Dagur - 23.12.2000, Blaðsíða 13
TJ^ur.
LAUGARDAGUR 23. DESEMBER 2000 - 13
JÓLALÍFIÐ í LANDINU
Það var stjanað
¥10OKKUr
Ekki geta allir verið þar
sem þeir kysu helst á jól-
um og valda því marg-
víslegar ástæður. Fólk er
á sjúkrastofnunum, í
vinnu og jafnvel bak við
lás og slá.
Sigurður Gísli Gunnlaugsson 12
ára frá Lækjarhvammi í Landcyj-
um var á Barnadeild Hringsins á
jólunum í fyrra og tilfinningarnar
voru blendnar. „Mér fannst í
sjálfu sér ágætt að vera á spítalan-
um en mér fannst leiðinlegt að
missa af því að vera heima.“
- Vissir þú það með löngum fyr-
irvara að þú yrðir á spítala um jól-
in?
„Nei, það kom mér á óvart. Eg
var lagður inn 18. desember því
ég var orðinn of Iágur í hvítum
blóðkornum. Ég fékk beinkrabba
í fyrrahaust og þetta vesen með
blókornin var eitt af því sem
fylgdi með. ,Nú er ég hins vegar
laus við þetta allt, sem betur fer.“
Er Bakkabróðir
- Vom fleiri böm á deildinni um
jólin?
„Nei, ég var eini krakkinn. Eg
var einn með mömmu og við
höfðum það bara mjög notalegt.
Það var jólatré og piparkökuhús
og það var lagt á borð fyrir okkur
mömmu með kertum og stjanað
við okkur. Þetta var bara lúxus.“
- Aitu systkini?
Eins
„Við reynum að hafa eins heim-
ilislegt hér og bægt er á jólun-
um,“ segir Friðrik Þorsteinsson
stöðvarstjóri slökkviliðsins á höf-
uðborgarsvæðinu. Hann starfar í
Slökkvistöðinni við Skógarhlíð
sem er miðstöð viðbragðsaðila á
böfuðborgarsvæðinu. Þar verða
hátt í 20 manns á vakt á að-
fangadagskvöld því auk slökkvi-
liðsins er fjarskiptamiðstöð lög-
reglunnar þar til búsa ásamt
neyðarlínunni 1 12 sem tekur við
neyðarsímtölum af öllu landinu.
„Fyrir utan þctta eru þrjár aðrar
slökkvistöðvar mannaðar á
Reykjavíkursvæðinu og starfa 5
manns á hverri stöð" segir Frið-
rik.
„Mér fannst í sjálfu sér ágætt að vera á spítalanum en mér fannst leiðinlegt að
missa afþví að vera heima, “ segir Sigurður Gísli Gunnlaugsson sem ekki vildi missa
af„litlu jólunum“ á barnadeildinni í ár þótt hann sé orðinn hraustur mynd: hari
„Já, ég á tvíburabróður og þrjá
eldri bræður. En svo er ég líka
Bakkabróðir."
- Ertu hvað?
„Bakkabróðir. Eg heiti sko Gísli
og tvíburabróðir minn heitir
Helgi og síðan heitir einn vinur
minn Eiríkur. Svo við erum
Baklcabræður!"
Jólasveinninn á limosínu
- En kom einhver jólasveinn á
spítalann til þín?
„Já, það gægðist einhver inn.
Eg vissi ekld fyrr en þá að jóla-
sveinar ættu limosínur. En þegar
ég leit út um gluggann þá sá ég
limosínu fyrir utan og jólasvein
koma út. Ég hafði haldið að hann
kæmi þrammandi ofan úr fjöllun-
um. Það kom líka annar karl til
mín, Pétur Pókus.“
- Hver er það?
„Galdramaður. Hann kom með
pakka handa mér. Prakkarapakk-
ann. Það var alls konar dót í hon-
um.“
- Hvar var erfiðast við að vera á
spítalanum og hvað skemmtilegast?
„Það sem mér fannst leiðinleg-
ast var að ég missti einn vin, Sig-
urð Þengil, en skemmtilegast var
að kynnast kennaranum mínum,
Jóni Agnari. Við áttum margar
góðar stundir saman.“
GUN.
