Dagur - 17.11.2000, Page 9

Dagur - 17.11.2000, Page 9
ÍÞRÓTTIR FÖSTUDAGVR 17. NÓVEMBER 2000 - 9 Dwayne Fontana langstigahæstur Þegar átta lunferðion er lokið í Epsondeild karla í körfuknattleik, eru Keflvíkingar með 14 stig í toppsæti deildarinnar, en Grind- vik, Tindastóll og Njarðvík fylgja fast á eftir með 12 stig. Njarðvíkingar unnu í fyrrakvöld sjö stiga sigur á Haukum, 76-69, í síðasta leik 8. umferðar Epson- deildar karla í körfuknattleik og fór leikurinn fram í „Ljónagryfj- unni í Njarðvík. Njarðvíkingar höfðu yfirhöndina mest allan leik- inn og var staðan orðin 42-29 í hálfleik. Haukarnir mætti sprækir til leiks í seinni hálfleik og skoruðu þá fyrstu sjö stigin áður en Njarð- víkingar vöknuðu aftur til lífsins. Eftir það dró aftur sundur með lið- unum og höfðu heimamenn náð ellefu stiga forskoti í lok þriðja leikhluta. Þeir juku enn við for- skotið í fjórða leikhluta og varð munurinn mest 15 stig, sem var einum of fyrir Haukana, sem á lokamínútunum tókst að minnka muninn í sjö stig. Vörninn var að- all Njarðvíkurliðsins í þessum leik og einnig 3ja stiga skotin, en 12 þeirra rötuðu í Haukakörfuna. Brenton Birmingham var að vanda bestur og stigahæstur með 28 stig, en Mike Bargen hjá Haukum með 21 stig. Sigurinn var Njarðvíkingum mjög mikilvægur, en þeir eru nú með tólf stig í 2.-4. sæti deildar- innar, ásamt Grindvíkingum og Sauðkrækingum, tveimur stigum á eftir toppliði Keflvíkinga. Hauk- arnir eru síðan í 5. sætinu með 10 stig og síðan Hamar, ÍR og KR í 6.- 8. sæti með 8 stig. Þórsarar eru í 9. sætinu með 6 stig, síðan Skall- arnir með 4 og Valsarar 2, Isfirð- ingar án stiga í botnsætinu. Það er ekld hægt að segja annað en staðan í efri hluta deildarinnar bjóði upp á spennu, þegar keppni hefst aftur eftir rúman hálfan mánuð, en hlé verður nú gert á keppni í deildinni á meðan lands- Iiðið Ieikur í undankeppni Evrópu- mótsins. Hér að neðan sjáum við „topp tíu“ tölfræðistöðuna í deildinni eftir áttundu umferðina, en sam- kvæmt henni er Dwayne Fontana, leikmaður ísfirðina, nú langstiga- hæsti leikmaður deildarinnar, en hann hefur skorað 81 stigi meira en næsti maður sem er Brenton Birmingham hjá Njarðvíkingum. Tölfræði Epsondeildarinnar eftir átta umferðir Stigahæstir: 1. Dwayne Fontana, KFÍ 282 2. Brenton Birmingham, Njarðv. 201 3. Calvin Davis, Keflavík 195 4. Shawn Myers, Tindastóli 184 5. Eiríkur S. Önundarson, ÍR 182 6. Warren Peebles, Skallagrími 179 7. Chris Dade, Haniri 173 8. Óðinn Asgeirsson, Þór Ak. 172 9. Páll Axel Vilbergss., Grindav. 168 10. Cedríck Holmes, ÍR 165 Stoðsendingar: 1. Warren Peebles, Skallagrími 64 2. Brenton Birmingham, Njarðvík 46 3. Eiríkur Önundarson, IR 44 4. Adonis Pomones, Tindastóli 42 5. Friðrik Ragnarsson, Njarðvík 36 6. Hjörtur Harðarson, Keflavík 34 7. Páll Axel Vilbergss., Grindavík 34 8. Ingi Vilhjálmsson, KFÍ 33 9. Kim Lewis, Grindavík 33 10. Jón A. Ingvarsson, Haukum 33 Varin skot: 1. Calvin Davis, Keflavík 28 2. Shawn Myers, Tindastóli 24 3. Dwayne Fontana, KFI 18 4. Jón N. Hafsteinsson, Keflavík 15 5. Cedrick Holmes, ÍR 14 6. Michail Antropov, Tindastóli 13 8. Alexand. Ermolinskij, Skallag. 12 7. Óðinn Ásgeirsson, Þór Ak. 12 9. Ingvaldur M. Hafsteinss., KR 10 10. Hjalti Jón Pálsson, Hamri 9 Tveggja stiga skot: Skor: Tilr.: Nýting: Þriggja stiga skot: Skor: Tilr.: Nýting. 