarnarsal kl. 20.00. Laugardagur 04.11 *Listasafn Reykjaríkur - Hafnarhúsi. Is- land öðrum augum litið, sams\Tiing inn- lendra og erlendra listamanna. *BorgarhoIt í Grafanogi, kl. 19:00 - 22:00. Axel Sundbotten og BOB færa okkur ljósa\iðburð þar sem tónlist og Ijós ráða ríkjum. *Hljómskálagarðurinn kl. 18:00. Barna- kórinn Heimsljósin. *UngIist í Reykjarík: Ráðbúsið - Tjarn- arsalur kl. 20:00. Sundhöll Reykjavíkur kl. 21.00-22.30. Sunnudagur 05.11 *Á hlaði Norræna hússins kl. 18:00. Danski fiöllistahópurinn Limelight of Fire. Sýningin byggist á gamanfimleik- uiri, logandi sverðum, magadansi, eld- tækni o.m.fl. *Framhlið Háskóla íslands kl. 19:00 og 21:00. Dans- og leiksýning undir berum himni með þátttöku dansara \ið tónlist Jósefs Gíslasonar. TÓNLIST Musica Antiqua - Norðurljós 2000 Aðrir tónleikar tónlistarhátíðarinnar Norðurljós verða haldnir laugardaginn 4. nóv. nk. í Fríkirkjunni í Reykjarík, kl. 17.00. f>á munu Sigurður Halldórsson sellóleikari og Helga Ingólfsdóttir semb- alleikari leika 3 sónötur eftir Johann Sebastian Bach. Alafosskórinn 20 ára Álafosskórinn í Mosfellsbæ á 20 ára af- mæli um þessar mundir og heldur í til- efni af því tónleika í Salnum, Kópavogi, laugardaginn 4. nóvember kl. 17:00. Kórinn var stofnaður 5. október 1980 af starfsmönnum ullanerksiniðjunnar Ála- foss hf. Þátttaka í Álafosskórnum er ekki lengur bundin sérstöku f)TÍrlæki en kjarni kórsins er ennþá fólk sem slóst í hópinn á fyrstu starfsárunum. Kórinn er mjög víðförull og hefur haldið tónleika erlcndis, m.a. í Bandaríkjunum, F:inn- Iandi, Rússlandi, Þýskalandi, Fære>jum, Danmörku og S\iþjóð. Næsta utanferð kórsins er fyrirhuguð til Kanada sumarið 2001. Kórinn söng inn á og gaf út hljómplötu árið 1986 og geisladisk árið 1999. Á tónleikunum verða flutt bæði innlend og erlend lög, þekkt og óþekkt. Má þar m.a. nefna lög eftir f)Tr\erandi söngstjóra, Pál Ilclgason og núverandi stjórnanda og Ijóð eftir kórfélaga, Viklor A. Guðlaugsson. Söngstjóri er Helgi R. Einarsson og raddþjálfari og undirleikari Ilrönn Helgadóttir. Agon Orchestra og Caput Laugardagskvöldið 4. nóvem- *ber heldur tékkneska kammersveitin Agon Orchestra tónleika í Salnum í Tónlistarhúsi Kópavogs og heíjast þcir kl. 20:00. Jónleikarnir eru samvinnu- verkefni Tónskáldafélags Islands og Reykjavíkur menningarborgar. Flytjend- ur er alls 14 talsins og leika þeir á hin ýmsustu hljóðfæri, margar gerðir af flautum auk munnhörpu og melódíku, rafmagnsgítar, rafmagnsbassa og banjó, tenór-, alt- og bassasaxófóna, trompet og franskt horn, fiðlur, selló, píanó og fjöl- breytt slag\erk. Meðlimir úr CAPUT- hópnum munu einnig taka þátt í flutn- ingi á einu verkanna. Á efnisskránni er verk eftir Hauk Tómasson, auk verka eftir danskt tónskáld og tékkneska höf- unda. Stjórnandi hópsins er tékkneska tónskáldið Pctr Kofron. Miðasalan er opin alla \irka daga frá kl. 13:00 - 18:00 og tónleikakvöld til kl. 20:00. Um helgar er miðasalan opnuð klukkustund fyrir tónleikii. The London Mozart Players Mánudagskvöldið 6. nóvember heldur ein af bestu kammersveitum E\TÓpu, The London Mozart Players, tónleikii í Salnum í Tónlistarhúsi Kópa\ogs og hefjast þeir kl. 20:00. Tónleikarnir eru samrínnuverkefni Brezka sendiráðsins og Reykja\ íkur menningarborgar Evrópu árið 2000. Kíimmersveitin er skipuð fiðluleikurunum Da\id Jurtiz og Mayu Magub, víóluleikurunum Judith Bus- bridge og Juliu Knight og sellóleikurun- um Sebastian Comberti og Juliu Des- bruslais. Fyrsti hornleikari Sinfóníu- hljómsveitar Islands, Joseph Ognibene, mun einnig Icika með kammersveitinni á tónleikunum. Á efnisskrá eru verk eftir Benjamin Britten, Richard Strauss, Mozart og Brahms. Dagskrá um Mexikó Eistaklúbbur Leikhússkjallarans efnir til fræðslu og skemmtidagskrár um Mex- ikó, mánudaginn 6. nóvember kl. 20.30. Ástæðan er sú að í Mexikó hefur skapast sérslök hefð til að halda hátíðlega „E1 día de los muertos" eða allrasálnamessu, eins og hún hcitir á íslensku. Meðal efn- is cr erindi Ellenar Gunnarsdóttur sagn- fræðings sem ber titilinn Konur og kaþ- ólskan í barrokk Mexikó, Ilutt verður mexikönsk tónlist og Sigurður Hjartar- son mun útskýra mcnningarsögulegt gildi hátíðarhaldanna. I lok dagskrár fara mexikanskar konur, búettar á Is- landi, með gesti í „lautarferð“ út í kirkju- garð til fundar við ættingja og \ini í til- efni dagsins. SÝNINGAR Kvikmyndir Rósku í Nýlistasafninu Um helgina verður haldin k\ikmyndahá- tíð í Nýlistasafninu tileinkuð Rósku. Sýndar verða myndirnar: LYimpossi- bilita di resitare Elettra Oggi, Sjö heim- ildaþættir um Island, Ballaðan um Ólaf Láljurós og Sóley. Myndimar verða sýnd- ar á nýju kaffihúsi Nýlistasafnsins á föstudags- og laugardagskvöld. Föstu- dagur kl. 21.00 Sóley og valdir þættir úr heimildaþáttaröðinni um Island. Laug- ardagur 4. nóv. kl. 21.00 Ballaðan um ÓLaf Liljurós og Elettra. Auk þess verða

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.