Reynum að borða saman
- Getið þið hafi einhvern hátíða-
hrag á vöktunum á jólum?
„Við sem vinnum hér í Skóg-
arhlíðinni reynum að hafa sam-
eiginlegt borðhald á aðíbnga-
dagskvöld og eiga notalega sam-
verustund en oftar en ekki hefur
það skipulag riðlast. Það er
pantaður hátíðamatur og lagt
fínt á borð. Vaktaskiptin eru kl.
hálf átta á öllum stöðvunum. Það
kemur ágætlega út þannig að þeir
sem eiga kvöldvaktina geta átt há-
tíðlega stund með fjölskyldunni
heima áður en þeir mæta og þeir
sem eru á dagvaktinni seinka sínu
hátíðarkvöldi. 1 einstaka tilfell-
um líta einhverjir fjölskvldu-
meðlimir inn til okkar ef þeir
eru á ferðinni milli staða seint
á aðfangadagskvöld."
Ekki eintómur
friður og fögnuður
Friðrik segir ofl mikið annríki á
jólunum hjá slökkviliðinu þar
sem það sinni ekki aðeins bruna-
útköllum heldur einnig sjúkra-
flutningum. „Það er mikið um
flutninga á fólki sem alla jafna er
eldd mikið að ferðast, fólki sem
fer heim af sjúkrastofnunum
stutta stund en hefur ekki orku til
að vera þar Iengi. Við setjum inn
aukamannskap á Þorláksmessu
og aðfangadagskvöld til að sinna
þessu."
- Manslu eftir einhverju sérlega
dramatiskx laðfangadagskvöldi ?
„Já, því miður hafa átt sér stað
hryggilegir atburðir á aðfanga-
dagskvöld. Dauðsföll, eldsvoðar
og slys á því kvöldi eru oft nieð
því erfiðara sem menn upplifa
hér. Því miður fylgir jólanóttinni
ekki eintómur friður og fögnuð-
ur. Ikveikjuhættan er aldrei
meiri, nema ef vera skyldi á
gamlárskvöld. Við lítum á það
sem sérstakan áhættutíma þegar
líður fram á miðnætti á jólanótt.
Þá eru kertin að brenna niður
og skreytingar í hættu, börnin fá
að vaka fram eftir og gleðin er í
hámarki. En auðvitað vonum við
alltaf að sem minnst verði að
gera hjá okkur, sérstaldega ann-
arra vegna.“
GIiN.
NÆRMYNDAF
NðRELSSKÁLÐI
Halldór Kiljan Laxness í
augum samtímamanna.
Vafalaust ein athyglis-
verðasta bók þessara
jóla. Fjölmargir einstak-
lingar segja tæpitungu-
laust frá kynnum sínum af
Halldóri. Bráðskemmtileg
bók um einstæðan mann.
„Fróðleg bók um hugstætt, merkilegt og sigilt efni. Og með köflum afar
lifleg, einarðleg og skemmtileg."
Erlendur Jónsson, Morgunblaðinu
29. nóv. 2000
í ÖRÖLEGDM TAKTI
eftir Guðrúnu
Guðlaugsdóttur.
Berorð saga um ástríður og
örlög. Landflótta Kúrdi, ást I
meinum og leyndarmál
fortíðar knýja áfram ótrúlega
spennandi frásögn af lífi
Margrétar Hannesdóttur.
1 dmmit TilTi
\ ,nV—
KÆW jgÓSANDX
ét
KÆRI
KJÓSANDI
Gamansögur af
íslenskum alþingis-
mönnum.
Einfaldlega fyndnasta
bók aldarinnar sem allir
ábyrgir kjósendur verða
að eignast.
Gatnansögur
fisknSkumaIþing^
Snnum
„Heilsubót"
Sig. Haukur, Morgun-
blaðinu 22. nóv. 2000
8ÍK0LLA
Hið sígilda ævintýri fært í
frábærlega fallegan
búning af listamanninum
Kristni G. Jóhannssyni.
„Að hafa slíka bók til
að rétta barni,- spjalla við
um efni og mynd, er öldn-
um mikill fengur."
Sig. Haukur, Morgun-
blaðinu 22. nóv. 2000
BOKAÚTGÁFAN HÓLAR
8
yjj
-bækur fyrír alla