Dagur - 03.11.2000, Page 21

Dagur - 03.11.2000, Page 21
FÖSTUDAGUR 3 . NÓVEMBER 2 0 00 - 21 Ðugur, Saumastofan í Bæjarsveit Leikdeild Ungmennafélagsins íslendings í Borgarfirði hefur allar götur frá árinu 1976 sett upp leiksýningar annað hvert ár. Nú í kvöld frumsýnir leikdeildin Saumastofuna eftir Kjart- an Ragnarsson í leikstjórn Valgeirs Skagtjörð. Sýningin hefst kl. 21.00 í félagsheimilinu Brún í Bæjarsveit í Borgarfirði. Næstu sýningar verða sunnudaginn 5. nóv., föstudaginn 10. nóv. og laugardaginn 11. nóv. kl. 21:00 og síðan sunnu- daginn 12. nóv. kl. 14:00. Hádegistónleikar í Akureyrarkirkju Laugardaginn 4. nóvember kl. 12 heldur Björn Steinar Sólbergs- son organisti, hádegistónleika í Akureyrarkirkju. Á efnisskrá tón- leikanna verða þrir þættir úr „Dýrð Krists" eftir Jónas Tómasson og tveir þættir úr orgelsinfóníu nr. 3 eftir Louis Vierne. Lesari á tónleikunum er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir. Eftir tónleikana verður léttur hádegisverður í Safnaðarheimilinu. Tryggvi Ólafsson sextugur Yfirlitssýning á verkum Tryggva Ólafssonar verður opnuð í Gerðarsafni í Kópavogi laugardaginn 4. nóvember kl. 15:00. Tilefnið er sextugsafmæli Tryggva og sjötugs- afmæli Búnaðarbankans. Sýningin er í boði bank- ans og önnur af þremur sýningum sem bankinn stendur fyrir á afmælisár- inu. Fyrsta sýningin í röð Bún- aðarbankans, yfirlitssýn- ing á verkum í eigu bank- ans, var opnuð fyrir skömmu í Hafnarborg, Hafnarfirði og stendur hún til 6. nóvember. Til viðbótar heldur Búnaðar- bankinn um þessar mundir úti sýningu rúm- lega 40 verka úr eigin safni í listglugga á heima- síðu sinni: www.bi.is. Þar getur hver sem aðgang hefur að Netinu notið myndlistar fjölmargra framúrskarandi íslenskra myndlistarmanna. sýndar stuttmyndir cftir séstakan gest hátíðarinnar, Ólaf Pál Sigurðsson. Hughrif 2 Hrefnp Sigurðardóttir opnar sýningu í húsnæði Félagsstarfs Gerðubergs í dag, föstudaginn 3. nóvember kl. 16.00. 1 til- efni opnunarinnar mun Gerðubergskór- inn syngja undir stjórn Kára Friðriksson- ar við harmóníkuundirleik Benedikts Egilssonar og píanóundirleik Unnar Ey- fells og Vinabandið í Gerðubergi skemmtir auk þess með leik og söng. Að lokum leika félagar úr Tónhorninu fyrir dansi. Jámflóðið í MÍ Jámflóðið nefnist rússneska krákmyndin sem sýnd verður í bíósal MIR, Vatnsstíg 10 nk. sunnudag 5. nóvember kl. 15. Myndin var gerð fyrir 33 árum í tilefni 50 ára afmælis Októberbyltingarinnar í Rússlandi 7. nóvember 1917. Hún er byggð á samnefndri skáldsögu Alexand- ers Serafimovits en í henni er sagt frá göngu þúsunda liðsmanna rauðliöa og fjölskyldna þeirra árið 1918 um hálendi Kákasus. Eftir miklar raunir tókst fólk- inu sem var illa búið, matarlítið og flest örmagna að sameinast mcginfylkingu Rauða bersins. Kvikmyndin er með enskum texta. Aðgangur er ókeypis og öllum beimill. Listasýning á Sólvangi Sigursveinn H. Jóhannesson opnar sýn- ingu á 50 dúkristum í anddyri Sólvangs í Halnarfirði laugardaginn 4. nóvember. Dagurinn er jafnlramt lista-og handvers- dagur Sólvangs og verða sýndir og seldir munir sem vislmenn Sólvangs hafa itnn- ið og lengjast nr.a. jólunum. Ágóðinn rennur óskiptur til vinnustofu Sólvangs. nr, svo hitt... 50 ára afmæli Mannréttindasáttmála Evrópu. Þann 4. nóvember eru limmtíu ár liðin frá þvr' að Mannréttindasáttmáli Evrópu var undirritaður í Rómarborg. I tilefni af því verður þann dag lraldið málþing um sáttmálann í ReykjavikurAkademíunni, 4. hæð Jl. búsinu, það hefst kl.ll og stendur til kl. 13.. Flutt verða þijú fram- söguerindi, og að þeim loknum verða opnar umræður. Málþingið er öllum opið og boðið verður upp á síðbúinn morgunverð fyrir þá sem víIja fyrir 500 krónur. Esperantistafélagið Auroro Esperantistafélagið Auroro heldur fund í kv'öld kl.20:30 að Skólavörðustíg 6b. Sagt verður Irá lerð til ísrael ogjórdaníu °g Alþjóðlegu þingi