1. Dwayne Fontana, KFÍ 105 175 60,0 1. Baldur Jónasson, KFl 25 64 39,1 2. Calvin Davis, Keflavík 76 113 67,3 2. Brenton Birmingham, Njarðvík 23 49 46,9 3. Cedriek Holmes, ÍR 74 118 62,7 3. Eiríkur Önundarson, IR 22 40 55,0 4. Shawn Myers, Tindastóli 67 121 55,4 4. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 19 58 32,8 5. Clifton Bush, ÞórAk. 63 110 57,3 5. Logi Gunnarsson, Njarðvík 17 33 51,5 6. Oðinn Ásgeirss., Þór Ak. 57 103 55,3 6. Guðlaugur Eyjólfsson, Grindavík 17 43 39,5 7. Brenton Birmingham, Njarðv. 48 66 72,7 7. Kristinn Friðriksson, Tindastóli 17 46 37,0 8. Logi Gunnarsson, Njarðvík 47 93 50,5 8. Pétur Ingvarsson, Hamri 16 39 41,0 9. Chris Dade, Hamri 43 66 65,2 9. Lárus D. Pálsson, Tindastólli 15 33 45,5 10. Warren Peebles, Skallagrími 42 89 47,2 10. Magnús Gunnarsson, Keflavík 15 37 40,5 Vítaskot: Skor: Tilr.: Nýting: Fráköst: Sókn: Vörn: Samt.: 1. Dwayne Fontana, KFÍ 66 95 69,5 1. Shawm Myers, Tindastóli 36 98 134 2. Warren Pcebles, Skallagrími 53 61 86,9 2. Dwavne Fontana, KFI 3.7 87 124 3. Rick Mickens, Haukum 47 60 78,3 3. Calvin Davis, Keflavík 25 96 121 4. Eiríkur Onundarson, IB 46 56 82,1 4. Kim Lewis .Grindavík 36 79 115 5. Chris Dade, Hamri 42 51 82,4 5. Clifton Bush, Þór Ak. 36 72 108 6. Calvin Davis, Keflavík 40 63 63,5 6. Cedrick Holmes, IR 27 74 101 7. Brenton Birmingham, Njarðvík 36 50 72,0 7. Óðinn Ásgeirsson, Þór Ak. 30 50 80 8 Kim Lewis, Grindavík 35 50 70,0 8. Warren Peebles, Skallagrími 19 44 63 9. Shawn Mvers, Tindastóli 35 51 68,6 9. Alexander Ermolinskij, Skallagr. 17 45 62 10. Páll Axel Vilbergsson, Grindav. 31 35 88,6 10. Brenton Birmingham, Njarðvík 9 52 61 Bolta náð: Bolta tapað: Villur: 1. Chris Dade, Hamri 37 1. Warrcn Peebles, Skallagrími 39 1. Hrafn Kristjánsson, KFl 39 2. Shawn Myers, Tindastóli 31 2. Ingi F. Vilhjálmsson, KFI 38 2. Skarphéðinn Ingason, Hamri 35 3. Kim Lewis, Grindavík 30 3. Calvin Davis, Keflavík 38 3. Hjörtur Þór Hjartarson, Val 30 4. Clifton Bush, Þór Ak. 29 4. Dwayne Fontana, KFI 34 4. Jón Arnar Ingvarsson, Haukum 29 5. Pétur Guðmundss., Grindav. 28 5. Adonis Pomones, Tindastóli 32 5. Jón N. Hafsteinsson, Keflavík 29 6. Warren Peebles, Skallagrími 28 6. Jón A. Stefánsson, KR 29 6. Hjalti Jón Pálsson, Hamri 28 7. Brenton Birmingham, Njarðv. 25 7. Arnar S. Kárason, KR 29 7. Eiríkur Önundarson, IR 27 8 Pétur Ingvarsson, Hamri 24 8. Jón A. Ingvarsson, Haukum 28 8. Baldur Ingi Jónasson, KFI 26 9. Ari Gunnarsson, Skallagrími 23 9. Hjörtur Harðarson, Keflav. 27 9. Sveinn Blöndal, KFÍ 25 10. Herbert Arnarson, Val 23 10. Eiríkur Önundarson, ÍR 27 10. Brx njar Karl Sigurðsson, Val 24 Landsliðin í golfi valin Staffan Johansson, lanasliðsþjálfari Islands í golfi, hefur valið lands- liðshópana í golfi, sem æfa munu undir hans stjórn í vetur. Um er að ræða landsliðshópa karla og kvenna og einnig pilta og stúlkna og eru liðin skipuð eftirtöldum: A-landslið karla: Björgvin Sigurbergsson (GK), Orn Ævar Hjartar- son (GS), Þorsteinn Hallgrímsson (GR), Omar Halldórsson (GA), Hclgi Birkir Þórisson (GS), Ólafur Már Sigurðsson (GK), Ottó Sig- urðsson (GKG). Aðrir í karlaliði: Haraldur Heimisson (GR), Tryggvi Pétursson (GR), Sigurpáll Sveinsson (GA), Auðunn Einarsson (GI), Ingvar Karl Hermannsson (GA), Örn Sölvi Halldórsson (GR), Tómas Salmon (GR), Pétur Óskar Sigurðsson (GO), Heiðar Davíð Bragason (GKj) og Guðmundur I. Einarsson (GSS). Kvennalandslið: Ragnhildur Sigurðardóttir (GR), Ólöf María Jóns- dóttir (GK), Herborg Arnarsdóttir (GR), Kristín Elsa Erlendsdóttir (GK) , Nína Björk Geirsdóttir (GKj), Helga Rut Svanbergsdóttir (GKj), Katrín Dögg Hilmarsdóttir (GKj) og Kolbrún Sól Ingólfsdóttir (GK). Piltalandslið: Hróðmar Halldórsson (GL), Stefán Orri Ólafsson (GL) , Gunnar Þ. Gunnarsson (GKG), Magnús Ingi Magnússon (GR), Magnús Lárusson (GKj), Tómas Aðalsteinsson (GK), Sigmundur E. Másson (GKG) og Karl Haraldsson (GV) Stúlknalandslið: Nína Björk Geirsdóttir (GKj), Anna Lísa Jóhanns- dóttir (GR), Karlotta Einarsdóttir (NK), Helena Árnadóttir (GA) og Lára Hannesdóttir (GR). Fyrstu æfingarnar hjá liðunum hefjast um helgina og fara þær fram á þremur stöðum. Æft verður í inniaðstöðu GR að Korpúlfsstöðum á laugardag og sunnudag, á Akureyri á mánudag og loks í Hafnarfirði á þriðjudag, í inniaðstöðu Golfklúbbsins Keilis. Birgir Leiliir byrjar á morgun Birgir Leifur Haíjrórsson, atvinnumaður í golfiTrá Akranesi, mun í dag hefja Ieik á lokaúrtökumóti evrópsku mótaraðarinnar ,sem fram fer á tveimur völlum á Costa del Sol á Spáni. Alls 168 atvinnukylfingar eiga þátttökurétt á mótinu og verða leiknir sex hringir á jafnmörgum dög- um. Eftir fjórða dag verður keppendum fækkað niður í 75 og munu þeir keppa um 35 laus sæti á aðalmótaröð Evrópu á næsta ári. Dagsliðið 8. iimferð Alexander Petersons Gróttu/KR T Savukynas Gintaras UMFA T Róbert Gunnarsson Fram ▼ Nissandeild karla Gunnar Berg Viktorsson Fram Einar Örn Jónsson Haukum Ólafur Sigurjónsson w IR Staðan a Dagslistanum: ©------------------------- Alexander Petersons, Gr./KR o------------------------- Einar Örn Jónsson, Haukum ©------------------------- Róbert Gunnarsson, Fram Savukynas Gintaras, UMFA 0------------------------- Guðjón Valur Sigurðss., KA Gunnar Berg Viktorss., Fram Halldór Ingólfsson, Haukum Heimir Örn Árnason, KA Páll Þórólfsson, UMFA Roland Eradze, Val O------------------------- Alexander Arnarson, HK Aliaksandr Shamcuts, Hauk. Arnar Pétursson, Stjörnunni Bergsveinn Bergsveinss., FH Birkir Ivar Guðmundss., Stj. Bjarki Sigurðsson, Val Bjarki Sigurðsson, UMFA Bjarni Fritzson, ÍR Bjarni Gunnarsson, Stjörn. Eduard Moskalenko, Stjörn. Erlendur Stefánsson, IR Galkauskas Gintas, UMFA Gísli Guðmundsson, IBV Hálfdán Þórðarson, FH Hilmar Þórlindsson, Gr./KR Hlynur Morthens, Gróttu/KR Hörður Flóki Ólafsson, KA Jón Andri Finnsson, IBV Magnús M. Þórðars., UMFA Maxim Fedioukine, Fram Ólafur Sigurjónsson, IR Óskar Ármannsson, Haukum Sebastían Alexanderss. Fram Snorri Guðjónsson, Val Sverrir Björnsson, HK Valgarð Thoroddsen, Val Viktor Guðmundsson, FH Zoltan Belányi. Breiðablik Þorv. Tjörvi Ólafsson, Hauk. Staðan eftir félögnm: Haukar................. 9 Afturelding............. 8 Fram.................... 7 Grótta/KR.............. 7 Valur.................. 5 KA......................' 5 Stjarnan................ 4 FH...................... 3 ÍR..................... 3 ÍBV .................... 2 HK...................... 2 Breiðablik............. 1

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.