esperantista í Ael Aviv einnig verður flutlur verður fyrir- lestur um esperanlofræðilegt efni. Staða Ríkisútvarpsins og framtíð Laug- ardaginn 4. nóvember verður laugar- dagsumræða Samfylkingarinnar í Reykjavík um stöðu Ríkisútvarpsins og framtíð. Umræðan ler fram á laugar- dagskaffi Samfylkingarfélagsins en þar eru málin rædd og krufin til mergjar. Umræðan hefst kl. 11.00 á Hótel Loft- leiðum. l>á mun Mörður Arnason, ís- Ienskufræðingur, fjölmiðlamaður og varaþingmaður ht'lja máls á efninu: Staða Ríkisútvaiyrsins og framtíð. Fund- urinn er í stóra fundarsalnum í suður- álmu hótelsins og er öllum opinn. Konur og kristni Inga Huld Hákonardóttir sagnfræðingur mun halda erindi sem nefnist Konur og trú á 19. öld, á fræðslumorgni í Hall- grimskirkju, sunnudaginn 5. nóvember kl. 10.00. Inga Huld er þekkt fyrir rann- sóknir sínar og ritstörf um konur og kristni og býr yfir víðtækri þekkingu á þessu sviði. Þetta er fyrsta erindið af þrcmur í erindaflokki er nefnist Konur og kristni og verða fluttir í Hallgríms- kirkju næstu sunnudaga. Hvernig skilja unglingar eigin áhættuhegðun og samskipti? Dr. Robert L. Selman prófessor við Harvardháskóla og dr. Sigrún Aðalbjarn- ardóttir prófessor \ið Háskóla Islands halda erindi um áhættuhegðun ung- linga, á morgunverðarfundi mánudags 13. nóvember, kl 8:30 í Sunnusal Hótel Sögu. Ornefni kennd við Gretti Hugað verður að myndun Grettis-ör- nefna, bæði í tengslum við sögu hans og í |rjóðsögum og sögnum á síðari tímum, á fræðslufundi í sal Reykja- víkurakademíunnar í JL húsinu, laug- ardaginn 4. nóvemher kl. 14. Ög- mundur Helgason forstöðumaður handritadeildar Landsbókasafnsis heldur þar fyrirlestur sem hann nefn- ir Örnefni kennd við Gretti sterka. Fundurinn er á vegum Nafnfræðifé- lagsins og er öllum opinn. Smekkurinn og listin Stefán Snævarr dósent í heimspeki við Háskólann í Lillehammer í Noregi held- ur lyrirlestur í Listaháskóla Islands í Laugarnesi mánudaginn 6. nóvember kl. 15.00. Fyrirlesturinn nefndist Smekkur- inn og lislin. Eru Iistdómar öldungis huglægir og Ijallar um skynsemi við list- mat. LANDIÐ TÓNLIST Kvöldskemmtun á Oddvitanum Kirkjukór Akureyrarkirkju heldur kvöld- skemmtun á Oddvitanum í kvöld kl.20.30. Þar verður fjölmargt til skemmtunar, söngur grín og gaman. Kórinn er á Ieið til Frakklands og Þýska- lands í tónleikaferð næsta vor og er skemmtuninn liður í fjáröfluninni. Miðaverð er aðeins 1000 krónur. Gott verð fyrir sálaryl nú þegar veturinn er að byija að gera vart \ið sig. SÝNINGAR Jónas Viðar á Karólínu M)Tidlistamaðurinn Jónas Viðar hefur opnað myndlistasýningu á veitinga- staðnum Karólína Restaurant. QG SVO HITT... Dagskrá Unglistar á Akureyri Föstudagur 3. nóv. Kompaníið. Setning hátíðarinnar. 14 Tundurdufl slá létt á strengi. Ungir dansarar koma fram. DJ- Lilja þeytir skífur. Cirkus Atlantis Ieikur listir. Óvæntar uppákomur í bænum. Laugardaginn 4. nóv. Kompaní og Deiglan. Stompsmiðja opin öllum áhugasömum í Kompaníinu frá kl. 14:00 - 18:00. Opnun Ijósmyndasýn- ingar kl. 14:00 í Nettó Glerártorgi við ljúfa tóna. Opnun sýningar ungs mynd- listarfólks í Deiglunni kl. 20:00. Óvænt- ar uppákomur í bænum. Sunnudaginn 5. nóv. Deiglan. Tónaflóð, dans og ljóðaflutningur ungs fólks í Deiglunni frá kl. 14:00 - 17:00. Ópíum- tónleikar kl. 21:00 - 23:00 í Deiglunni. Óvæntar uppákomur í bænum. Mánudagur 6. nóv. Karólína og Deiglan. Opnun myndlistarsýningar ungs fólks á Café Karólínu kl. 20:00. Djass í Deigl- unni. 14 Tundurduíl slá í gegn á tón- leikum sem hefjast kl. 20:30. Óvæntar uppákomur í bænum. I HELGARBLAÐI DAGS Olympíuleikar kokkanna e: Ætla að standa mig - segir Þorgerður K. Gunnarsdóttir alþingis- maður í helgarviðtalinu Alver eða ekki álver? Áskriftarsíminn er 800-7080 Kynlíf, heilsa, bíó, bækur, flugur, dómsmál og fleira Mamma vill að hlutirnir gangi

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.